Morgunblaðið - 09.04.1999, Page 51

Morgunblaðið - 09.04.1999, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. APRÍL 1999 54 Dos Hermanas 1999 Spánn 5.- 18. apr íl Nr, Nafn Stig 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Vinn. Röð 1 illescas Cordoba 2585 1 1 1 3.-7. 2 Boris Gelfand 2691 1 fr. 1/2+fr. 8. 3 Judit Polgar 2677 1 0 1 3.-7. 4 Michael Adams 2716 1 1 1.5 1. 5 Vladimir Kramnik 2751 1 1 1 3.-7. 6 Anatoly Karpov 2710 1 1 1 3.-7. 7 Peter Svidler 2713 0 1 0.5 9.-10. 8 Viswanathan Anand 2781 0 1 0.5 9.-10. 9 Viktor Korchnoi 2673 fr. 1 1+fr. 2. 10 Veselin Topalov 2700 1 1 1 3.-7. Judit Polgar sigrar Anand glæsilega SKAK Spánn DOSHERMANAS 5.-18. apríl ENN eitt stór- mótið í skák er nú hafið. Dos Hermanas-skák- mótið sem hófst á Spáni hinn 5. apiíl er nú haldið í tíunda skiptið. Þetta er lokað tíu manna mót og meðalstig keppenda em 2.700. Indverski stór- meistarinn Viswanathan Anand er stigahæstur keppenda með 2.781 stig. Fyrirhugað var að Morozevich tæki þátt í mótinu, en hann varð að hætta við á síðustu stundu vegna veikinda. Boris Gelfand hljóp þá í skarðið. Tveimur umferðum er nú lokið á mótinu. Mesta athygli vakti glæsilegur sigur Judit Polgar á Anand strax í fyrstu umferð. Ju- dit sigraði mjög örugglega í skák- inni og leitun er að annarri eins meðferð á jafn sterkum skák- manni. Hvítt: Judit Polgar (2.677) Svart: Viswanathan Anand (2.781) Sikileyjarvörn [B81J l.e4 c5 2.Rf3 d6 3.d4 cxd4 4.Rxd4 Rf6 5.Rc3 a6 6.Be3 e6 7.g4 Þessi leikur felur í sér mannsfóm. 7...e5 Anand afræður að taka áskorunni og framundan eru miklar flækjur. Aðrir mögu- leikar eru 7...h6 og 7... h5 8.Rf5 g6 9.g5 gxf5 10.exf5 d5 ll.Df3!? Algengara hefur verið að leika U.gxf6 d4 12.Bc4, en þannig hef- ur fjöldi skáka teflst. Il...d4 12.0- 0-0 Rbd7 13.Bd2 dxc3 13.. .Dc7 14.Bd3 Rc5 15. Bc4 dxc3 16.Bxc3 Rfe4 17.Hhel Rxc3 18.Dxc3 Bg7 19.f6 0-0 og svörtum tókst að bægja hættunni frá og vann um síðir (Wed- berg 2.465 - Novikov 2.545, Kaupmannahöfn 1991). 14.Bxc3 Bg7?! Þetta mun vera nýr leikur í stöðunni, en sennilega ekki góður. 14.. .Dc7 15.Bd3 Bd6 16. Hhel með óljósri stöðu (Ciburdanidze - Cser, Pristina 1983). 15.Hgl! Það liggur ekkert á að taka manninn. 15...0-0 16.gxf6 Dxf6 17.De3 Kh8 18.f4 Db6 Leiktap, en erfitt er að benda á betri leiki. Ef 18...Dh6 19. Bc4! f6 20.Hg4 (undirbýr tvö- földun hrókanna) 20...exf4 21.De7 með myljandi sókn. 19.Dg3 Dh6 20. Hd6! f6 21.Bd2 e4 22.Bc4 Hvítur hefur öll völd á borðinu. 22.. .b5 23.Be6! Ha7 Ef 23...Rc5 24.Be3 Rxe6 25.fxe6 (hótar f5) 25.. .Dg6 26.Dh3 Dh6 27.Dxh6 Bxh6 28.e7 He8 29.Hxf6 Bg7 30.HÍ8+! Hxfö 31.exföD+ Bxfö 32.Bd4+ Bg7 33.Hxg7 og vinnur. 24.Hc6 Svartm- er ótrúlega vamarlaus. Það eina sem hann getur gert er að hreyfa peðin! 24...a5 25.Be3 Hb7 26.Bd5 Hb8 27.Hc7 b4 28.b3! Hvítur er ekkert að flýta sér. 28.. .Hb5 Ef 28...a4 29.bxa4 og við hótuninni Ba7 er ekkert svar. 28.. .He8 29.Bc6 He7 30.Ba7 og vinnur. 29.Bc6 Hxf5 30.Hxc8 Hxc8 31.Bxd7 Hcc5 32.Bxf5 Hxf5 33.Hdl Kg8 34.Dg2 Kfö og An- and gafst upp eftir þennan leik því eftir 35.Dxe4 blasir mátið við. Hvílík meðferð! 1-0 Kasparov í Stanford Gai-y Kasparov hefur verið boðið að taka þátt í málþingi á vegum Stanford-háskóla. Mál- þingið er haldið á vegum hugvís- indadeildar skólans og fjallar um takmörk mannlegrar getu. Ka- sparov tekur þátt í pallborðsum- ræðum hinn 22. apríl. Það er greinilegt að þátttaka Kasparov vekur mikla athygli og er hann eini þátttakandinn sem fær sér- staka kynningu á vefsíðu mál- þingsins. Sævar teflir í Hampstead Sævar Bjarnason, alþjóðlegur meistari, tekur nú þátt í fimmtu Hampstead-skákhátíðinni sem hófst á miðvikudaginn. í fyrstu umferð tapaði Sævar fyrir ensku skákkonunni Jovanka Houska (2.286). í annarri umferð teflir Sævar við nýsjálenskan skák- mann Alistair Compton (2.035). Islandsmót grunnskólasveita í stúlknaflokki íslandsmót grunnskólasveita í stúlknaflokki verður haldið sunnudaginn 11. aprfl í húsa- kynnum Skáksambands Islands að Faxafeni 12, Reykjavík. Hver skóli má senda fleira en Judit Polgar eina sveit. Sveitirnar skipa fjórir keppendur (auk varamanna). Mótið hefst kl. 13 og tefldar verða 7 umferðir, 2 x 15 mín. eftir Monrad-kei-fi. Skráning fer fram í síma Skáksambandsins 568 9141 kl. 10-13 virka daga og á skák- stað. Skólaskákmót Reykjavíkur, einstaklingskeppni Skólaskákmót Reykjavíkur 1999, einstaklingskeppni, hefst í félagsheimili Taflfélags Reykja- víkur að Faxafeni 12 mánudaginn 12. aprfl kl. 19. Tefldar verða níu umferðir eftir Monrad-kerfí, ef næg þátttaka fæst. Umhugsunar- tími verður 30 mínútur á skák fyrir hvern keppanda. Keppnin skiptist í tvo aldurs- flokka, eldri flokk fyrir nemendur 8.-10. bekkjar og yngri flokk fyr- ir nemendur 1.-7. bekkjar. Rétt til þátttöku eiga tveir efstu menn í skákmótum grunn- skóla í hvorum flokki fyrir sig, alls fjórir. Ef forfóll verða, er mögulegt, að fleiri en tveir kom- ist að. Umferðataflan er sem hér segir: 1.-3. umf. 12. apríl kl. 19-22 4.-6. umf. 13. aprfl kl. 19-22 7.-9. umf. 14. apríl kl. 19-22 Þrír efstu menn í hvorum flokki þessara Reykjavíkurúrslita fá rétt til þátttöku í Landsmóti skólaskákar, sem fram fer um mánaðamótin apríl-maí. Þátttöku má tilkynna til Rík- harðs Sveinssonar í síma 568 2990 eða 896 3969 eða til Ólafs H. Olafssonar í síma 551 1971. Atkvöld hjá Helli á mánudag Taflfélagið Hellir heldur eitt af sínum vinsælu atkvöldum mánu- daginn 12. apríl og hefst mótið kl. 20. Mótið er haldið í Hellisheimil- inu, Þönglabakka 1 í Mjódd. Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi hefur -5 mínútur til að ljúka skákinni og síðan þrjár atskákir, með tuttugu mínútna umhugsun. Sigurvegarinn fær verðlaun, mat fyrir tvo frá Pizzahúsinu. Þá hefur einnig verið tekinn upp sá siður að draga út af handahófi annan keppanda sem einnig fær máltíð fyrir tvo hjá Pizzahúsinu. Þar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Þátttökugjald er kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir aðra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri). Allir eru velkomnir. Síðasta atkvöld Hellis var hald- ið í mars, en þá sigraði Þorvarður F. Ólafsson. Þátttakendur vora 27. Skákmót á næstunni 9.4. TR Helgarskákmót kl. 20 16.4. SI Islandsm. gunnskólasveita 19.4. Hellir. Fullorðinsmót. 23.4. Hellir. Klúbbakeppni. 25.4. Hellir. Kvennamót. 26.4. Hellir. Voratskákmót Daði Örn Jónsson Hannes Hlífar Stefánsson INNLENT Dagspítaladeild öldrun- arsviðs SHR 20 ára DAGSPÍTALADEILD öldranar- sviðs Sjúkrahúss Reykjavíkur hélt upp á 20 ára afmæli sitt 20. mars sl. Deildin var í upphafi og lengst af ein af deildum Ríkisspítala með að- setur í Hátúni 10, þar til um ára- mótin 1996-97, en þá sameinaðist öldrunarþjónusta Ríkisspítala og Sjúkrahúss Reykjavíkur. Markmið deildarinnar er að að- stoða einstaklinginn við að auka og viðhalda hæfni sinni til þess að takast á við breytingar á heilsufari. Reynt er að fá góða yfirsýn yfir að- stæður hvers og eins og leita úr- lausna í samvinnu við einstaklinginn. Meðferðin er einstaklingsmiðuð. Að endurhæfingu og meðferð sjúklings koma ýmsir faghópar s.s. hjúkrunarfæðingar, læknar, sjúkra- þjálfarar, iðjuþjálfar og félagsráð- gjafar. Dagspítaladeildin þjónar fólki sem býr heima en kemur til með- ferðar ýmist tvisvar eða þrisvar sinnum í viku og er meðferðartími einstaklinga yfirleitt um 4-12 vikur. Dagspítaladeildin er opin virka daga frá kl 8-16 og koma um 30 ein- staklingar á dag. Lögð er áhersla á að stuðla að andlegri, líkamlegri og félagslegri færni og sem mestri sjálfsbjargar- getu einstaklingsins. LYNGHALS 3 Aukin þjónusta Stóraukið vöruval Afram lágt verð Opnunartímar kl. 8-18 virka daga kl. 10 -14 laugardaga MRbúöin Lynghálsi 3 Sími: 5401125 *Fax: 5401120 Avallt í leiðinni ogferðarvirði KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Vorferð . Víðistaða- kirkju VORFERÐ sunnudagaskóla Víði- staðakirkju verður farin laugar- daginn 10. apríl. Farið verður frá Víðistaðakirkju kl. 13 og komið aft- ur um klukkan 17. Langholtskirkja. Opið hús kl. 11-13. Létt hreyfing og slökun. Kyrrðar- og bænastund kl. 12.1(^.. Eftir stundina er súpa og brauð. Laugarneskirkja. Mömmumorg- unn kl. 10-12. Sjálfshjálparhópur um sorg kl. 20.30. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Unglingasamkoma kl. 20.30. Mikill söngur. Allir velkomnir. Karlasam- vera í neðri sal kirkjunnar kl. 20.30. Allir karlar velkomnir. Sjöunda dags aðventistar á ís- landi: A laugardag: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19: Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðsþjón- usta kl. 11.15. Ræðumaður Kinst- inn Ólafsson. Safnaðarheimili aðventista, Bliká-.— braut 2, Keflavík: Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíufræðsla að lokinni guðsþjónustu. Ræðumaður Krist- inn Ólafsson. Safnaðarheimili aðventista, Gagn- heiði 40, Selfossi: Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vestmannaeyjum: Bibh'ufræðsla kl. 10. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafn- arfirði: Samkoma kl. 11. Umsjóp.- safnaðarfólk. Samfélag aðventista, Sunnuhlíð 12, Akureyri. Biblíufræðsla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 11.30. Ræðumaður Finn F. Eckhoff. Efni biblíufræðslu á öllum stöðum er: Líkamlega eftir ímynd Guðs. S úreímsvöri u* Karin Herzog Kynning í dag frá kl. 14—18 í Selfoss Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. - Kynningarafsláttur - Ein vinsælasta lækningajurt heimsl Eilsuhúsið Skólavörðustíg, Kringlunni, Smáratorgi og Skipagötu, Akureyrj^

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.