Morgunblaðið - 11.06.1999, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 11.06.1999, Qupperneq 62
MORGUNBLAÐIÐ ,62 FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1999 Nú getur þú keypt þér Frelsi í hraðbönkum og Heimabanka íslandsbanka. Nú hafa möguleikarnir á því að öðlast Frelsi margfaldast. í hraðbönkum íslandsbanka og Fleimabanka íslandsbanka er nú hægt að kaupa áfyllingu á Frelsi frá Símanum GSM á mjög auðveldan og hentugan hátt. Flægt er að velja misháa inneign, allt frá 500 krónum upp í 5.000 krónur. Þú setur debetkortið í hraðbankann eða ferð í Fleimabankann, ákvarðar inneign þína og þú færð Frelsið í GSM símann þinn samstundis. íslandsbanki og Síminn GSM veita þér aukið Frelsi. Frelsf SÍMINN-GSM wwm.gsm.is/frelsi ISLAN DSBAN Kl www.isbank.is STUTT Vopnaðir myndavélum ►BANDARÍSKI sveitasöngvarinn Waylon Jennings var orðinn lang- þreyttur á ferðamannastraumnum sem lá sífellt að húsi hans og ákvað því að snúa vöm í sókn. Jennings sat heima í stofu ásamt félaga súium Andy Griggs og voru þeir önnum kafnir við lagasmíðar þegar risastór rúta sneisafull af æstum ferðamönnum keyrði inn innkeyrslima að húsi hans. „Jennings varð mjög pirraður þegar hann sá að rútan var komin aiveg upp að húsinu og því meira sem ég æsti hann upp því reiðari varð hann,“ sagði Griggs. Það endaði með því að þeir félagar tóku á rás með fjölmargar einnota myndavélar að vopni og eyddu næstu tveimur tímum í að ráðast á ferðamannarútur með öskmm og látum og taka af þeim myndir. Ferðamennimir sátu svo eftir gapandi af undmn þegar félag- arnir snem aftur til sms heima og héldu áfram að semja sveitatón- list. Maples hlunnfarin ►MILLJARÐAMÆRINGURINN Donald Trump og leikkonan Mai'la Maples eni endanlega skilin að skipt- um. Dómari veitti Trump skilnaðinn á þriðjudag á þeim forsendum að þau hefðu búið í sundur í rúmt ár, en þá er leyfilegt að ganga frá skilnaðinum samkvæmt lögum í New York. Trump sótti um skilnað frá Maples árið 1997 þremur mánuðum eftir að þau höfðu flutt í sundur. Maples tafði fyrir því að skilnaðurmn gengi í gegn á meðan hún barðist fyrir því að fá meira í sinn hlut en samningurinn sem gerður var fyrir hjónaband þeirra segir til um. Samkvæmt hon- um fær hún aðeins tvær milljónir Bandaríkjadala en fyi’sta kona Trumps, Ivana fékk hinsvegar um 25 milljónir dala þegar hún skildi við hann eftir 15 ára hjónaband. Maples hefur nú gefist upp og segist hrein- lega ekki hafa lesið samninginn áður en hún skrifaði undir hann. Leeson losnar ►VERÐBRÉFAMIÐLARINN Nick Leeson, sem fór heldur betur yfir strikið í áhættufjárfestingun- um og tókst að steypa elsta banka Bretlands í 1,4 milljarða dala skuld, gæti losnað úr fangelsi 3. júlí næstkomandi ef hann hagar sér vel. Búið er að gera kvikmynd um Leeson með Ewan McGregor í aðalhlutverki og verður hún frum- sýnd í Bretlandi 21. júm. Þó að fjármálaspekingar heimsins hafi verið dolfallnir yfír ævintýrum Leesons er ekki talið að þau höfði eins sterkt til almennings og verð- ur myndin því aðeins sýnd á kap- alsjónvarpsstöðvum í Bandaríkj- unum en ekki í kvikmyndahúsum. UNUSKAUTAR-HJOLABRETTI-STREET HOCKY Línuskautar Vandaðir skautar á mjög góðu verði. PU-injection dekk. Stærðir: 33-37 kr. 5.100, 38-44 kr. 5.400. 5% staðgreiðslu- afsláttur Hocky kylfur PVC. verð frá kr. 490. Tréfrákr. 1.190. Álkr. 1.490. Puckar frá kr. 180. Hlífar og hjálmar Olnboga- og hnéhlífar. Verð frá kr. 590. Ulnliðshlífar kr. 890. Hiálmar frá kr. 1.P50. mmmmmmimmæm. Hjólabretti Plata 9 laga krossviður, hjól PU-injection, sterk- ir öxlar og góðar legur, úrval afmyndum. Verð frá kr. 3.800 Símar 553 5320 og 568 8860, Ármúta 40. Varahluta- og viðgerðarþjónusta - Verslið þar sem þjónustan er - Ein stærsta sportvöruverslun landsins m t
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.