Morgunblaðið - 25.04.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 25.04.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 25. APRÍL 1999 63 VEÐUR Skúrir Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað % 4 * é R'9ninð * * * * * * 4 =} Alskýjað Snjókoma \J Él Slydda V* y Slydduél J Sunnan, 2 vindstig. -j0° Hitastig Vindörin sýnir vind- " stefnu og fjöðrin ssz vindstyrií, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig. é Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFURí DAG Spá: Suðaustlæg eða breytileg átt, víðast gola. Skýjað og smáskúrir suðaustantil en annars úrkomulaust. Hiti á bilinu 2 til 10 stig sunnan- og vestanlands en 1 til 6 stig norðanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag verður austan gola og dálítil rigning eða súld sunnan- og austantil. Á þriðjudag, suðlæg átt víðast gola með dálítilli rigningu eða súld um landið vestanvert og síðar norðanvert. Á miðvikudag er gert ráð fyrir vestlægri eða breytilegri átt en norðvestlægri á fimmtudag. Víða skúrir eða rigningt með köflum. Á föstudag, norðlæg átt, skúrir norðan- og austantil en FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi . tölur skv. kortinu til ' hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægð suður i hafi hreyfist til austurs. Lægð suður VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 0 léttskýjað Amsterdam 11 skýjað Bolungarvik -3 heiðskírt Lúxemborg 7 súld Akureyri 0 léttskýjað Hamborg 7 léttskýjaö Egilsstaðir 1 vantar Frankfurt 10 skýjað Kirkjubæjarkl. 4 skýjað Vín 10 skýjað Jan Mayen 1 alskýjað Algarve 12 léttskýjað Nuuk -2 snjóél Malaga 17 hálfskýjað Narssarssuaq 5 skýjað Las Palmas - vantar Þórshöfn 7 rígning á sið. klst. Barcelona 9 léttskýjað Bergen 4 þoka Maliorca 5 léttskýjað Ósló 5 þokuruðningur Róm 12 þokumóða Kaupmannahöfn 5 þoka Feneyjar 13 þokumóða Stokkhólmur - vantar Winnipeg 9 heiðskirt Helsinki 6 þokumóða Montreal 0 léttskýjað Dublin 6 léttskýjað Halifax 2 heiðskírt Glasgow 8 rigning New York 7 skýjað London 9 léttskýjað Chicago 3 heiðskírt Paris 8 skýjað Orlando 22 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 25. APRÍL Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sol í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 2.47 3,2 9.19 1,1 15.33 3,1 21.39 1,1 5.22 13.26 21.31 22.13 ÍSAFJÖRÐUR 4.42 1,7 11.29 0,4 17.45 1,5 23.41 0,5 5.15 13.30 21.49 22.18 SIGLUFJÖRÐUR 0.31 0,5 6.53 1,1 13.26 0,3 20.01 1,0 4.56 13.12 21.31 21.59 DJÚPIVOGUR 6.09 0,7 12.24 1,5 18.27 0,6 4.50 12.55 21.02 21.41 Sjávarhæð miöast viö meöalstórstraumsljöm Morgunblaðið/Sjómælingar annars skýjað og úrkomulítið. Fremur milt veður, hiti jafnan á bilinu 2 til 10 stig, hlýjast sunnantil. Krossgátan LÁRÉTT: 1 möguleg, 4 mýgrútur, 7 vasabrotsbók, 8 kynið, 9 húsdýr, 11 korna, 13 vaxa, 14 sjónvarps- skermur, 15 hávaði, 17 ábætir, 20 leyfi, 22 kven- dýr, 23 setjum, 24 út, 25 sterkja. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 mararbotn, 8 andar, 9 lifur, 10 alt, 11 sárar, 13 aumum, 15 leggs, 18 ógert, 21 tær, 22 grípa, 23 aftra, 24 skaprauna. Lóðrétt: 2 aldir, 3 aurar, 4 bolta, 5 tófum, 6 hass, 7 hrum, 12 agg, 14 ugg, 15 logn, 16 grísk, 17 stapp, 18 óraga, 19 ertan, 20 tían. LÓÐRÉTT: 1 bogna, 2 skriðdýrið, 3 rekald, 4 lemur, 5 at- hygli, 6 rás, 10 öfgar, 12 ílát, 13 á litinn, 15 hrós- aði, 16 glerið, 18 lögum, 19 lengdareining, 20 hvöss, 21 vætlar. I DAG er sunnudagur 25. apríl, 115. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Horf þú á himin og sjá, virtu fyrir þér skýin, sem eru hátt yfír þér. (Jobsbók 35, 5.) saumur, kl. 11.15, gönguferð, kl. 11.45 mat- ur, kl. 13.-16 hand- mennt, kl. 13-14 létt leikfími, kl. 13-16.30 brids-aðstoð, kl. 13.30-16.30 bókband, kl. 14.30 kaffi. Bahá’ar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Skipin Reykjavflíurhöfn: Kolo- menskeye, Pescaborbes Dos, Powisle og Bakka- foss koma í dag. Volonga, Capella og Helga RE. koma á morgun. Hafnarfjarðarhöfn: Hvítanes kemur á morg- un Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 14 félagsvist. Árskógar 4. Á morgun kl. 9-12.30 handavinna, kl. 13-16.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boecia, kl. 13-16.30 smíðar, kl. 13.30 félags- vist. Bólstaðarhlið 43. Á morgun kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9-16.30 handavinna, kl. 9-12 bútasaumm-, kl. 9.30-11 kaffi og dagblöðin, kl. 10.15-11 sögustund, kl. 13-16 bútasaumur, kl. 15 kaffi. Þriðjud. 27. apríl kl. 13 verður farið út á Garðskaga og til Sand- gerðis. Sr. Björn Sveinn Björnsson tekur á móti okkur í Útskálakirkju. Eftirmiðdagskaffi drukkið í Garðvangi, eft- ir kaffi verður farið í Hvalsneskirkju, kirkju Hallgríms Péturssonar. Allir velkomnir. Upplýs- ingar og skráning í síma 568 5052 fyrir kl. 12, 26. apríl. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli alla virka daga kl. 13.-15. Heitt á könnunni pútt, boccia og spilaaðstaða (brids eða vist). Félag eldri borgara Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Á morgun, mánudag, verð- ur spiluð félagsvist kl. 13.30. Félag eldri borgara í Kópavogi. Stofnfundur bridsdeildar innan Fé- lags eldri borgara í Kópavogi verður hald- inn í Félagsheimilinu að Gullsmára 13 á morgun kl. 13 stundvíslega. Strax á eftir verður spil- að eins og alla mánudag. Félagsvist spiluð í Gull- smára 13 (Gullsmára) á mánudögum kl. 20.30 og brids kl. 13. Húsið öllum opið. Skrifstofa FEBK er opin á mánudögum og fimmtudögum kl. 16.30- 18, sími 554 1226 Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði Glæsibæ. Fé- lagsvist í dag kl. 13.30. Dansað í kvöld kl. 20 Caprí tríó leikur. Söngvaka mánudags- kvöld kl. 20.30 stjórn- andi Halldóra H. Krist- jánsdóttir, undirleik annast Sigurbjörg Hólmgrímsdóttir. Mar- grét Thoroddsen er til viðtals á þriðjud. 27. apríl, panta þarf tíma. Bókmenntakynning þriðjudaginn 27. apríl kl. 14, Dagur B. Eggerts- son les úr ævisögu Steingríms Hermanns- sonar og Gylfi Gröndal les úr ævisögu Þorvald- ar Guðmundssonar. All- ir velkomnir. Furugerði 1. Á morgun kl. 9 almenn handavinna bókband og aðstoð við böðun, kl. 10 létt ganga, kl. 12 hádegismatur, kl. 13.15 létt leikfimi, kl. 14. sagan, kl. 15. kaffiveit- ingar. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, frá hádegi spilasalur opinn, kl. 14. „Samfélag heym- ailausra á Islandi". Börn úr Vesturhlíðarskóla syngja, skemmtiatriði, stuttnámskeið í tákn- máli. Dans hjá Sigvalda fellur niður. Veitingar í teríu. Allir velkomnir. Gjábakki Fannborg 8. Á morgun námskeið í klippimyndun og taumálun kl. 9.30, handavinnustofan opin kl. 9-17, lomber kl. 13 skák kl. 13.30. Frí- merkjaklúbburinn hitt- ist kl. 17. Gullsmári, Gullsmára 13. Á morgun leikfimi í Gullsmára kl. 9.30 og kl. 10.15. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 perlu- saumur og postulínsmál- un, kl. 10-10.30 bæna- matur, kl. 13.30 göngu- ferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, keramik, tau og silkii- málun, kl. 9.30 boccia, kl. 10.45 línudans hjá Sigvalda, kl. 13 frjáls spilamennska. Hæðargarður 31. Á morgun kaffi á könnunni og dagblöðin frá 9-11, al- menn handavinna og fé- lagsvist kl. 14. Langahlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað- gerð, kl. 10 morgun- stund í dagstofu, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13-17 handavinna og fóndur, kl. 14 enskukennsla, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9-16.30 leirmuna- gerð, kl. 12-15 bókasafn- ið opið, kl. 13.-16.45 hannyrðii'. Fótaaðgerða- stofan opin frá kl. 9. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9-10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15 almenn handa- vinna, ki. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 12.15 danskennsla framhald, kl. 13-14 kóræfing - Sigurbjörg, kl. 13.30-14.30 dans- kennsla byrjendur, kl. 14.30 kaffiveitingar. Vitatorg.Á morgun kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 9.30 bókband, kl. 10-11 boecia, kl. 10-12 búta- Hana-nú í Kópavogi. Kleinukvöld verður á mánudagskvöldið kl. 20 í Gjábakka. Harmonikku- hljómar og nýsteiktar kleinur. Kvenfélag Hreyfils held- ur fund í Hreyfilshúsinu þriðjudaginn 27. apríl kl. 20. Ovænt fundarefni. ITC-deiIdin íris,Hafnar- firði, heldur fund mánu- daginn 26. apríl kl. 20 í safnaðarheimili Hafnar- fjarðarkirkju. Allir vel- komnir. Í.A.K. fþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Leikfimi á þriðjud. kl. 11.20 í safn- aðarsal Digraneskirkju. Mannamót Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga, fást á eftirtöldum ^ stöðum á Vesturlandi. Á Akranesi: í Bókaskemm- unni, Stillholti 18 sími 4312840, og hjá Elínu Frímannsdóttur, Höfða: grund 18 sími 431 4081. í Borgarnesi: hjá Arngerði Sigtryggsdóttur, Höfða; holti 6 sími 4371517. í Grundarfirði: hjá Hall- dóri Finnssyni, Hrannar: stíg 5 sími 438 6725. í Ólafsvík hjá Ingibjörgu Pétursdóttur, Hjarðar- ^ túni 3 sími 436 1177. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga, fást á eftirtöldum stöðum á Vestfjörðum. Á Suðureyri: hjá Gesti Kristinssyni, Hlíðavegi4 sími 456 6143. Á ísafirði: hjá Jónínu Högnadóttur, Esso verslunin sími 456 3990 og hjá Jóhanni Kárasyni, Engjavegi 8 sími 456 3538. I Bolung- arvík: hjá Kristínu Kar- velsdóttur, Miðstræti 14 sími 456 7358. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga, fást á eftirtöldum stöðum á Suðurlandi. I Vestmannaeyjum: hjá Axel Ó. Lárussyni skó- verslun, sími 481 1826. Á Hellu: Mosfelli, Þrúð- vangi 6 sími 487 5828. Á Flúðum: hjá Sólveigu Ólafsdóttur, Versl. Grund sími 486 6633. Á Selfossi: í Hannyrða- versluninni Iris, Eyrar- vegi 5 sími 482 1468 og á Sjúkrahúsi Suðurlands og Heilsugæslustöð, sími 482 1300. í Þorlákshöfn: hjá Huldu I. Guðmunds- dóttur, Oddabraut 20 sími 483 3633. -C" Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra barna eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk. og í síma/myndrita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda alzheimersjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. stund, kl. 12-13 hádegis- MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166 sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG WH RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.