Morgunblaðið - 18.10.1998, Side 51

Morgunblaðið - 18.10.1998, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ í DAG ÁRA afmæli. í dag, sunnudaginn 18. október, verður áttræður Karl M. Jenssen (Carlo), Hlaðhömrum, Mosfellsbæ. Eiginkona hans er Sigríður Jónsdóttir en hún átti stórafmæli í september. Hjónin verða að heiman á afmælisdaginn. BRIDS llinsjón (iiiðmiiiiitnr l'áil Arnai'xon HVERNIG er best að spila fjögur hjörtu í suður með lauftíunni út? AV hafa ekkert skipt sér af sögnum: Norður A ÁK74 V D106 ♦ G83 *ÁK5 Austur A V ♦ * Suður A4:G83 V K97432 ♦ D95 *G Spilið kom upp í leik Itala og Bandaríkjamanna á HM 1957 og Terence Reese ger- ir það að umræðuefni í einni bóka sinna. Á öðru borðinu létu ítalir sér nægja að spila bút í hjai'ta, en bandarísku spilararnir í NS keyrðu í geim. Sá bandan'ski spilaði þannig: Hann drap á laufás, henti tígli niður í laufkóng og trompaði lauf. Spilaði svo hjarta á drottninguna. Aust- ur drap á ásinn og spilaði aftur hjarta: Vestur A V ♦ * Vestur A 952 *G8 ♦ K1042 * 10984 Norður A ÁK74 V D106 ♦ G83 ♦ ÁK5 Austur A D106 V Á5 ♦ Á76 * D7632 Suður AG83 V K97432 ♦ D95 *G „Suður giskaði rétt á með þvi að stinga upp kóng, og svo aftur þegar hann lét tígulníuna rúlla yfír til aust- urs. Þá gat hann byggt upp slag á tígul og losað sig við einn spaða heima,“ segir Reese. En bendir jafnframt á aðra spilamennsku, sem hann teiur betri: Sagnhafi tekur fyrsta laufslaginn, en fer svo strax í trompið, spil- ar litlu á kóng og aftur á drottningu og ás. Austur kemst út á iaufí, sem suður trompar. Síðan tekur sagn- hafi AK í spaða til að kanna hvort drottningin falli, en þegar það gerist ekki hend- ir hann spaða niður í lauf- kóng og trompar spaða. Þegar liturinn fellur 3-3 þarf ekki að hitta í tígulinn. Sennilega er það rétt hjá Reese að þetta er nokkru betri leið. Árnað heilla O/AÁRA afmæli. í dag, O \/ sunnudaginn 18. október, verður áttræður Guðmundur Stefán Karls- son, fyrrverandi verslunar- stjóri í Fálkanum, Baldurs- götu 26, Reykjavík. Eigin- kona hans er Margrét Sveinsdóttir. Þau hjón munu gleðjast með fjöl- skyldu sinni í tilefni dags- ins. /VÁRA afmæli. í dag, Ov/sunnudaginn 18. október, verður sextugur Olafur Bjami Bergsson, Smárahvammi 8, Hafn- arfirði. Eiginkona hans er Ragna Gunnur Þórs- dóttir. Þau verða í sólinni á Portúgal á afmælisdag- Með morgunkaffinu Ást er... ... að sækja hann á flugvöllinn um miðja nótt. TM Reg. U.S. Pat OH. — all rights reserved (c) 1998 Los Angeles Times Syndicate ÉG bað söfnuðinn um að lúta höfði í bæn, ekki að sofna. COSPER ÞESSAR ranghugmyndir eru ægilegar. Mér finnst ég vera hestur. SKAK llmsjón Margeir Pctursson Staðan kom upp á Olympíuskákmótinu í Elista í Rússlandi sem var að ljúka. Christian Weiss (2.370), Austurríki, var með hvítt og átti leik gegn Anup Deshmukh (2.430), Indlandi. 36. Db2! (Þetta er í raun tvöföld hót- un, því svartur má ekki þiggja drottn- ingarfórnina vegna máts á Í8. Hvítur hótar nú 37. Dxb8 mát og 37. Dxg7+. Svart- ur gat frestað uppgjöf í nokkra leiki með því að láta lið af hendi) 36. - Rxg3+ 37. hxg3 - Dh6+ 38. Dh2 - Dg6 39. Df2 - li6 40. Rf4 - Df5 41. De2 - Kh7 42. Hcl - Hb3 43. Kg2 - Dg5? 44.Dc2+ og svartur gafst upp. HVÍTUR leikur og vinnur. STJÖRNIJSPA eflir Pranccx llrakc VOG Afmælisbarn dagsins: Þú ert litríkur og glæsiiegur persónuleiki. Þú nýtur lífs- ins í mat og drykk. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Þú ert óvenju góðhjartaður og samúðarfullur þessa dag- ana. Umburðarlyndi þitt hefur aukist og þú finnur til velvildar í garð annarra. Naut (20. aprfl - 20. maí) Taktu mark á góðra manna ráðum þótt þau mæli gegn fyrirætlunum þínum. í hóp- starfi skaltu ekki láta aðra um að taka allar ákvarðanir. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júní) nA Þú þarft að fá svolitla upp- lyftingu og ættir þvi að fara út á lífið og skemmta þér. Einbeittu þér að því að um- gangast jákvætt fólk. Krobbi (21. júní - 22. júlí) Þú veist af óskemmtulegu verkefni sem bíður þín. Bíttu saman jöxlunum og iáttu þig hafa það. Koma tímar koma ráð. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú gleðst yfir því að öldurn- ar hefur lægt og allir eru á eitt sáttir. Einbeittu þér að því að taia hreint út um hluU ina frekar en byrja þá inni. Meyja (23. ágúst - 22. september) dDsL Þú munt ekki sjá eftir því að gefa þér tíma til að grand- skoða mál ofan í kjöhnn því þú munt fá allt aðra sýn á það en þú hafðir í upphafi. Vog rrx (23. sept. - 22. október) Þú ert upp á þitt besta og hefur jákvæð áhrif á um- hverfi þitt með léttleika þín- um. Njóttu athyglinnar en láttu allt oflæti lönd og leið. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér reynist erfitt að hafa áhrif á aðra og skalt ekkert leita ástæðunnar nema þú sérttilbúinn til að horfast í augu við sannleikann. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) *7 Þú leggur þitt af mörkum til að gera aðra hamingjusama og kímnigáfa þín fellur í góðán jarðveg. Það gleður sjálfan þig mest. Steingeit (22. des. -19. janúar) AÉP Vertu ekkert að mála ski-attann á vegginn þótt þér finnist fólk afundið í viðmóti. Gakktu úr skugga um hvort þú eigir einhverja sök á máli. Vatnsberi f (20. janúar -18. febrúar) Wn? Þú ert tilbúinn til þess að styrkja samband þitt við vini og kunningja. Taktu fyrsta skrefið og leggðu allt annað til hliðar á meðan. Fiskar (19. febrúai-- 20. mars) >%■*> Forðastu þær aðstæður sem valda þér álagi því þú ert ekki tilbúinn til að takast á við slíkt núna. Leggðu áherslu á að hvíla þig. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 1998 5 lv NY SENDING Kaupa samkvæmiskjóla? Ebhi ég! Aðeins einn bjóll af hverri gerð. Aldrei meira úrval, aldrei fleiri Iitir. Ailir fylgihlutir. Stærðir frá 10-24. Opið virha daga bl. 9-18, Iaugardaga bl. 10-14. Fataleiga Garðabæjar, Garðatorgi, sími 565 6680. Líföndun Að anda er að lifa Guðrún Arnalds veröur meö helgarnámskeiö f Ifföndun 31. okt. og 1. nóv. og kvöldnámskeiö 26., 27. okL og 2. og 3. nóv Langar þig til að fá aukna starfsorku og lífsgleði og sjá líf þitt í skýrara Ijósi? Langar þig til að opna fyrir nýja möguleika og finna gleðina í líðandi stundu? Ef við lærum að anda léttar verður líf okkar ósjálfrátt léttara Nýturþú andartaksins? Hildur Jónsdóttir sími 564 5447 oq 895 9447. Bókanir og allar nánari upplýsingar. TILBOÐSÖAGAK 20—l)5°Jo afsláttur af rúmfataefnum Póstscndum. ShóUvflfflutHg 23 S4mi-14Q5Q Týnast handklæðin! Lausnin er sérmerkt handklæði. Fáanleg f 6 litum í st. 70x140 sm. Merking áberandi og falleg. Tilvalið í skólann og íþróttimar. Aðeins kr. 1.490 með nafni. ÍR-ingar! Einnig fáanleg sérmerkt hand- klæði með félagsmerkinu ykkar kr. 1.970. Sendingarkostnaður bætist við vöruverö. Athendingartímr ^ 7-14dagar VsriNH PONTUNARSIMI virka daga kl 16-19 557 1960 (DD drögtum í 3 daga 5/ssa Hverfísgötu 52, stmi562 5110 Dragtadagar mánudag, þriöjudag og miðvikudag. afsláttur af öLLum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.