Morgunblaðið - 13.06.1999, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 13.06.1999, Blaðsíða 48
^48 SUNNUDAGUR 13. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ BRÉF TIL BLAÐSINS AFHVERJUERTU MEÐSKILTI? > fvÁRÚfci ( HVAÐ GET EG ANNAÐ GERT?.. ÉG KANN EKKI At) SKRÖL TA! 'J ^pQð s^di þ^kkL?^===rr-^ f Jú, rafmagnsteppið \ er í sambandi! J , Smáfólk 5T0P A5K.IN6 ME FOR. THE AN5WER5,5IR..I PON'T HAVE ALL THE AN5WER5..50METIME5 I JU5T 6UE55.. YOU 60E55?! YOU VE BEEN ÖIYIN6 ME AN5WER5 THAT YOU JU5T 6UE55EP ?!! * Hættu að spyija mig um svörin, herra..ég hef ekki öll svörin.. stundum giska ég bara.. Giskarðu?! Hefurðu verið að gefa mér svör sem þú hefur bara giskað á?!! Leikhlé! Kringlunni 1 103 Reykjavík • Sími 569 1100 • Símbréf 569 1329 Tvenns konar ræðismenn Frá Póri S. Gröndal: í MORGUNBLAÐINU 22. maí s.l. birtist grein eftir Hreggvið Jóns- son, fyrrverandi alþingismann, um mál Svavars Gestssonar, þar sem gætir misskilnings um stöðu og starfsemi ræðismanna. Fáfræði um þessi mál er mjög útbreidd á okkar ágæta landi sem og annars staðar, og fyrst alþingismenn vita ekki betur, ætti almúganum að vera vorkunn. Greinarhöfundurinn ræðir um það, að Svavar hafí verið lækkaður úr sendiherratign niður í stöðu ræðismanns og segir síðan: „Það er einnig alveg nýtt í sögu utanrík- isþjónustu íslands, að ræðismaður sé á fullum sendiherralaunum, áð- ur eru aðeins dæmi um greiðslu á takmörkuðum kostnaði fyrir ræð- ismann.“ Greinarhöfundi er bersýnilega ekki kunnugt um það, að til eru í heiminum tvær tegundir af ræðis- mönnum. Atvinnuræðismenn (career consuls) eru útsendarar síns lands og stunda eingöngu ræðismannsstörf og fá fyrir það full laun. Eins og sendiherrar dvelja þeir oftast 4 til 5 ár á hverj- um stað. Svo eru kjörræðismenn- imir (honorary consuls), sem Is- lendingar þekkja bezt. Þeir eru ólaunaðir og stunda ýmis störf til að framfleyta sér, og eru oftast borgarar í því landi, sem þeir eru skipaðir eða verða að hafa þar fasta búsetu. Kjörræðismenn geta gegnt stöðum sínum alla ævi eða þar til þeir eru leystir frá störfum. I Suður-Flórída era um 65 ræð- ismenn erlendra ríkja og er um helmingur þeirra atvinnuræðis- menn en hinir kjörræðismenn. 011 Norðurlöndin hafa hér kjörræðis- menn nema Noregur, sem er með atvinnuræðismannsskrifstofú með þremur launuðum starfsmönnum norsku utanríkisþjónustunnar, m.a. aðalræðismanni og vararæðis- manni. Þetta gera þeir vegna mik- ils atvinnureksturs í Flórída, en hér eru gerð út næstum 20 norsk lystiskip. Fram að þessu hefir Island haft starfandi um 150 ólaunaða kjör- ræðismenn víðs vegar um heimskringluna, en aðeins tvo at- vinnuræðismenn, aðalræðismann í New York, sem einnig gegnir stöðu varafastafulltrúa landsins hjá Sameinuðu þjóðunum og vara- ræðismann á sama stað, sem einnig er verzlunarfulltrúi. Nú bætist sá þriðji við, Svavar Gests- son, aðalræðismaður í Winnipeg í Kanada. ÞÓRIR S. GRÖNDAL, Flórída. Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók er varðveitt í upplýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi. 1 Ipf AÐEINS KR. r im'i UÍÉ ■ ■■ Aðpins Við getum boðið þennan skáp á sérstöku tilboðsverði á meðan birgðir enclast. STÆRÐ: opið til 16. júní kl. 10-23 alla daga D: 45 B: 193 H: 203 -r— Við erum hér bKapurinn er saman settur MbiTÓNABÆR Stakkahlíö 17 Sími: 568 5544 fifc I 1 r BftMHAVUlO I • z KRINGLAN 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.