Morgunblaðið - 11.06.1999, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 11.06.1999, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1999 43 v uppskeran getur verið rýr. Það tekur lengri tíma að sjá græna litinn í iandi þar sem mikil sina er, en gróðurinn vex jafn hratt. Mun betra er að sleppa hrossum á slíkt land því þau venjast breytingunni frá því að vera á gjöf og yfir í að fá grængresið mun betur og ekki verður um snögg fóður- skipti að ræða.“ Bindur miklar vonir við gæðastjórnun Björn Barkarson, Bjarni Mar- onsson ráðunautur í Skagafírði og Ólafur Dýrmundsson ráðu- nautur Bændasamtakanna hafa boðið upp á leiðbeiningarþjón- HESTAR ustu fyrir einstaklinga. Bæði er um að ræða að þeir koma heim á bæi og bjóða fram þjónustu sína en einnig getur fólk haft samband við þá og beðið þá að koma og meta landið sitt og gefa leiðbeiningar. Björn segir að nú færist það í vöxt að hesta- mannafélög sem bjóða upp á beit fyrir félagsmenn sína biðji um þessa þjónustu. Honum finnst það mjög jákvætt og spor í rétta átt. „En forvarnarstarfíð er ódýrast. Til að við lendum ekki í vandræðum þarf að endur- skoða mat á fóðurþörf hrossa. Einnig er rétt að þeir sem halda hross geri alltaf ráð fyr- ir að þurfa að gefa lengi. Það er í raun og veru alltaf hægt að reikna með árferði eins og hefur verið síðastliðinn vetur og í vor. Nú er lag að losa sig við þau hross sem ekki gefa neitt af sér því nú er Ioksins mikil eftirspurn eftir slátur- hrossum. Eg bind miklar vonir við gæðastjórnum í hrossarækt þar sem ein af forsendum þess að hrossabændur fái gæðastimpil er að land sé í góðu ástandi. Ég tel mikilvægt að vel takist til með þetta kerfi og að tengja það markaðssetningu á hross- um,“ sagði Björn Barkarson að lokum. í Hagkaupi Sandalar Sandalar með og án hælbands HAGKAUP Meira úrval - betri kaup GARÐPLÖNTU' FRAHLCIÐENDAV
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.