Morgunblaðið - 31.05.1998, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 31.05.1998, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1998 63 VEÐUR 31. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m F16ð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðrí REYKJAVÍK 4.18 0,7 10.34 3,1 16.32 0,9 22.55 3,4 3.24 13.21 23.20 18.37 ÍSAFJÖRÐUR 6.31 0,3 12.40 1,6 18.39 0,5 2.49 13.29 0.09 18.46 SIGLUFJÖRÐUR 2.17 1,2 8.42 0,1 15.18 1,0 20.46 0,4 2.29 13.09 23.53 18.25 DJÚPIVOGUR 1.25 0,5 7.18 1.7 13.34 0,5 19.54 1,8 2.56 12.53 22.52 18.08 Siávarhaað miðast við meðalstórstraumsfjöm Morgunblaöið/Sjómælingar Islands Heiðskirt Léttskýjað Háifskýjað Skýjað Alskýjað * * * ‘ Rigning é *: * % S|ydda Snjókoma SJ Él r? Skúrir V. ikúrir j Slydduél | 7 Él S Sunnan, 2 vindstig. 1Q° Hitastig Vindörin sýnir vind- __ stefnu og fjöðrin s: Þoka vindstytk, heil flöður er 2 vindstig. * é é Súld Spá kl. VEÐURHORFURí DAG Spá: Hæg norðaustanátt, skýjað að mestu og sums staðar dálítil súld norðan og austan til en skýjað með köflum og síðdegisskúrir sunnan og vestan til. Hiti á bilinu 3 til 12 stig, hlýjast sunnanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag og þriðjudag lítur út fyrir hæga austlæga átt, líklega með skúrum og 2 til 7 stiga hita norðan til en 6 til 11 stig syðra. Á miðvikudag og fimmtudag eru síðan horfur á fremur hægri norðlægri átt með skýjuðu að mestu og sums staðar súld norðan til, en yfirleitt léttskýjuðu um landið sunnanvert. Á föstudag síðan líklega hæg breytileg átt með skúrum og áfram frekar svölu veðri. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar I öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á [*] og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Kyrrstæður hæðarhryggur milli íslands og Grænlands en yfir landinu var dálítið lægðardrag sem fer hægt minnkandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 6.00 í gær að ísl. tíma “C Veður 'C Veður Reykjavík 8 þokaígrennd Amsterdam 12 þokuruðningur Bolungarvík 7 rigning Lúxemborg 13 léttskýjað Akureyri 7 súld Hamborg 14 þokumóða Egilsstaðir 4 Frankfurt 15 rigning Kirkjubæjarkl. 9 alskýiað Vín 16 rigning Jan Mayen -2 skýjað Algarve 12 skýjað Nuuk 6 skýjað Malaga 16 skýjað Narssarssuaq 16 skýjað Las Palmas Þórshöfn 5 alskýjað Barcelona 17 þokumóða Bergen 13 léttskýjað Mallorca 17 léttskýjað Ósló 15 léttskýjað Róm Kaupmannahöfn 14 skýjað Feneyjar Stokkhólmur 12 Winnipeg 7 heiðskirt Helslnki 10 léttskýiað Montreal 15 Dublin 10 léttskýjað Halifax 12 þokumóða Glasgow 9 rign. á síð.klst New York 21 skýjað London 12 skýjað Chicago 18 léttskýjað Paris 14 léttskýjað Orlando 23 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. Krossgátan LÁKÉTT: 1 útlimir, 4 ánægð, 7 ekki verandi, 8 illvirki, 9 frístund, 11 fiska, 13 álka, 14 hagnast, 15 þarmur, 17 bugtar, 20 málmur, 22 org, 23 heið- ursmerkið, 24 veggja, 25 bur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 eldfjörug, 8 urmul, 9 gegna, 10 dóu, 11 dormi, 13 lurks, 15 hross, 18 firra, 21 Týr, 22 glufu, 23 álkan, 24 lundarfar. Lóðrétt: 2 lómur, 3 fældi, 4 öngul, 5 urgur, 6 mund, 7 hass, 12 mús, 14 uni, 15 hægt, 16 otuðu, 17 stund, 18 fráar, 19 rækta, 20 agna. LÓÐRÉTT: 1 blóm, 2 tipl, 3 stillt, 4 guðhrædd, 5 ljóstíra, 6 hafna, 10 skarkali, 12 beita, 13 sjór, 15 skarp- skyggn, 16 votur, 18 fisk- urinn, 19 mannsnafn, 20 baun, 21 storms. I dag er sunnudagur 31. maí, 151. dagur ársins 1998. Hvíta- sunnudagur. Orð dagsins: Þakkir gjöri ég guði, sem ég þjóna, eins og forfeður mínir, með hreinni samvisku, því að án afláts, nótt og dag, minnist ég þín í bænum mínum. (2. Tímóteusarbréf 1,3.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Bakkafoss, Lagarfoss og Trinket koma vænt- anlega í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Lagarfoss er væntanleg- ur á morgun. Fréttir Kattholt. Flóamarkað- urinn opinn þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-17. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Opið þriðju- daga kl. 17-18 í Hamra- borg 7,2. hæð, (Alfhól). Mannamót Árskógar 4 Þriðjudag- inn 2. júní kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10-12 ís- landsbanki, kl. 13-16.30 smíðar, kl. 13-16.30 fata- saumur. Bólstaðarhh'ð 43. Spilað á miðvikudögum kl. 13- 16.30. Félagsstarf aldraðra Dalbraut 18-20. Þriðju- daginn 2. júm' félagsvist, kl. 14, kaffiveitingar. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Félagsvist fellur niður í dag. Dansað í Goðheim- um mánudaginn 1. júní kl. 20. Kúrekadans í Ris- inu þriðjudaginn 2. júní kl. 18.30. Fræðslufundur um fjármál eldri borg- ara, bæði ávöxtunarleið- ir og lánsmöguleika, verður haldinn í Risinu fimmtudag 4. júní kl. 17. Fulltrúar frá Spron og Kaupþingi flytja erindi og svara fyrirspurnum og bjóða gestum uppá kaffi og kökur. Furugerði 1 Þriðjudag- inn 2. júní kl. 9 fótaað- gerðir og hárgreiðsla, kl. 12 hádegismatur, kl. 13. frjáls spilamennska, kl. 15 kaffiveitingar. Gerðuberg félagsstarf. Miðvikudaginn 3. júní kl. 9-16.30 vinnustofúr opn- ar, frá hádegi spilasalur opinn, kl. 13.30-14.30 bankaþjónusta. „Sumar- dagar í kirkjunni" í Seljakirkju kl. 14, Gerðubergskórinn syng- ur, veitingar í boði. Ailir velkomnir. Gjábakki, Fannborg 8. Þriðjudagsgangan fer frá Gjábakka þriðjudag- inn 2. júní kl. 14. Hvassaleiti 56-58 Þriðjudaginn 2. júní kl. 9, böðun, fótaaðgerðir og glerlist, kl. 9.45 bankinn, kl. 10.30 fjölbreytt handavinna og hár- greiðsla, kl. 13.30 og kl. 14.40 jóga. Hraunbær 105 Þriðju- daginn 2. júní kl. 9 gler- skurður, glermálun og fótaaðgerðir, kl. 9.30 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12.15 verslunarferð. Langahh'ð 3 Þriðjudag- inn 2. júní kl. 9-12 teikn- ing og myndvefnaður, kl. 13-17 handavinna og föndur. Norðurbrún 1 Þriðju- daginn 2. júní frá 9-16.45 útskurður, kl. 10-11 boccia. Vitatorg Þriðjudaginn 2. júní kl. 9 kaffi og smiðj- an kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-15 almenn handavinna, kl. 10 leik- fimi almenn, kl. 11.45- 12.30 hádegismatur, kl. 14 golf pútt, kl. 14 fé- lagsvist, kl. 14.45 kaffi. Vesturgata 7 Þriðjudag- inn 2. júni kl. 9 kaffi, fótaaðgerðir, hár- greiðsla, kl. 9.15 almenn handavinna, kl. 11.45 há- degismatur, kl. 13 leik- fimi og frjáls spila- mennska kL 14.30 kaffi- veitingar. Grillveisla verður haldin fostudag- inn 5. júní, húsið opnað kl. 17.30. Sigurbjörg Hólmgrímsdóttir leikur á píanó, Gabríella sýnir flamíngódans, söngkon- umar Margrét Pálma- dóttir og Jóhanna Þór- hallsdóttir syngja við undirleik Aðalheiðar Þorsteinsdóttur, Jó- hannes Kristjánsson eft- irherma, hljómsveit Hjördísar Geirs leikur fyrir dansi. Gómsætur grillmatur. Miðasala og uppl. í síma 562 7077. FEB Þorraseli, Þorra- götu 3. Lokað á morgun, annan í hvítasunnu. Bridsdeild FEB spilar næst miðvikudaginn 3. júní, en ekki fimmtudag. Aglow í Reykjavík Kon- ur ath. Síðasti Aglow fúnduriim fyrir sumarfrí verður þriðjudagskvöld- ið 2. júní kl. 20 í Kristni- boðssalnum Háaleitis- braut 58-60. Katrín Söebech, formaðm- Aglow Reykjavík, er ræðukona kvöldsinsi* Kaffi, söngur, hugvekja og fyrirbænir. Allar kon- ur eru velkomnar. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur þriðjudags- kvöld 2. júní kl. 19 í Gjá- bakka. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu Skerjafirði á mið- vikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. Bahá’íar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Kvenfélag Bústaðasókn- ar Sumarferð farin 13. júní kl. 10 frá Bústaða- kirkju. Vinsamlega stað- festið þátttöku 8. júní milli kl. 16-18 í Bústaða- kirkju. Nánari upplýs- ingar hjá Ólöfu S. Magn- úsdóttur í síma 553 8454. Orlofsnefnd Húsmæðra í Kópavogi. Orlofsdvöl að Hótel Eldborg Snæ- fellsnesi 21.-26. júní. 10~v rými eru enn laus. Uppl. hjá Ólöfú í síma 554 Ó388. Ferð til Vestr mannaeyja 4.-5. júlí. 7 sæti laus. Haustferð norður í land 4.-6. sept. 13 rými laus. Uppl. um þær ferðir eru hjá Birnu í síma 554 2199. Minningarkort Fríkirkjan í Hafnarfirði. Minningarspjöld kirkj- unnar fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blóma- búðinni Burkna. Samúðar- og heillaóska-"*- kort Gídeonfélagsins er að finna í sérstökum veggvösum í anddyrum flestra kirkna á landinu. Auk þess á skrifstofu Gídeonfélagsins Vestur- götu 40 og í Kirkjuhús- inu Laugavegi 31. Allur ágóði rennur til kaupa á Nýja testamentum og Biblíum. Nánari uppl. veitir Sigurbjörn Þor- kelsson í síma 562 1870. (Símsvari ef enginn er við.) MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANGC RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 125 kr. eintakið. Geró heimildarmynda, kynningarmynda, fræóslumynda og sjónvarpsauglýsinga. Hótelrásin allan sólarhringinn. MYNDBÆR HF. Suóurlandsbraut 20, sími 553 5150, fax 568 8408
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.