Morgunblaðið - 15.06.1999, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 15.06.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 1999 49 > Afgreiðsla í kvenfataverslun Afgreiðslumanneskja, vön verslunarstörfum, óskasttil starfa í vandaðri kvenfataverslun. Áhersla er lögð á söluhæfileika, kurteisi og góða framkomu. Starfið er laust frá og með 15. júlí nk. Umsóknir, ásamt upplýsingum um starfsreynslu, sendisttil afgreiðslu Mbl. fyrir 25. júní, merktar: „Umsókn Mbl. 99." Smiðir óskast Óskum eftir smiðum/verktökum í tímabundin verkefni nú þegar. Vinsamlegast hringið í síma 893 4284. R A Leitum að umboðsmanni á íslandi Búnaður til að flytja vörur o.þ.h. á vinnustaðinn/lagerinn. Fylgihlutir fyrir pallettur, bretti og beisli. Materialhandlingproducts: as workplace equipment and accessories for pallets and collar. Hafið samband við: Toril Hansen, Export Division, Lagertrans Inrednings AB. Sími 0046 171 467200 eða netfang: toril.hansen@lagertrans.se Bandarískt fyrirtæki í hröðum vexti verður opnað á íslandi. Hlutastarf: 1.000—2.000$ á mánuði. Fullt starf: 2.000—4.000$ á mánuði. Hafid samband við Mr. Ciabarra, sími 551 7711. Nýtt - nýtt - nýtt! Komdu heilsunni og þyngdinni í lag fyrir 300 kr. á dag. Upplýsingar í s. 588 0809. „Au pair" — Ósló Óskum eftir áreiðanlegri, sjálfstæðri og reyk- lausri „au pair", ekki yngri en 19 ára, frá byrjun september. Þarf að hafa bílpróf. Upplýsingar í síma 00 47 22 92 05 10. Mu G L Y 5 I N G A ATVI NNUHÚSNÆÐI Glæsilegt skrifstofu- húsnæði til leigu Til leigu er mjög gott fullbúið 565 fm skrifstofu- húsnæði á 3. hæð í Þverholti 14, Reykjavík. í húsnæðinu eru 13 mjög rúmgóð skrifstofu- herbergi á einum gangi með móttöku fyrir miðju auk eldhúss og snyrtingar. Húsnæðinu fylgja 6 bílastæði í bílakjallara auk 5 sérmerktra bílastæða við húsið. Möguleiki er að leigja húsnæðið í tveimur hlut- um. Leigutími erfrá 1. júlí 1999. Langtímaleiga. Allar nánari upplýsingar veitir Kristinn Bjarna- son hrl., Lágmúla 7, Reykjavík, í síma 588 3666. Símatími er virka daga frá kl. 9.00—12.00 og kl. 13.00-17.00. Til leigu Til leigu er jarðhæð og hluti kjallara í nýupp- gerðri húseign í miðbæ Reykjavíkur. Húsið stendureitt á sérlóð. Húsnæðið getur hentað undir margs konar starfsemi, en þó sérlega vel fyrir veitingastað eða þjónustu. Uppl. í símum 696 4646 og 892 5606. FÉLAGSSTARF Suðurnesjamenn Almennur stjórnmála- fundur verður í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu í Njarðvík. Gestirfundar- ins verða þeirÁrni M. Matthiesen sjávarútvegs- ráðherra og Kristján Pálsson alþingismaður. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélagið Njarðvíkingur. TIL SÖLU Ódýrt — ódýrt Lagerútsala Leikföng, gjafavörur, sportskór. Opið frá kl. 13—18, þriðjudag og miðvikudag. Skútuvogi 13 (við hliðina á Bónusi). UPPBOÐ BIfuinipir/ mannfagnaður Uppboð á óskilahrossum Uppboð á óskilahrossum ferfram þriðjudag- inn 22. júní nk. kl. 14.00 í hesthúsahverfinu við Hestagötu á Stokkseyri. Boðin verða upp tvö hross sem hér segir: Rauðstjörnótt hryssa, ómörkuð, á þriðja vetri. Brún hryssa, ómörkuð, á fimmta vetri, Hrossin verða seld með tólf vikna innlausnar- fresti. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Selfossi. ÝMISLEGT Halló - halló! Viltu vera með að létta líkama og sál? Hágæða heilsu- og næringarvörur. Ný sending. Stór- lækkað verð. Stuðningur við einstaklinga og stærri hópa. Upplýsingar gefur Ásdís í síma 565 7383 og gsm. 699 7383. KENNSLA IMámskeið um ferðamannaverslun Vegna mikillar eftirspurnar munu Samtök verslunarinnar í samvinnu við Verzlunar- mannafélag Reykjavíkur endurtaka hið vinsæla námskeið í sölu til erlendra ferðamanna. Námskeiðið er ætlað starfsfólki og verslunar- stjórum verslana og er markmiðið að þjálfa og kenna starfsfólki sölu til ferðamanna. Námskeiðið verður haldið mánudaginn 21. júní kl. 8—12 fyrir hádegi á 1. hæð í Húsi verslunarinnar. Fyrirlesarar verða: Julia Ryan rekstrarráðgjafi, Drífa Hilmarsdóttir útstillingahönnudur, Stefán S. Guðjónsson framkv.stj. SV, Sigurður Veigar Bjamason Global Refund. Það verða ekki haldin fleiri námskeið í sumar svo verslunareigendur eru hvattir til að nýta tækifærið núna og skrá starfsfólk sem fyrst í síma 588 8910. Samtök verslunarinnar - Verzlunarmannafélag Reykjavíkur KVENNADEILD REYK/AVlKURDOLDAR RAUÐA KROSS ÍSLANDS Sumarferðin 1999 verður farin fimmtudaginn 1. júlí. Mæting í Umferðarmiðstöðinni kl. 8.45 og lagt af stað kl. 9.15. Ferðaáætlun: v - Að þessu sinni höldum við til Stykkishólms. Kl. 14.00 er boðið upp á skemmtisiglingu um Breiðafjarðareyjar, ca 11/2 klst. Siglingin kostar kr. 1.850 og er ekki innifalin í verði ferðarinnar. Þær, sem vilja sigla, vinsamlegast látið vita ekki seinna en 21. júní. Frá Stykkishólmi er ekið í Bjarnarhöfn. Kvöldverður snæddur á veitinga- húsinu Barbro á Akranesi. Verð kr. 3.600. Sjúkravinir, tilkynnið þátttöku tímanlega í síma 568 8188. Félagsmálanefnd. ÞJÓNUSTA Vantar — vantar — vantar Vegna mikillar eftirspurnar eftir leiguíbúðum vantar okkur flestar stærðir leiguíbúða á skrá. Með einu símtali er íbúðin komin á skrá hjá okkur og um leið ertu komin(n) í samband við fjölda leigjenda. Árangurinn mun ekki láta á sér standa og það besta er, að þetta er þér að kostnaðarlausu. 10 ■EIGI EIGULISTINN Skráning í síma 511 1600 Skipholti 50B, 105 Reykjavík. % SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MORKINNI6 - SlMI 568-2533 Helgarferðir 19.—20. júnf Brottför laugardag kl. 8.00. 1. Kvennaganga yfir Fimm- vörðuháls. Ný ferð. 2. Þórsmörk. Gönguferðir. Kvennahlaup. Jónsmessunæturgöngur 25.-27. Júní. , a. Yfir Fimmvörðuháls — grillveisla. b. Yfir Eyjafjöll (nýtt) — grill- veisla. Sjá ferðir á textavarpi bls. 619, fókus (dv.is) og á heima- síðu www.fi.is Pallanet Þrælsterk og meðfærileg. Hentug í skjólgirðingar. Rúllur 3x50 m og 2x50 m. Verð pr. fm 99.50 m. vsk. HELLAS, Suðurlandsbraut 22, s. 551 5328, 568 8988, 852 1570, 892 1570.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.