Morgunblaðið - 13.06.1999, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 13.06.1999, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. JÚNÍ 1999 5Í?- Liuiiítvrai 04 Athugið mynd in er ótextuð. Miðaverð kr. 500 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b. i. i2ára. SOPHIE Rhys-Jones, sem hér sést með fyrirsætum Dior, þykir opin og afslöppuð að eðlisfari. JJJJ3. Sýnd kl. 3. Ókeypis f. 4ra ára og yngri Konunglegt brúðkaup á næsta leiti ntvri sem endar vel? fjölskyldunnar hafa verið. Þótt það hvíli ekki mikill ævintýrablær yfir væntanlegu hjónabandi er þetta virðingarverð tilraun fjölskyldunn- ar til að fá að upplifa farsæl enda- lok. Henni semur a.m.k. vel við Elísa- betu, Filippus og drottningarmóð- urina sem ætlar meira að segja að lána fjölskyldu Sophie húsið sitt meðan á brúðkaupinu stendur svo að hún þurfi ekki að búa á hóteli. Það þykir eftirtektarvert hvað konungsfjölskyldan sýnir Sophie hlýtt viðmót. Oft á tíðum hefur fjöl- skyldan komið kuldalega fram við tengdafólk sitt og segja gagnrýnis- raddir það skýra að hluta til allan vandræðagang hennar. En drottn- ingin ætlar greinilega að bæta ráð sitt og sem dæmi má nefna þann af- dráttarlausan stuðning sem hún sýndi Sophie þegar blaðið Sun birti mynd af henni berbrjósta. Almenningur virðist þó ekki eins fús til að læra af mistökum sínum og eru dagblöðin strax byrjuð að ráðast sóðalega að Sophie. Blaðið Mail on Sunday vitnaði í nafnlausa vini hennar sem töluðu um hve ólögulegir leggir hennar væru og að hún hefði dæmigerðan, enskan, perulaga vöxt. Þessi grein var und- ir fyrirsögninni „Kemst bollu- prinsessan í form fyrir brúðkaup- ið?“ En hvað sem öðru líður þá fer bi-úðkaupið fram innan fáeinna daga og verður athöfnin mun lát- lausari en fyrri brúðkaup innan ÞÁ ER enn eitt konunglega brúð- kaupið í vændum í Bretlandi. Ját- varður yngsti sonur Elísabetar og Filippusar mun kvænast Sophie Rhys-Jones laugardaginn 19. júní. Þar sem öll systkini Játvarðs eru fráskilin gera Bretar heldur raun- særri væntingar til þessa hjóna- bands en áður hafa verið gerðar til konunglegra hjónabanda. Tal um ævintýri, rómantík og hamingju til æviloka heyrist ekki í þetta sinn og almenningur í Bretlandi, sem er vanur því að gera ástarævintýri kóngafólksins að hjartans málum sínum, lætur það alveg vera í þetta sinn. Biskupnum af Norwich sem mun gefa hjóríin saman líst þó mjög vel á þetta allt saman og segir parið vera indælisfólk uppfullt af hlýju og ást- úð, þau séu miklir mannvinir og hafi góða kímnigáfu en umfram allt séu þau að taka þetta skref af mik- illi alvöru. Þau eru a.m.k. ekki að ana út í neitt því tilhugalíf þeirra hefur staðið í sex ár. Á þessum tíma hefur Sophie verið mikið með konungs- fjölskyldunni um helgar og í fríum og er sagt að hún sé opin og afslöppuð að eðlisfari og ekkert áhyggjufull yfir því að vera al- múgakona innan um kóngafólkið. Köttur úti í mýri setti upp á sér stýri, úti er ævintýri. f HJÓNAEFNIN f Sophie Rhys- ' Jones og Ját- varður prins. MENN hafa leitt getum að því að Elísabet hafi lært af reynslunni því fram koma hennar er afar ljúf við Sophie. r—~ • ANNA giftist Mark Phillips 14. nóvember 1973. Þá var hún 23 ára en hann 25 ára. Athöfnin fór fram í Westminster Abbey og horfðu rúmlega 500 núlljónir manna á hana í sjónvarpinu. Þau skildu í byrj- un árs 1992 og hún giftist Timothy Laurence 12. des. sama ár. • Karl krónprins kvæntist Díönu Spencer 29. júlí 1981. Hann var þá 32 ára og hún 20 ára. Athöfnin fór fram í kirkju heilags Páls í Lund- únum og var henni sjónvarpað um allan heim. Þúsundir mamia söfn- uðust saman á götum borgarinnar til að fagna brúðhjónunum. Þau skildu árið 1996. • Andrés prins kvæntist Söruh Ferguson 23. júlí 1986 í Westminster Abbey. Þau voru bæði 26 ára að aldrí. Þau skildu árið 1992. endaði ævintýrið iUa- Eru vand- að baki? ALVfiRU BIO! mpolby STAFRÆNT STÆRSTA TJALDH) m HLJOÐKERFI í ! | |__| X ÖLLUM SÖLUM! -----£1 Hjónabönd systkina Játvarðs Frostrásin fm 98,7 OVISSU- SÝIMIIMG Þorir þú? Sýnd kl. 9 og 11. www.samfilm.is r iiiimmiiiinfWrrmT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.