Morgunblaðið - 15.06.1999, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 15.06.1999, Blaðsíða 66
66 ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ > ígí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra si/iði Þjóðleikhússins: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM - Arnmundur Backman Fös. 18/6 — lau. 19/6 og sun. 20/6 kl. 20. Síðustu sýningar. Sýnt á Litta sóiði kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Fös. 18/6 örfá sæti laus — lau. 19/6 nokkur sæti laus. Síðustu sýningar. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Sýnt i Loftkastala kl. 20.30: RENT — Skuld — söngleikur e. Jonathan Larson Fös. 18/6 - lau. 19/6 - fös. 25/6 - lau. 26/6. Miðasalan er opin mánudaga—þriðjudaga kl. 13—18, miðvikudaga—sunnudaga kl. 1Í—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Síml 551 1200. lllMo M '15 30 30 30 Mðasaia opn trá 12-18 og Iram að sýrtngu aýrtngardaga. OgB N11 lyrr iBdeásleMiisB HneTRn kl. 20.30. fös 18/6 HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 þri 15/6 uppselt, mið 16/6 örfá sæti laus, fös 18/6 uppselt, mið 23/6 örfá sæti laus, fim 24/6 örfá sæti laus, fös 25/6 ÚTGÁFUTÓNLEIKAR DIP mið 16/6 kl. 23 TILBOÐ TIL LEIKHUSGESTA1 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó. Borðapantanir í sima 562 9700. tlstAÍÍNM t^JiÁ-erSa f\úsri sun. 20/6. kl. Irimokkur sæti laus Ósóttar pantanir seldar fyrir sýningu Athugið: Sýningum fyrir sumarleyfi fer fækkandi fös. 18/6 kl. 20.30 lau. 19/6 kl. 20.30 fös. 25/6 kl. 20.30 lau. 26/6 kl. 20.30 Miðasala i s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10 — 18 og fram að sýningu sýningardaga Miðapantanir allan sólarhringinn. Cirkus Cirkör Laugardalshöll 16. júní kl. 20.00 miðasala í Hínu Húsinu sími 551 5353 frá ki. 9.00 - 18.00 og í Laugardalshöll 16. og 17. júní ð Giillinlmí, s. 567 4844. is • nclfang: ilisC-' itn.is Skólavörðustíg 35, sími 552 3621. DENZEL VVashing'ton bjargar New York í Umsátrinu. Samninga- maðurinn eftirsóttur SPENNUMYNDIN Samninga- maðurínn eða „The Negotiator" með þeim Kevin Spacey og Samuel L. Jackson vermir nú efsta sæti listans yfir vinsælustu myndböndin aðra vikuna í röð, en önnur spennumynd, „Siege“, kemur þö sterk inn og fer beint í annað sæti listans. Það eru þau Denzel Washington, Annette Bening og Bruce Willis sem eru í aðalhlutverkunum í Umsátrínu eða „Siege“, sem fjallar um hryðjuverkamenn sem láta til skarar skríða í New York. Breska myndin „Lock Stock & Two Smoking Barrels" fer upp í þriðja sæti listans en hún var ein aðsóknarmesta myndin í kvik- myndahúsum Bretlands í fyrra og hefur unnið til fjölmargra verðlauna. Þeirra á meðal eru verðlaunin sem leiksljóri hennar, Guy Ritchie, fékk sem besti nýi kvikmyndagerðarmaðurinn á kvikmyndaverðlaunahátíð sjón- varpsstöðvarinnar MTV. Ævintýramyndin Þegar draumarnir rætast eða „What Dreams May Come“, með Robin Williams í aðalhlutverki, kemur ný inn og fer beint í 10. sæti list- ans. í 12. sæti listans er svo önn- FÓLK í FRÉTTUM VINSÆLUSTU MYNDBÖNDIN A ISLANDf í Nr. var vikur Mynd i Útgefandi Tegund 1. 1. 3 Negotiator ; Warner myndir Spenna 2. NY 1 Siege | Skífan Spenna 3. 5. 2 Lock, Stock & Two Smoking Borrels | Sam myndbönd Gaman 4. 3. 4 Holy Mon ; Sam myndbönd Gaman 5. 2. 5 Ronin ; Warner myndir Spenna 6. 4. 3 Rounders ; Skífan Spenna 7. 8. 5 Primary Colors ; Skífan Gaman 8. 7. 4 Pleasontville ; Myndform Gaman 9. 6. 4 Antz ; CIC myndbönd Gaman 10. NÝ 1 Whot Dreoms Moy Come ; Höskólabíó Drama 11. 11. 8 Trumon Show | CIC myndbönd Gaman 12. NÝ 1 lce Storm | Sam myndbönd Drama 13. 9. 4 Feor and Loothing in Los Vegos ; Sam myndbönd Gaman 14. NÝ 1 Dobermonn i Myndform Spenna 15. 10. 7 Taxi : Hóskólabíó Spenna 16. 17. 2 Jowbreaker ; Skífan Gaman 17. 15. 10 There's Something About Mory : Skífan Gaman 18. 13. 3 Your Friends und Neighbors : Hóskólabíó Gaman 19. 14. 3 Deod Mon on Compus : CIC myndbönd Gaman 20. 12. 6 Divorcing Jock | Stjörnubíó Spenna TTtTtrilTn i ii 11111111111 i ......... ur ný mynd, „Ice Storm með þeim Kevin Kline, Sigourney Weaver og Joan Allen í aðalhlut- verkum. Leiksljóri hennar er Ang Lee en hann leikstýrði einnig „Sense and Sensibility" og hefur myndin, sem er átakanlegt fjöl- skyldudrama, fengið afbragðsdóma. Franska myndin „Do- berman", sem hefur fengið mjög góða aðsókn í Evr- ópu en ekki enn verið tekin til sýninga í Bandaríkjunum, fer í 14. sæti listans. Leikstjóri hennar heitir Jan Kounen og er þetta mikil hasarmynd sem hefur verið líkt við kvikmyndir á borð við Nikita, Leon og Reservoir Dogs. Búast má við breytingum á listanum í næstu viku því ein allraaðsóknarmesta mynd síðasta árs, Björgun óbreytts Ryans, eða '10/\\ Ali „Saving Private Ryan“, kemur á myndbandaleigur í dag. Það má því búast við því að sjá annað- hvort hana eða „Siege“ í fyrsta sæti listans í næstu viku. Aðrar myndir sem koma nú í vikunni og eru líklegar til vinsælda eru Walt Disney-myndin „Parent Trap“ og sagan af systrunum „Hilary og Jackie". Ævintýrahöfund- urinn Richard Matheson ÆVINTÝRIÐ Þegar draumarnir rætast segir frá manni, Robin Williams, sem leggur upp í ferðalag handan lífs og dauða til að bjarga sálu konu sinn- ar. Á ferð sinni fer hann um stórfengleg- an ævintýraheim og þykja tæknibrellur myndarinnar mjög magnaðar. Sagan sjálf er ekki síður áhrifamikil en hún byggir á skáld- sögu sem kom út 1978 og er skrifuð af rithöf- undinum Richard Matheson. Matheson er 72 ára og hefur skrifað ævintýralegar bækur og handrit í nær hálfa öld. Kvikmyndir hafa verið gerðar eftir mörgum af bókum hans og y hann hefur lflca skrifað þætti fyrir þáttaröðina I Ijósaskiptunum og er frægasti þáttur hans lfldega Mar- tröð í 20.000 feta hæð þar sem fylgst er með manni í flugvél sem sér lítið skrímsli á væng vélarinn- ar. Kvikmynd hans „The Incredible jý Shrinking Man“ var gerð árið 1957 og fjallar um mann sem kemst í tæri við geislavirkt efni og verður það lítill að hann sést varla. Á sín- um tíma vakti myndin mikla athygli og þótti mjög frumleg. Handritið að kvik- myndinni „Duel“ skrifaði Matheson árið 1971 upp úr sam- nefndri skáldsögu sinni sem kom út sama ár. Myndinni leik- stýrði Steven Spiel- berg, þá aðeins 24 ára að aldri, og var hún fyrsta kvikmynd hans. Matheson segir að sér hafi ekkert litist á blikuna þegar hann heyrði að leikstjórinn sem hann sæti uppi með væri einhver ungur töffari sem enginn þekkti. „Somwhere In Time“ var gerð 1980 eftir sögu Matheson sem kom út 1975. Þar segir frá manni, Christopher Reeve, sem er dá- leiddur og ferðast þannig aftur til ársins 1912 þar sem hann á í ástar- sambandi við konu sem Jane Seymor leikur. Matheson segir að myndin hafi verið illa markaðssett Richard Matheson ROBIN Williams fer í ferðalag til að bjarga sálu konu sinnar í kvikmynd- inni Þegar draumarnir rætast. og að gagnrýnendur hafi hakkað hana í sig en núna segi allir honum að þeir elski hana og það sé meira að segja til aðdáendaklúbbur til- einkaður henni. Matheson hefur verið lengi að og komið víða við og undanfarið hafa margar sögur hans verið að fá at- hygli á ný og stendur til að kvik- mynda fleiri þeirra í nánustu fram- tíð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.