Morgunblaðið - 18.10.1998, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 18.10.1998, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ í DAG ÁRA afmæli. í dag, sunnudaginn 18. október, verður áttræður Karl M. Jenssen (Carlo), Hlaðhömrum, Mosfellsbæ. Eiginkona hans er Sigríður Jónsdóttir en hún átti stórafmæli í september. Hjónin verða að heiman á afmælisdaginn. BRIDS llinsjón (iiiðmiiiiitnr l'áil Arnai'xon HVERNIG er best að spila fjögur hjörtu í suður með lauftíunni út? AV hafa ekkert skipt sér af sögnum: Norður A ÁK74 V D106 ♦ G83 *ÁK5 Austur A V ♦ * Suður A4:G83 V K97432 ♦ D95 *G Spilið kom upp í leik Itala og Bandaríkjamanna á HM 1957 og Terence Reese ger- ir það að umræðuefni í einni bóka sinna. Á öðru borðinu létu ítalir sér nægja að spila bút í hjai'ta, en bandarísku spilararnir í NS keyrðu í geim. Sá bandan'ski spilaði þannig: Hann drap á laufás, henti tígli niður í laufkóng og trompaði lauf. Spilaði svo hjarta á drottninguna. Aust- ur drap á ásinn og spilaði aftur hjarta: Vestur A V ♦ * Vestur A 952 *G8 ♦ K1042 * 10984 Norður A ÁK74 V D106 ♦ G83 ♦ ÁK5 Austur A D106 V Á5 ♦ Á76 * D7632 Suður AG83 V K97432 ♦ D95 *G „Suður giskaði rétt á með þvi að stinga upp kóng, og svo aftur þegar hann lét tígulníuna rúlla yfír til aust- urs. Þá gat hann byggt upp slag á tígul og losað sig við einn spaða heima,“ segir Reese. En bendir jafnframt á aðra spilamennsku, sem hann teiur betri: Sagnhafi tekur fyrsta laufslaginn, en fer svo strax í trompið, spil- ar litlu á kóng og aftur á drottningu og ás. Austur kemst út á iaufí, sem suður trompar. Síðan tekur sagn- hafi AK í spaða til að kanna hvort drottningin falli, en þegar það gerist ekki hend- ir hann spaða niður í lauf- kóng og trompar spaða. Þegar liturinn fellur 3-3 þarf ekki að hitta í tígulinn. Sennilega er það rétt hjá Reese að þetta er nokkru betri leið. Árnað heilla O/AÁRA afmæli. í dag, O \/ sunnudaginn 18. október, verður áttræður Guðmundur Stefán Karls- son, fyrrverandi verslunar- stjóri í Fálkanum, Baldurs- götu 26, Reykjavík. Eigin- kona hans er Margrét Sveinsdóttir. Þau hjón munu gleðjast með fjöl- skyldu sinni í tilefni dags- ins. /VÁRA afmæli. í dag, Ov/sunnudaginn 18. október, verður sextugur Olafur Bjami Bergsson, Smárahvammi 8, Hafn- arfirði. Eiginkona hans er Ragna Gunnur Þórs- dóttir. Þau verða í sólinni á Portúgal á afmælisdag- Með morgunkaffinu Ást er... ... að sækja hann á flugvöllinn um miðja nótt. TM Reg. U.S. Pat OH. — all rights reserved (c) 1998 Los Angeles Times Syndicate ÉG bað söfnuðinn um að lúta höfði í bæn, ekki að sofna. COSPER ÞESSAR ranghugmyndir eru ægilegar. Mér finnst ég vera hestur. SKAK llmsjón Margeir Pctursson Staðan kom upp á Olympíuskákmótinu í Elista í Rússlandi sem var að ljúka. Christian Weiss (2.370), Austurríki, var með hvítt og átti leik gegn Anup Deshmukh (2.430), Indlandi. 36. Db2! (Þetta er í raun tvöföld hót- un, því svartur má ekki þiggja drottn- ingarfórnina vegna máts á Í8. Hvítur hótar nú 37. Dxb8 mát og 37. Dxg7+. Svart- ur gat frestað uppgjöf í nokkra leiki með því að láta lið af hendi) 36. - Rxg3+ 37. hxg3 - Dh6+ 38. Dh2 - Dg6 39. Df2 - li6 40. Rf4 - Df5 41. De2 - Kh7 42. Hcl - Hb3 43. Kg2 - Dg5? 44.Dc2+ og svartur gafst upp. HVÍTUR leikur og vinnur. STJÖRNIJSPA eflir Pranccx llrakc VOG Afmælisbarn dagsins: Þú ert litríkur og glæsiiegur persónuleiki. Þú nýtur lífs- ins í mat og drykk. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Þú ert óvenju góðhjartaður og samúðarfullur þessa dag- ana. Umburðarlyndi þitt hefur aukist og þú finnur til velvildar í garð annarra. Naut (20. aprfl - 20. maí) Taktu mark á góðra manna ráðum þótt þau mæli gegn fyrirætlunum þínum. í hóp- starfi skaltu ekki láta aðra um að taka allar ákvarðanir. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júní) nA Þú þarft að fá svolitla upp- lyftingu og ættir þvi að fara út á lífið og skemmta þér. Einbeittu þér að því að um- gangast jákvætt fólk. Krobbi (21. júní - 22. júlí) Þú veist af óskemmtulegu verkefni sem bíður þín. Bíttu saman jöxlunum og iáttu þig hafa það. Koma tímar koma ráð. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú gleðst yfir því að öldurn- ar hefur lægt og allir eru á eitt sáttir. Einbeittu þér að því að taia hreint út um hluU ina frekar en byrja þá inni. Meyja (23. ágúst - 22. september) dDsL Þú munt ekki sjá eftir því að gefa þér tíma til að grand- skoða mál ofan í kjöhnn því þú munt fá allt aðra sýn á það en þú hafðir í upphafi. Vog rrx (23. sept. - 22. október) Þú ert upp á þitt besta og hefur jákvæð áhrif á um- hverfi þitt með léttleika þín- um. Njóttu athyglinnar en láttu allt oflæti lönd og leið. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér reynist erfitt að hafa áhrif á aðra og skalt ekkert leita ástæðunnar nema þú sérttilbúinn til að horfast í augu við sannleikann. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) *7 Þú leggur þitt af mörkum til að gera aðra hamingjusama og kímnigáfa þín fellur í góðán jarðveg. Það gleður sjálfan þig mest. Steingeit (22. des. -19. janúar) AÉP Vertu ekkert að mála ski-attann á vegginn þótt þér finnist fólk afundið í viðmóti. Gakktu úr skugga um hvort þú eigir einhverja sök á máli. Vatnsberi f (20. janúar -18. febrúar) Wn? Þú ert tilbúinn til þess að styrkja samband þitt við vini og kunningja. Taktu fyrsta skrefið og leggðu allt annað til hliðar á meðan. Fiskar (19. febrúai-- 20. mars) >%■*> Forðastu þær aðstæður sem valda þér álagi því þú ert ekki tilbúinn til að takast á við slíkt núna. Leggðu áherslu á að hvíla þig. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 1998 5 lv NY SENDING Kaupa samkvæmiskjóla? Ebhi ég! Aðeins einn bjóll af hverri gerð. Aldrei meira úrval, aldrei fleiri Iitir. Ailir fylgihlutir. Stærðir frá 10-24. Opið virha daga bl. 9-18, Iaugardaga bl. 10-14. Fataleiga Garðabæjar, Garðatorgi, sími 565 6680. Líföndun Að anda er að lifa Guðrún Arnalds veröur meö helgarnámskeiö f Ifföndun 31. okt. og 1. nóv. og kvöldnámskeiö 26., 27. okL og 2. og 3. nóv Langar þig til að fá aukna starfsorku og lífsgleði og sjá líf þitt í skýrara Ijósi? Langar þig til að opna fyrir nýja möguleika og finna gleðina í líðandi stundu? Ef við lærum að anda léttar verður líf okkar ósjálfrátt léttara Nýturþú andartaksins? Hildur Jónsdóttir sími 564 5447 oq 895 9447. Bókanir og allar nánari upplýsingar. TILBOÐSÖAGAK 20—l)5°Jo afsláttur af rúmfataefnum Póstscndum. ShóUvflfflutHg 23 S4mi-14Q5Q Týnast handklæðin! Lausnin er sérmerkt handklæði. Fáanleg f 6 litum í st. 70x140 sm. Merking áberandi og falleg. Tilvalið í skólann og íþróttimar. Aðeins kr. 1.490 með nafni. ÍR-ingar! Einnig fáanleg sérmerkt hand- klæði með félagsmerkinu ykkar kr. 1.970. Sendingarkostnaður bætist við vöruverö. Athendingartímr ^ 7-14dagar VsriNH PONTUNARSIMI virka daga kl 16-19 557 1960 (DD drögtum í 3 daga 5/ssa Hverfísgötu 52, stmi562 5110 Dragtadagar mánudag, þriöjudag og miðvikudag. afsláttur af öLLum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.