Morgunblaðið - 13.02.1999, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 13.02.1999, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1999 47 SIGURÐUR ÓLAFSSON + Sigurður Ólafs- son fæddist í Götu, Holtahreppi, 11. ágúst 1917. Hann lést á Hrafn- istu í Hafnarfirði 6. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigríður Ar- mannsdóttir frá Borgarfirði eystri, fædd 29.5. 1876, dá- in 29.5. 1948 og Ólafur Sigurðsson frá Götu, Holta- hreppi, f. 27.5. 1888, d. 14.4. 1980. Sigurður átti tvær systur, Þór- höllu Guðrúnu^ f. 12.9. 1914, d. 11.2. 1994 og Arbjörgu, f. 5.10. 1915. Sigurður kvæntist 6.6. 1946 Gerðu Kristínu Sigmundsdóttur Hammer, ættaðri frá ísafirði, f. 24.3. 1925 og eiga þau sjö börn, Elín f. 11.3. 1947, maki Bjarni Jónsson, Sigurður Óli, f. 21.6. 1948, fyrri kona hans var Ragn- heiður Árný Magn- úsdóttir, seinni kona er Kristín Guðmundsdóttir, Elsý, f. 16.8. 1949, maki Guðlaugur Jóakimsson, Sigríð- ur, f. 15.9. 1952, maki Jón Baldurs- son, Dagbjört Sig- rún, f. 15.5. 1955, maki Guðmundur Ingi Magnússon, Kristín Arnfríður, f. 9.5. 1958, maki Ell- ert Aðalgeir Hauks- son, Sigvard Anton, f. 30.4. 1963, maki Eygló Alda Sigurðardóttir. Sigurður átti 26 barnabörn og 18 langafabörn. Sigurður bjó í Götu, Holta- hreppi, til 1. júní 1961 að hann flytur til Grindavíkur. Þar vann hann á ýmsum stöðum, bæði til sjós og lands. Útför Sigurðar fer fram frá Grindavíkurkirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14. Elsku pabbi minn og tengdapabbi, nú er þrautum þínum lokið. Þið mamma fluttuð fyrir þremur mánuð- um á Hrafnistu í Hafnarfírði. Þar leið þér vel, hrósaðir starfsfólkinu og allir voru svo góðir við ykkur. Fyrir hálfum mánuði komst þú til okkar í fjölskylduþorrablót, það voru yndislegar stundir. Þú hafðir gaman af söng, og varst hrókur alls fagnað- ar í afmælum eða á ættarmótum, þá söngst þú uppáhaldslagið þitt: „Þú komst í hlaðið á hvítum hesti“, en þú hafðir mikinn áhuga á hestum. Eg gleymi því ekki hvað þú ljóm- aðir þegar við systkinin og mamma gáfum þér hest í afmælisgjöf. Það er margs að minnast og margt er þér að þakka. Mætu stundanna minnist Mökk mikið til saknaðar finn. Á kvöldi þíns lífs, með kærri þökk kveð ég þig pabbi minn. (Sigvaldi Jónsson.) Takk fyrir allar yndislegu stundirn- ar sem við áttum saman. Þín mun verða sárt saknað, heimsins besti afí. Nú finn ég angan laungu bleikra blóma, borgimar hrundu sé við himin ljóma, og heyri aftur fagra foma hljóma, fmn um mig yl úr brjósti þínu streyma. Eg man þig og mun þér aldrei gleyma minning þín opnar gamla töfraheima. Blessað sé nafn þitt bæði á himni ogjörðu. Brosin þín mig að betri manni gjörðu. Brjóst þitt mér ennþá hvíld og gleði veldur. Þú varst mitt blóm, mín borg, mín harpa og eldur. (D. Stefánsson) Ég votta aðstandendum þínum mína dýpstu samúð. Svana. Elsku afi, nú er kallið komið og þú hefur fengið hvíldina. Okkur syst- urnar langar að kveðja þig með örfá- um orðum og þakka kærlega fyrir allar stundii-nar sem við áttum með þér og ömmu. Alltaf var jafngaman að koma tO ykkar á Suðurvörina og það er skrít- ið að hugsa til þess að við eigum aldi-ei eftir að hitta þig aftur. Það kemur upp í hugann, þegar við hugs- um um þig, hvað þú varst alltaf mik- ið fyrir hesta. Þú áttir nokkra hesta í gegnum tíðina en minnisstæðastur hjá okkur er nú samt hann Gjafar sem þér þótti svo vænt um. Það er gott til þess að hugsa að nú hafið þið vinirnir hist á ný. Veikindi voru búin að taka sinn toll nú í seinni tíð en alltaf varst þú rólegur yfír þessu öllu og aldrei heyrðum við þig kveinka þér neitt þótt þú værir mikið veikm’. Við vit- um að þú ferð aldrei frá okkur því þú ert orðinn hluti af okkur sem aldrei hverfur og við gleymum þér aldrei, elsku afi. Elsku amma og við öll, missirinn er mikill en við verðum að vera sterk og hjálpa hvert öðru í gegnum sorg- ina. Björg, Sigríður og Kristín. „Vildirðu aftur leggja leið um lífs þíns æviferilinn með þess gleði og þungu þrautir?" þannig spyrð þú, vinur minn, „með þess kapphlaup, strit og stríð og stuttan, glaðan æskuleik, með þess Ijóssins litadýrðir logandi á himinkveik, með þann tíma, er æskuástin átti hjartans fagra draum, áður en þinn móður mæddist mótlætis í þungum straum með þær sýnir villuvega, er viðrast eins og þoka á braut, með hinn bjarta morgundraum, er milda rósailmsins naut, þegar vængir flugs þíns fengu fiðrildanna skrautið sitt, er þú áttir ennþá vorsins unga sveig um höfuð þitt?“ (Carsten Hauch.) Elsku afí, það er ótrúlegt að ég eigi aldrei eftir að sjá þig eða heyra í þér aftur. Nú ertu þú kominn upp til Guðs, og þar hefur verið tekið vel á móti þér. Elsku mamma, þú ert búin að standa þig eins og hetja, annast hann í veikindunum hans. Við biðjum Guð um að styrkja þig á erfíðri stimd. Elsku pabbi minn, þakka þér fyrir allai- sögurnar sem þú last fyrir okk- ur systkinin á kvöldin þegar við vor- um börn. Þakka þér fyrir allt. Minning þín lifir í hjörtum okkar. Elín og Bjami. Nú er Siggi afi dáinn eftir 61110 veikindi, hann sem alltaf var bros- andi og góður við mig. Afí hlakkaði mikið til að flytja á Hrafnistu í Hafn- arfirði með ömmu minni en ekki var hann þar lengi blessaður. Hestar, söngur og rauði Skódinn hans afa voru hans helstu áhugamál. Ég vil þakka fyrir allar stundii-nar sem ég fékk með afa mínum þótt þær hefðu mátt vera miklu fleiri. Megi Guð styi-kja elsku ömmu mína og hans nánustu ættingja í þessari miklu sorg. Svo er því farið: Sá er eftir lifir deyr þeim sem deyr en hinn dáni lifir í hjarta og minni manna sem hans sakna. Þeir eru himnarnir honum yfir. (Hannes Pétursson.) Sólborg Osp. Elsku, yndislegi afi minn. I þessum fáu orðum vil ég minn- ast þín. Ég gleymi aldrei hvað það var gaman að koma til þín og ömmu. A heimili ykkar ríkti alltaf gleði og hlátur. Það var alltaf stutt í hlátuiy inn og hlýja fallega brosið þitt. í minningu minni lifir þessi fallega mynd. Eftir að þið fluttuð í Hafnar- fjörð varð ég þess aðnjótandi að eiga fleiri stundir með þér og ömmu. Það var ljúft að verða þess aðnjótandi að geta faðmað þig, kysst og kvatt. ARNAR ÞOR ÓLAFÍUSON + Arnar Þór Ólaf- íuson fæddist í Reykjavík 27. októ- ber 1992. Hann lést á Barnaspítala Hringsins 2. febr- úar síðastiiðinn og fór útför hans fram frá Breiðholtskirkju 10. febrúar. Arnar vinur minn, þú ert farinn til guðs. Ég veit ekki af hverju guð vildi taka þig svona fljótt frá okkur. En nú getur þú leikið þér við englana. Það var svo gaman á Eggertsgöt- unni þar sem við áttum heima, þú á neðri hæðinni og ég á efri. Ég man hvað það var gaman að leika í litla salnum, á ganginum og heima hjá þér. Þú vai’st alltaf svo kátur og glaður. í gegnum veikindi þín varst þú alltaf svo duglegur og hélst góða skapinu og lést ekkert hindra þig í að gera allt eins og hinir krakkai-nir. Ég var alltaf velkominn til þín og voru mömmur okkar í mestu vand- ræðum með að ná okkur í rúmið á kvöldin því við vorum svo niður- sokknir við leikina sem við vorum í. Það var sko aldrei nein lognmolla í kringum okkur. Við gerðum margt skemmtilegt saman, t.d. fórum við í húsdýragarðinn, fórum í sund og í bíó. Það var líka mjög gaman þegar við fórum að sjá Latabæ. Við horfð- um oft á myndbandið og hlógum mikið. Okkur fannst Halla hrekkju- svín langskemmtilegust. Mömmur okkar sáu til þess að við fengjum ekki að taka upp ósiðina efth- henni. Ég man eftir því þegar við ætluðum að fara að smíða kofa eina nóttina. Ég sofnaði en þú komst um mið- nætti upp til okkar og sagðir við mömmu mína að þú værir svo syfjað- ur að þú vildir frekar smíða kofann daginn efth’. Ég veit að mamma þín á eftir að sakna þín mikið. Ég á líka eftir að sakna þín og ég mun alltaf geyma minning- una um þig í hjarta mínu. Þinn vinur Benedikt. Elsku fallegi engillinn okkar. Þú litla hetja, sem gerðir lífíð lit- skrúðugt, hvetjandi, fagurt og þakk- lætisvert. Þú kenndir svo mörgum mai’gt, ungum sem öldnum um hreinleika, lífsgildi, baráttu og hetjulund. Élsku Arnar, nú falla mörg sorg- artárin þó svo að við vitum að þú ert kominn heim til himna, elsku vinur. Þú hefur þau forréttindi að vera í faðmi Drottins í hvíldinni og friðn- um sem margir þrá, þar sem þú ert umluktur kærleika og óendanlegri elsku. Þú komst í heiminn og kenndir fólki að lífíð gengur ekki út á pen- inga, græðgi, hroka og sjálfsvor- kunn. Þú lýstir upp hvai’ sem þú fórst og fólk fylltist þakklætí, sekt- ai’kennd og skömm í senn yfir því hvað því fínnst allt sjálfsagt. Elsku vinur, við söknum þín sárt en þú ert á besta stað sem hægt er að hugsa sér. Það eru ekki til jarð- Ég þakka þér fyrir okkar sam- verustundir. Elsku amma, Guð styrki þig. Jóna Björk. í dag kveð ég þig elsku afi. Þótt það hafí verið sárt að horfa á þig kveðja, þá fannst mér það vera falleg stund. Amma hélt utan um þig og börnin þín héldu í hendur þínar. Er hægt að óska sér fallegri kveðju- stundar? Þessa mynd varðveiti ég vel. Þú varst yndislegur maður, svo góður og hlýr. Missir ömmu og okk- ai’ allra er mikill. Ég veit að þú dáð- ist að ömmu eins og við öll. Styrkur- inn, sem hún hefur, veit ég ekki hvaðan kemur. Ég á margar fallegai’ minningar um þig, hvort sem var á Suður-Vör 6, Þrastarskógi, Laugar- landi eða Hrafnistu í Hafnarfirði, þær geymi ég vel. Þú valdir góðan stað fyrir kveðjustund þína, Hrafn- istu. Starfsfólkið er alveg yndislegt og ég veit að það hjálpaði ömmu mikið. Elsku afi, ég þakka þér allt og bið Guð að geyma þig. Falleg minning um þig er Ijós í lífi okkar. Þér gleymi ég aldrei. Élsku amma mín, ég votta þér mína dýpstu samúð og bið Guð að hjálpa þér í þinni miklu sorg. Margt er þaá, margt er það, sem minningarnar vekur, og þær eru það eina, sem enginn frá mér tekur. (Davíð Stefánsson) Gerða Kr. Hammer. Þegar ég sest niður til að skrifa minningargrein um Sigurð bróður minn koma mér í hug ljóðlínur úr ljóði eftir Guðmund Daníelsson frá Guttormshaga; „Það hópuðust fram í huga mínum helgar minningar", þegar hann ungur maður horfði til baka, til bernsku- og æskuáranna. Það var gaman að vera barn og unglingur í Marteinstunguhverfmu á fyrri hluta 20 aldarinnar. Það var ýmislegt þar sem þeir éinir njóta sem eru í mestu umferðinni. Hann varð fljótt stór í sínum augum þótt hann væri ekki hár í lofti eftir aldri. Hestar urðu fljótt áhugaefni hjá honum og var hann ekki gamall þegar hann fór að fara á hestbak. Hann var fljótur að komast að því að nesk orð yfír þig bara himnesk, já, það mega margir fara að hugsa um að lífið og heilsan eru ekki sjálfsögð. Það sem þú barðist í sakleysi þínu við þennan banvæna sjúkdóm og vannst hverja glímuna á fætur annarri öllum til undrunar. Þú varst sérstaklega skemmtilegur lítill mað- ur. Þú varst forvitinn, fyndinn og vel gefinn, við söknum allra spurning- anna og hvað þú hafðir skemmtileg- an orðaforða. Elsku Arnar, við munum sakna þín sái’t og aldrei gleyma þér. Þú lif- ir í minningu okkar, elsku vinurinn. Blessuð sé minning þín. Elsku Óla, við vottum þér okkar dýpstu samúð eftfr allai’ þessar raunir og dáumst að öllum styrkn- um sem þú sýndfr og hvað þú elskaðir Arnar í öllum hans erfið- leikum. Við vottum öllum aðstandendum Arnars litla okkai’ dýpstu samúð. Hvíl í friði í faðmi drottins. Birgitta og Ellen. Vertu sæl, vor litla, hvíta lilja lögð í jörðu með himnafóður vilja, leyst frá lífi nauða ljúf og björt í dauða lést þú eftir litla rúmið auða. Vertu sæl, vor litla ljúfan blíða, lof sé guði, búin ertu’ að stríða. Upp til sælu sala saklaust bam án dvala. Lærðu ung við engla Guðs að tala. (M. Joch.) Elsku Arnar, okkur langar með nokkrum orðum að minnast þín. Þú varst alveg einstakur drengur. Allar skemmtilegu spurningarnar þínar væru nógar í heilt ritsafn og svo hafðirðu alltaf svör á reiðum hönd- um á móti. Það er ekki hægt að tala um þig án þess að minnast á áhuga þinn á dýrum, dráttarvélum og öllu sem tengdist sveitinni. En sveitin var þitt líf og yndi. Og að fylgjast það var gaman að komast á hestbak og duglegur að handsama hross þótt stygg væni. Hann var varla búinn að slíta bamsskónum þegar hann fór að temja og með aldrinum varð hann mjög góður tamningamaður. Dreng- imir í hverfinu brölluðu margt saman. Eitt sem vakti áhuga þeirra var sundlaugin, þeir notuðu hana vel og það má segja að þefr væru sínir eigin sundkennarar. Þau vora mörg áhugamálin, skautamir voru notaðir en nægur var ísinn það er að segja skautasvellin. Þau voru mikið notuð í rökkrinu þegar gott var veður, það var svo komið saman á hól einum milli bæjanna og lagið tekið í enda skautaferðanna. Siggi var söng- maður góður, enda mikið söngfólk í báðum ættum. Siggi lagði gjörva hönd á margt, hann vann bæði til v sjós og lands. Þegai’ vélaöldin rann upp vann hann á jarðýtu í nokkur ár. Siggi var hagur í höndum og kom það sér vel. að kunna að reka nagla, hann var enginn klaufi. Enda einn af þeim sem fengu æfinguna í Bretavinnunni í þá tíð. Hann smíðaði hluti til jólagjafa handa börnum sínum sjö og handa börnum mínum líka, hjólbörur, traktora og bíla, eins dúkkurúm, og Gerða saumaði rámfötin. Mín börn voru aldrei sett hjá. Þeim gekk það vel, þar var um góða samvinnu að ræða. Siggi var öllum góður, ekki síst þeim sem voru orkuhtlir og minna máttu sín. Ég á Sigga margt að þakka, við Sveinn minn vorum ein af þeim orkulitlu. Siggi minn, ég þakka þér fyrir margvíslega hjálp og bið góðan Guð að blessa þér allan þinn góða hug sem mín fjölskylda naut frá þér og þínum. Ég bið fjölskyldunni blessunar Guðs og bið hann að styrkja þau öll og blessa. Far þú í friði, friður guðs, þig blessi. Nú kveð ég þig með tveim stuttum bænaversum: 0, kristur send mér kærleiks ljós sem kveikir friðar eld, er búið fær í brjósti mér bjartframáævikveld. 0, drottinn þú sem þekkir allt um þrautir sérhvers manns, ó, búðu vel um brotin mín með birtu kærleikans. Fyrir hönd fjölskyldunnar, Árbjörg. með þér heima á Lækjarbakka hjá afa og ömmu var hrein unun. Kyrr- staða var ekki til hjá þér. Það var alltaf nóg að gera. Þú fórst að vitja um netin með afa út í Ós, upp á Heiðarvatn að veiða á stöng, hlaupa um með hundinum þínum, upp í dráttarvél með afa að skreppa út á Mýri. Það mátti ekki stoppa. Kraft- urinn þinn virstist vera óþrjótandi og það var með ólíkindum hvað þú varst duglegur þótt þú værir orðinn veikur. Elsku Ólafía, það er ekki hægt annað en dást að dugnaði þínum á þessum tæpu tveimur árum sem hann Arnar er búinn að vera veikur. Allir aðstandendur, megi Guð styrkja ykkur í sorginni, en eftir sit- ur minningin um yndislegan lítinn dreng sem við eigum aldrei eftfr að gleyma. Fjóla , Birgir, Anna Stína, Ingi, Bóel Hörn og litli Birgir. Vertu yfir og allt um kring, með eilífri blessun þinni. Sitji pðs englar saman í hring sænginni yfir minni. (Sig. Jónsson frá Presthólum) Vertu sæll kæri vinur, ég mun sakna þín mjög mikið og ég mun aldrei gleyma þér. Við töluðum oft saman um eitt- hvað skemmtilegt og það var margt sem við ætluðum að gera. Eins og ferðin sem við ætluðum á kassabíln- um sem við ætluðum að smíða með Sveini vini okkar. Á honum ætluðum við út að Hvammsá og gista þar eina nótt í tjaldi, við ætluðum að veiða sil- “U- ung og borða hann, við ætluðum að vaka fram eftir, kveikja varðeld og syngja. Við fórum aldrei í ferðina, en ég fer í hana í huganum þegar ég minnist þín. Ég votta foreldrum þínum og öðr- um vandamönnum samúð mína. Þín vinkona Diljá Ösp Njarðardóttir. S
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.