Morgunblaðið - 07.04.1999, Page 87

Morgunblaðið - 07.04.1999, Page 87
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1999 87 „ VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: * * . * * 4 -Q- i Heiðskírt Léttskyjað Hálfskýjað Skýjað * * *. *. Rigning V7 Skúrir i Sunnan, 2 vindstig. -JQ^ Hitastig "L * V't S Vindörin sýnir vind- '% V* ° Slydda ý Slydduél 1 stefnuogfjöðrin tss Þoka Alskýjað Snjókoma ý Él V Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Vaxandi suðaustanátt og víða allhvöss er kemur fram á daginn. Rigning með morgninum suðvestanlands og fer einnig að rigna um tíma norðanlands og austan síðar um daginn. Hlýn- andi veður, einkum norðanlands og austan þegar líður á daginn. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag lítur út fyrir suðvestlæga átt með skúrum sunnan- og vestanlands en hægari og úrkomulitlu norðaustan til. Hiti 2 til 8 stig. A föstudag eru horfur á að snúist í norðlæga átt með snjókomu eða éljum norðanlands, en að síðan lægi og létti til um landið sunnan og vestanvert á laugardag. Á sunnudag líklega sunnan kaldi eða stinningskaldi með rigningu og síðan skúrum og loks lítur út fyrir að á mánudag verði nokkuð hvöss norðanátt með snjókomu eða éljum um landið norðanvert. færð á vegum Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. sðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. tutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- egna er 902 0600. \ / /ad velja einstök 1 0-2 ío 1 oásvæðiþarfað j7\ 2-1 \ ilja töluna 8 og \ / ðan viðeigandi 'lur skv. kortinu til 'iðar. Til að fara á illi spásvæða er ýtt á 0 í siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin suður af landinu fer austur á bóginn en lægðin við Nýfundnaland hreyfist til norðausturs og verður á Grænlandshafi siðdegis i dag. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 7 skýjað Amsterdam 12 rigning Bolungarvik 1 alskýjað Lúxemþorg 18 skýjað Akureyri 1 slydda Hamþorg 16 skýjað Egilsstaðir 4 vantar Frankfurt 19 skýjað Kirkjubæjarkf. 6 þokumóða Vín 19 léttskýjað Jan Mayen -5 snjóél Algarve 23 léttskýjað Nuuk vantar Malaga 24 heiðsklrt Narssarssuaq -1 snjókoma Las Palmas 23 heiðskírt Þórshöfn 9 súld á sið.klst. Barcelona 20 mistur Bergen 9 súld Mallorca 23 léttskýjað Ósló 6 þokumóða Róm 19 léttskýjað Kaupmannahöfn 10 þokumóða Feneyjar 19 heiðskírt Stokkhólmur 9 vantar Winnipeg vantar Helsinki vantar Montreal 4 vantar Dublin 14 skúr á síð.klst. Halifax 1 heiðskírt Glasgow 10 skúr á síð.klst. New York 8 skýjað London 16 léttskýjað Chicago 11 skýjað París 19 skýjað Orlando 20 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 7. apríl Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVIK 4.00 1,1 10.03 3,2 16.08 1,2 22.28 3,2 7.26 14.30 21.36 7.12 ISAFJÖRÐUR 6.13 0,4 12.00 1,5 18.12 0,5 7.25 14.35 21.46 7.16 SIGLUFJÖRÐUR 2.20 1,1 8.25 0,3 14.51 1,0 20.38 0,5 7.07 14.16 21.28 6.58 DJUPIVOGÚR 1.16 0,5 7.04 1,5 13.14 0,5 19.32 1,6 6.54 13.59 21.05 6.40 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælinqar slands í dag er miðvikudagur 7. apríl, 97. dagur ársins 1999. Orð dags- ins: Sæll er sá maður, sem Drottinn tilreiknar ekki synd. (Rómverjabréfíð 4, 8.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Lag- arfoss kemur og fer í dag. Frio Dolfin kemur í dag. Sigurfari og Mæiifell fara í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Jón Vídalín og Sava River komu í gær. Tjaldur og Svanur fóru í gær. Mannamót Árskdgar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, 9-13.30 handav. kl. 13-16.30 handav. og opin smíða- stofa, kl. 13 spila- mennska. Bdlstaðarhlíð 43. Kl. 8- 13.00 hárgreiðsla, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9- 16 handavinna og fóta- aðgerð, kl. 9-12 leirlist, kl. 9.30 kaffi, kl. 10-10.30 bankinn, kl. 13-16.30 brid/vist, kl. 13-16, vefnaður, kl. 16 kaffi. Féiag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli alla vii-ka daga kl. 13-15. Heitt á könnunni, pútt, boccia og spilaaðstaða. Félag eldri borgara, í Hafnarfirði, Hraunseli. Línudans kl. 11. Á morg- un fimmtud. kl. 20 verður kvöldvaka í boði Lions- klúbbs Hafnaríjarðar. Skemmtiatriði, kaffihlað- borð og dansað til kl. 23. Félag eldri borgara í Kópavogi, kl. 13 félags- vist í Gjábakka. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði Glæsibæ. Handavinna, perlu- saumur o.fl. í umsjón Ki-istínar Hjaltadóttur kl. 9. Línudanskennsla kl. 18.30. Borgarafund- ur á vegum ITC um málefni eldri borgara verður haldinn í Ásgarði í dag kl. 17. Allir vel- komnir. Félag eldri borgara Þorraseli, Þorragötu 3. Opið í dag kl. 13-17. Handavinna, perlu- saumur og fl. kl. 13.30. Kaffi og meðlæti kl. 15-16. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar m.a. glerskurður eftir hádegi, kl. 10.30 gamlir Ieikir og dansar, frá hádegi spilasalur op- inn. Tréútskurður og Tónhornið falla niður eftir hádegi, kl. 13.30 kóræfmg (aukaæfing), veitingar í teríu. Gjábakki Fannborg 8. Handavinnustofan opin frá kl. 10-17, boccia kl. 10.30, glerlistarhópur- inn starfar frá kl. 13-16, Vikivakar kl. 16, bobb kl. 17. Gullsmári, Gullsmára 13. Fótaaðgerða- og snyrtistofan er opin miðvikudaga til fijstu- daga kl. 13-17, sími 564 5260. Hraunbær 105. Kl. 9-14 bókband og öskjugerð, kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 9-17 hárgr., kl. 11-11.30 bankaþjón- usta, kl. 12 matur. Hæðargarður 31. Ki. 9-11 kaffi, Vinnustofa: myndlist fyrir hádegi og postulínsmálning all- an daginn. Fótaað- gerðafræðingur á staðnum. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 fótaaðg., böðun, hárgr., keramik, tau- og silki- málun, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 14 danskennsla, kl. 15 frjáls dans, kl. 15 kaffi, teiknun og málun, kl. 15.30 jóga. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 10 morgunstund í dag- stofu, kl. 10-13 verslun- in opin, kl. 11.30 matur, kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 9-16.30 leirmunagerð, kl. 10.10 sögustund, kl. 13-13.30 bankinn, kl. 14 félags- vist, kaffi og verðlaun, fótaaðgerðastofan er opin frá kl. 9. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-10.15 söngur með Áslaugu, kl. 10.15-10.45 bankaþjón- usta Búnaðarbankinn, kl. 10.15 boeeia, kl. 10-12 bútasaumur, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 handmennt, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9-10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9-12 böðun, kl. 9 hárgr., ld. 9-12 mynd- listarkennsla og postu^. línsmálun, kl. 11.45 mat- ur, kl. 14.30 kaffi. Fimmtud. 8. apríl er helgistund kl. 10.30 prestur sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Barðstrendingafélagið. Spilakvöld í kvöld kl. 20.30 í Konnakoti, Hverfisgötu 105. Félag áhugafdlks um íþróttir aldraðra í Bláa salnum í Laugardal. I dag kl. 10-12 leikfimi ogC7 - blak. Hvítabandsfélagar. Af- mælisfundur félagsins verður haldinn í morg- unverðarsal Hótels Esju, jarðhæð, í kvöld kl. 19. Kvöidverður. Guðbergur Bergsson les úr verkum sínum. Kvenfélag Bústaða- sóknar heldur sameigin- legan fund með mömm- um sem sækja for- eldramorgna kirkjunnar í safnaðarheimilinu, mánud. 12. apiíl kl. 20. Gestur fundarins Elísa^ bet Ingvarsdóttir ai’ki- tekt. Gestir velkomnir. Kvenfélagið Hrönn heldur skemmtikvöld með amerísku yfir- bragði fimtud. 8. apríl, Skeifunni 11 kl. 20. Fé- lagskonur velkomnar að taka með sér vinkonur. Kvenfélag Hallgríms- kirkju. Fundur verður fimmtud. 8. apríl kl. 20. í Safnaðarheimiiinu. ~ Upplestur og fleii'a. Gestur verður sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. ITC-samtökin boða til opins borgarafundar um málefni aldraðra í Ás- garði Glæsibæ í dag kl. 17. Ræðumenn era Sól- veig Pétursdóttir al- þingismaður, Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðis- ráðherra, Ásta Ragn- heiður Jóhannesdóttir alþingismaður, Ög- mundur Jónasson al- þingismaður og Ólafur Ólafsson, formaður Fé- lags eldri borgara í Reykjavík. Fundai'- mönnum verður gefinn kostur á að bera fram spumingar. ITC-deildin Fífa heldur fund í kvöld kl. 20.15 að Digranesvegi 12. Fund- urinn er öllum opinn. Sjálfsbjörg á höfuð- borgarsvæðinu Hátúni 12. Félagsvist í kvöld kl. 19. Allir velkomnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 mjög gáfaður maður, 8 skinn í skd, 9 auðan, 10 verkfæri, 11 ernina, 13 peningar, 15 skart, 18 prýðilega, 21 gnð, 22 bik, 23 gælunafn, 24 hávaða. LÓÐRÉTT: 2 þora, 3 synja, 4 smáa, 5 stór, 6 fjall, 7 vendir, 12 tangi, 14 dtta, 15 veiki, 16 hagnað, 17 stdlpi, 18 á hveiju ári, 19 áform, 20 siðar til. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 hníga, 4 hélan, 7 lauga, 8 rykug, 9 lið, 11 afia, 13 hrós, 14 gedda, 15 botn, 17 gull, 20 ull, 22 geðug, 23 jagar, 24 rammi, 25 forni. Ldðrétt: 1 helja, 2 ígull, 3 aðal, 4 hörð, 5 lýkur, 6 naggs, 10 indæl, 12 agn, 13 hag, 15 bógur, 16 tíðum, 18 urgur, 19 lerki, 20 uggi, 21 ljúf. Opið allan sólarhringinn ► Snorrabraut í Reykjavík ► Starengi í Grafarvogi ► Arnarsmári í Kópavogi ► Fjarðarkaup í Hafnarfirði ► Holtanesti í Hafnarfirði ► Brúartorg í Borgarnesi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.