Morgunblaðið - 25.04.1999, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 25.04.1999, Blaðsíða 40
40 SUNNUDAGUR 25. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Ráðstefna um um- hverfísábyrgð Abyrgð fyrir- tækja verði skilgreind í lögum PÉTUR Már Jónsson, fram- kvæmdastjóri Vátryggingafélags ís- lands, segir að skilgreina þurfi ábyrgð fyrirtækja vegna um- hverfistjóns og að lagaumhverfi þeirra þurfi að vera þannig að ábyrgðin sé vátryggingahæf, ella geti hún orðið atvinnulífinu ofviða. VI gengst fyrir ráðstefnu næst- komandi þriðjudag um umhverfisá- byrgð fyrirtækja þar sem meðal annarra munu tala dr. Jiirg Spiihler, svissneskur sérfræðingur í umhverf- ismálum og umhverfisábyrgð, og Guðmundur Bjarnason umhverfis- ráðherra. I fréttatilkynningu frá VIS um ráð- stefnuna segir meðal annars að aukn- ar kröfur til umhverfisvemdar á næstu árum muni hafa veruleg áhrif á rekstrarumhverfi íyrirtækja. „Það eru því hagsmunir íslenskra íyrir- tækja að taka fullan þátt í mótun um- hverfisstefnu til framtíðar. Sú ábyrgð sem lögð verður á atvinnulífið þarf að vera vel skilgreind, svo áhættan sé öllum ljós. Fyrirtæki, stór og smá, þurfa að geta varast þessa hættu með ýmsum forvamaraðgerðum, en þeim er ekki síður nauðsynlegt að geta keypt vátryggingar gegn þeirri ábyrgð sem þau bera á umhverfinu. Lagaumhverfinu verður því að haga þannig að þessi ábyrgð verði vátrygg- ingahæf, elia er hætt við að hún geti orðið atvinnulífinu ofviða," segir í fréttatilkynningunni. Draumaíbúð ungfrú Is- lands verður til sýnis á Lífsstíl ‘99 DRAUMAIBÚÐ ungfrú íslands verður sýnd á stórsýningunni Lífsstíll ‘99 sem fram fer í Laugar- dalshöllinni dagana 28.-30. maí nk. Hin nýkrýnda fegurðardrottn- ing mun velja innanstokksmuni, húsgögn, rafmagns- og hljóm- burðartæki auk alls tilheyrandi í draumastofuna, draumasvefnher- bergið og draumabaðherbergið. Yfirskrift Lífsstfls ‘99 er „glæsileiki og munaður" og þar verður að sjá flest það sem hug- ann gimist, eins og nýtísku hús- gögn, innréttingar, gjafavömr, fatnað, útivistarvömr, glæsibif- reiðar og margt fleira. Elite-keppnin kynnir íyrirsæt- ur framtíðarinnar. Tískusýningar verða haldnar alla sýningardagana. Fínn miðill mun starfrækja þrjár útvarps- stöðvar á sýningarsvæðinu, sem höfða munu til mismunandi ald- urshópa en þær em FM 95,7, Létt 96,7 og Gull 90,9. Fermingar Fermingarbörn Ferming í Selfosskirkju 25. apríl kl. 10.30. Prestur sr. Gunnar Björnson. Fermd verða: Ari Már Gunnarson, Hólatjöm 4. Axel Þorsteinsson, Urriðafossi, Villingaholtshreppi. Elín Magnúsdóttir, Skólavöllum 12. Helga Úlfsdóttir, Fagurgerði 2. Jóhanna Hlín Kolbeinsdóttir, Fossheiði 5. Sigurður Hans Arason, Lækjarmóti 2. Sverrir Daði Þórarinsson, Skólavöllum 14. Ferming í Selfosskirkju 25. apríl kl. 14. Prestur sr. Gunnar Bjöms- son. Fermd verða: Alexander Þórsson, Víðivöllum 15. Bryndís Jóna Sveinbjamardóttir, Seftjöm 14. Friðgeir Pétursson, - Hrauntjöm 5. Guðmundur Steinþórsson, Þrastarima 18. Hafþór Gylfi Gíslason, Grashaga 2. Hafþór Magnússon, Lambhaga 30. Harpa Steinarsdóttir, Suðurengi 27. Heiðar Þór Karlsson, Grandartjörn 9. Inga Berglind Einarsdóttir, Vallholti 6. Inga Sjöfn Sverrisdóttir, Alftarima 1. Jón Hilmar Magnússon, Fossheiði 62. Oddný Guðríður Pálmadóttir, Lóurima 25. Pálmi Hólm Halldórsson, Þrastarima 23. Steinunn Fjóla Birgisdóttir, Erlurima 6. Sævar Þór Halldórsson, Sílatjörn 15. Tómas Héðinn Gunnarsson, Laufhaga 14. Unndís Osk Gunnarsdóttir, Lóurima 12. -------------------- Foreldrar verji lokadegi samræmdu prófanna með börnum sínum STARFSMENN ÍTR, Fræðslu- miðstöðvar Reykjavíkur, Félags- þjónustunnar í Reykjavík, lög- reglunnar og SAMFOKS hvetja foreldra bama í 10. bekk til að verja þriðjudeginum 27. apríl og kvöldi þess dags með bömum sínum eða hvetja bömin til að fara í skipulagðar ferðir sem staðið verður íyi-ir á lokadegi samræmdu prófanna, næstkom- andi þriðjudag. I fréttatilkynningu frá ofan- greindum stofnunum segir að undanfarin ár hafí, með sam- stilltu átaki skóla, félagsmið- stöðva, lögreglu foreldra og fleiri, tekist að draga úr hópa- myndun og drykkju meðal bama við lok samræmdu prófanna. Ennfremur er minnt á að gefnu tilefni, að ólöglegt er að kaupa, veita og afhenda ein- staldingi undir 20 ára aldri áfengi. Einnig em foreldrar hvattir til að samþykkja ekki eftirlitslaus heimasamkvæmi og minnt er á að börn undir 16 ára aldri megi ekki vera úti eftir klukkan 22. Garðastræti - Reykjavík Einstakt tækifæri Nýkomið í einkasölu þetta glæsilega hús í hjarta Reykjavíkur. Skiptist í kjallara, 2 hæðir og turnherbergi, alls 686 fm. Nýtt sem skrifstofur í dag en fleiri nýtingarmöguieikar fyrir hendi. Húsið er í mjög góðu ástandi, allt tekið í gegn að utan árið 1992. Glæsilegur garður. Laust til afhendingar í byrjun maí 1999. Tilboða er óskað í eignina. Nánari upplýsingar hjá Ás fasteignasölu, Fjarðargötu 17, Hafnarfirði, sími 520 2600. Islenskir aðalverktakar kaupa vinnulyftu ISLENSKIR aðalverktakar hafa keypt tvær vinnulyftur af Vinnu- lyftum ehf. Þær eru af stærri gerðinni því hvor um sig vegur um 11,5 tonn og Iyftihæð er allt UNGT fólk í Samfylkingunni minnti m.a. á stefnu Samfylking- arinnar í sjávarútvegsmálum í Kr- inglunni á föstudag og dreifðu m.a. barmmerkjum og kortum með slagorðinu Hveijir eiga kvót- ann? Á bakhlið kortanna er því m.a. haldið fram að sautján út- gerðarfyrirtæki eigi 42% kvótans að 22 metrar. Lyfturnar fóru beint í vinnu við nýbyggingu orkuversins í Svartsengi og eru þar nú 3 lyftur frá Vinnulyftum ehf. en framan á þeim er mynd af Da- víð Oddssyni, Kristjáni Ragnars- syni, Halldóri Ásgn'mssyni og Þorsteini Pálssyni. Á myndinni nælir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson barmmerki í jakka Guðrúnar Höllu Sveinsdóttur en við hlið þeirra stendur Benedikt Rafnsson og dreiilr kortunum. Opinber fyr- irlestur í guðfræði- deild HÍ DR. Abbas Amanat flytur opinber- an fyrirlestur miðvikudaginn 28. apríl á vegum guðfræðideildar Há- skóla Islands sem hann nefnir „The Resurgence of Apocalyptic in Modem Islam“. Abbas Amanat er sérfræðingur í nútímasögu Miðausturlanda með áherslu á menningar- og trúar- bragðasögu Iran. Hann hefur skrifað nokkrar bækur á því sviði og verið ritstjóri tímaritsins Irani- an Studies auk þess sem hann stýr- ir rannsóknarverkefnum á þessu sviði. Amant lauk doktorsprófí í sagnfræði frá Oxfordháskóla 1981 og er nú starfandi sem prófessor í sagnfræði við háskólann í Yale í Bandaríkjunum. Fyrirlesturinn verður haldinn í Odda, stofu 201, og hefst kl. 15.15. ------♦-♦-♦---- LEIÐRÉTT Stórnotendaáskrift I töflu um verðskrá Landsíma Is- lands hf. á bls. 6 í gær, skaut prent- villupúkinn upp kollinum á óþægi- legan hátt. I verðskrá stóð „Stjóm- endaáskrift“, en átti að sjálfsögðu að standa Stórnotendaáskrift. mbl.is Barðastaðir Stórglæsilegar 3ja og 4ra herb. rúm- góðar lúxusíbúðir með frábæru útsýni yfir Esjuna og upp i Mosfellsbæ. Frá- bært útivistarsvæði í næsta nágrenni. íbúðir allar með amerískum sérinnflutt- um innréttingum. ibúðum verður skilað fullbúnum með gólfefnum. Mjög góðir bllskúrar einnig í boði. Hafið samband og fáið frekari upplýs- ingar. Heimasíða byggingaraðila: http://www.eignaval.is/addord Velkomin|n) á heimasiðu Eignavals www.eignavai.is Ungi fólk í Samfylkingunni Morgunblaðið/Jón Svavarsson Halda kvótadag í Kringlunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.