Morgunblaðið - 15.06.1999, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 15.06.1999, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR FORMAÐUR FKM, Jón Sverrir Jónsson, tekur við nýju flugvélinni úr hendi seljandans, Björns Jenssonar. Ný flugvél bætist í flota Flugklubbs Mosfellsbæjar * i Kvennaganga yfir Fimm- vörðuháls FERÐAFÉLAG íslands gengst fyrir kvennagöngu um Fimmvörðu- Iháls laugardaginn 19, júní, kvenna- daginn. Brottför verður að morgni | kl. 8 frá BSÍ, austanmegin og komið * til baka á sunnudegi. Kvennagangan er nýjung í ferð- um Ferðafélagsins. Hún tilheyrir kvennahlaupinu og fá þátttakendur boli og verðlaunapening hlaupsins, segir í fréttatilkynningu. I ferðinni verður ekið austur að Skógafossi, en þar hefst gangan og liggur fyrsti hluti leiðarinnar upp með Skógánni, en þar eru margir I fallegir fossar. Farangur er sendur I inn í Þórsmörk, en þátttakendur * bera með sér nesti til dagsins og aukafatnað. Reikna þarf með 8 til 10 klst. í gönguna, en rúta kemur á móti hópnum við Strákagil og ekur í Langadal þar sem hægt er að velja um gistingu í tjöldum eða Skag- fjörðsskála og þar verða veglegar móttökur og grillveisla. Karlmenn fá að vera með Þrátt fyrir að um kvennagöngu | sé að ræða fá karlmenn að vera með * í göngunni, en fá ekki bol og pening. A sama tíma og kvennagangan yfir Fimmvörðuháls fer fram verður farin helgarferð í Þórsmörk og mun gönguferð laugardagsins tilheyra kvennahlaupinu. Þessi férð er einnig ágæt fyrir þá sem viija taka á móti konunum úr kvennagöngunni, segir í fréttatilkynningu. í Nánari upplýsingar og skráning § er á s'krifstofu Ferðafélagsins, 3 Mörkinni 6. Sumarferð Héraðsmanna „ÁTTHAGASAMTÖK Héraðs- manna hafa tekið upp á þeirri ný- breytni í félagsstarfinu að taka landspildu í fóstur hjá Skógræktar- i félagi Garðabæjar, nánar tiltekið í 1 Sandahlíð. Haldin hafa verið tvö gróðursetn- ® ingarkvöld og var þátttaka góð í bæði skiptin, fólk dró hvergi af sér við gróðursetninguna en að henni lokinni söfnuðust allir saman við grillið og nutu þess að snæða síðbú- inn kvöldverð úti í náttúrunni og láta mestu þreytuna líða úr sér. FYRIR skömmu nauðlenti flugvél Flugklúbbs Mosfellsbæjar eftir vélarbilun við Tungubakkaflugvöll. Flugvélin, TF-FKM, Piper Super Cub, gjöreyðilagðist í slysinu, en flugmaðurinn, sem slasaðist nokk- uð á fæti og baki, er á góðum bata- vegi. Flugklúbburinn hefur nýlega fest kaup á annarri flugvél fyrir flug- menn flugklúbbsins, hún er af gerð- inni Bellanca Citabria 7 CGAA árg. Alls hafa verið gróðursettar 626 plöntur, þar af gaf Skógrækt rflds- ins á Hallormsstað 120 plöntur og Héraðsskógar hf. á Egilsstöðum sex stk. af sex ára gömlum greni- plöntum. Hin árlega óvissuferð Átthaga- samtaka Héraðsmanna verður farin laugardagin 19. júní. Það eina sem látið er uppi um ferðatilhögun er að brottför er kl. 9.00 og hlaupið verð- ur í kvennahlaupi ISI á einhverjum þéttbýlisstað á leiðinni ef óskir verða um það. Tilkynning um þátttöku er hjá Oddi Sigfússyni og Þorgrími G. Jörgenssyni,“ segir í fréttatilkynn- ingu. Atvinnuvega- sýningin Stórþing 99 HINN 19.-20. júní verður haldin í annað sinn atvinnuvegasýning á Húsavík. Sýningin heitir „Stórþing 99“. Um 70 fyrirtæki og einstakling- ar úr Þingeyjarsýslum munu helg- ina 19.-20. júní kynna vörur sínar 1970, tveggja sæta með 150 hestafla hreyfli. Flugvélar í Flugklúbbi Mosfells- bæjar eru nú rúmlega 20 og eru þær flestar í einkaeigu, en klúbbflugvélin er hugsuð sem við- bót fyrir bæði flugvélalausa klúbb- meðlimi og einnig hina sem vilja fljúga skemmtilegri sportflugvél, ekki síst þegar einkavélar eru f skoðun eða í óflugfæru standi. Meðlimir í FKM eru nú um 100. og þjónustu í íþróttahúsinu á Húsa- vík. „Sýningin verður opnuð laugar- daginn 19. júní kl. 10.50 af Valgerði Sverrisdóttur. Ýmislegt verður til afþreyingar meðan á sýningunni stendur og má þar nefna leiktæki frá Sprelli, fyrirlestra um andlits- lyftingu án skurðaðgerðar, ættir Þingeyinga, einnig verður morgun- leikfimi, tónlistaruppákomur, tjald- vagna-, landbúnaðartækja- og bif- reiðasýning, ævintýrasigling til Grímseyjar og margt fleira. Búist er við fjölda fólks af Norðurlandi og víðar af landinu. Kvennahlaup á Húsavík verður hinn 19. júní. Á sama tíma verður hvalavika á Húsa- vík. Haldið verður upp á 17. júní með hefðbundnu sniði, en hinn 18. júní verða Hálandaleikar og krafta- keppni á Húsavík. Komið og sjáið kraftakalla í skotapilsum. Öllum er frjálst að taka þátt,“ segir í fréttatil- kynningu. Alltí garðinn og garðvinnuna Vantar þig gróðurmold, fræ, áburð, blómapotta, verkfæri, styttur og skraut í garðinn eða eitthvað annað sem snýr að garðyrkju, blóma- eða trjánekt? Hjá FRJÓ færðu mikið úrval af allskonar vörum til garðyrkjustarfa, á fiábæru verði. Við höfum allt sem þú þarft « til að prýða garðinn þinnl * STÓRHÖFÐA 35, 112 REYKJAVlK S(MI 567 7860, FAX 567 7863 Version 2.0 Forsala: Japis, Laugavegi Japis, Kringlunni Samtónlist íslandsflug FM 95.7 Mercury Rev E-17 Land&synir Skitamórali Sóldögg SSSól KI8 10 ÁR AF TOPP TÓNLIST AFMÆLISTÓNLEIKAR FIVI 95.7 Þnðj'idíiij'ir;nn 22. júni 1999- Á baki Faxa skála. Miðaverð 4.450 kr. '(55* japis; ÞRÍÐJÍJDAGUR 15. JÚNÍ 1999 §9 Léttur og skemmtilegur GSM sími. Ending rafhlöðu allt að 5 klst. í notkun, númerabirting og val um 30 hringitóna, þar af 13 stef. Mögulegt að skipta um framhlið símans, auka glær eða silfur framhlið fylgir. V. Með símanum fylgir Frelsi frá Símanum GSM, án allra skuldbindinga; GSM númer, talhólfs- númer, 500 kr. inneign auk 1000 kr. aukainneignar við skráningu. Dreifikerfi Símans nær til 95% landsmanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.