Morgunblaðið - 11.06.1999, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 11.06.1999, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1999 31 Tónlistar- skóla í sem flest hverfí BORGARRÁÐ Reykjavíkur hefur samþykkt stefnumörk- un um rekstur tónlistarskóla og skólahljómsveita í Reykja- vík, þar sem markmiðið er, að böm og unglingar eigi aðgang að tónlistarnámi sem næst heimili sínu og tónlistarskólar starfi í sem flestum hverfum borgarinnar. Einnig er stefnt að því að boðið verði upp á forskóla tónlistarskóla í flest- um grunnskólum sem val eftir hefðbundinn skóladag. Listamenn í skólum LISTAMENN úr ýmsum list- greinum verða ráðnir til að vinna með nemendum í grunnskólum Reykjavíkur á árinu 2000. Forsvarsmenn Reykjavikur menningarborgar Evrópu árið 2000 og Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur hafa undirritað samning um verkefnið „Lista- menn í skólum“, en markmið þess er að auka tækifæri bama til Ustsköpunar og tjáningar. f grunnskólum borgarinnar hafa verið gerðar áætlanir um verkefni sem listamenn munu taka þátt í að vinna og er í fréttatilkynningu getið gerðar útilistaverka og veggmynda í skólum, uppsetningar á Ieikritum og söngleikjum og vinnu við ljóða- og sögugerð. Auk þess má nefna hönnun og smíði listaleik- tækja. Unnið er út frá einni megin- hugmynd í hverjum skóla og hefðbundið skólastarf stokkað upp meðan á þessari vinnu stend- ur. I mörgum skólum er hug- myndin tengd öðmm viðburðum þessa árs, svo sem afmæli kristnitöku og landafunda. Sam- starf er haft við aðra aðila sem tengjast bama- og unglinga- starfi, s.s. félagsmiðstöðvar, íþróttahreyfinguna og foreldra- félög. Unnið verður að a.m.k. 30 slíkum verkefnum í grunnskólum borgarinnar á árinu 2000. GERÐUR G. Ólafsdóttir fræðslustjóri og Þórunn Sigurðardóttir, fram- kvæmdastjóri M2000, undirrita samning um „Listamenn í skólum."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.