Morgunblaðið - 29.06.1999, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 29.06.1999, Blaðsíða 44
 44 ÞRIÐJUDAGUR 29. JIJNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ LEIKSKOLINN SÓLBREKKA Lausar stöður leikskólakennara Sólbrekka er 5 deQda leikskóli. Gerðar voru glæsi- legar endurbætur á húsnæði skólans s.l. sumar. Bæði var byggt við leikskólann og allt innanstokks endurnýjað. Þessar breytingar hafa gjörbreytt ailri vinnuaðstöðu bæði bama og fullorðinna. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags íslenskra leikskólakennara og Launanefndar sveitarfélaga. Jafnframt hefur Seltj amarnesbær gert sérstakan verksamning við leikskólakennara. í uppeldisstarfi skólans er lögð áhersla á leikinn og tónlistarstarf. Unnið er að þróunarverkefni sem felst í námsskrárgerð fyrir aldursskiptar deildir. Auk þess vinna leikskólar Seltjarnarness sameiginlega að þróunarverkefninu „Skapandi notkun tölvu í leikskólastarfi “ fyrir elsm bömin og tónlistarverkefni í samvinnu við Tónlistarskóla Seltjarnamess. Nánari upplýsingar gefur Soffía Guðmundsdóttir leikskólastjóri og Ásdís Þorsteinsdóttir aðstoðarleik- skólastjóri Sólbrekku í síma 561 1961. Komið í heimsókn og kynnið ykkur skólastarfið. Einnig veitir Kristjana Stefánsdóttir leikskólafulltrúi á Skólaskrifstofu Seltjarnarness upplýsingar um störfin í síma 561 2100. Leifcskólar Seltjamamess era reyklausir vinnustaðir. Skriflegar umsóknir berist til leikskólans Sólbrekku eða Skólaskrifstofu Seltjamarness fyrir 6. júlí 1999- Leikskólafulltrúi Mývatnssveit Vantar bílstjóra með rútupróf til starfa í júlí og ágúst. Laun samkvæmt kjarasamningi Sleipnis. Upplýsingar í símum 464 4342, Gísli Rafn, og 464 4396, Jón Árni. Sveitarfélagið Skagafjörður Menningar-, æskulýðs- og íþróttafulltrúi Starf menningar-, æskulýðs- og íþróttafulltrúa í Sveitarfélaginu Skagafirði er laust til umsókn- ar. Menningar-, æskulýðs- og íþróttafulltrúi hefur umsjón með og ber ábyrgð á starfsemi Sveitarfélagsins Skagafjarðar á sviði menning- ar-, æskulýðs- og íþróttamála. í Skagafirði er öflugt menningar-, æskulýðs- og íþróttastarf sem sveitarfélagið styður mynd- arlega. Það er markmið sveitarstjórnar að Skagafjörður sé í fararbroddi á öllum sviðum og þá ekki síst hvað varðar menningar-, æskulýðs- og íþróttamál. Gerd er krafa um háskólamenntun eda adra sambærilega menntun. Reynsla í stjórnun og rekstri, svo og þekking á menningar-, æskulýðs- og íþróttamálum er nauðsynleg. Hæfni í mannlegum samskiptum er nauðsynleg sem og frumkvæði, skipulags- hæfileikar og sjálfstæði í vinnubrögðum. Æskilegt er ad væntanlegur menningar-, æskulýds- og íþróttafulltrúi geti hafið , störf sem fyrst. Umsóknarfrestur ertil 16. júlí nk. og skal umsóknum skilað á skrifstofu Skagafjarðar, Faxatorgi 1, 550 Sauðárkróki. Allar nánari upp- lýsingar gefur sveitarstjóri, vinnusími 453 5133, heimasími 453 5184. Sveitarstjónnn í Skagafirði. FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÚLA HEILBRI GÐIS- SKÓLINN Ármúla 12. 10$ Rrykjavik • Sími 581 4022 • Brffotimi: 568 0335 Hfinutsiða: www.fa.is Framhaldsskóla- kennarar Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar: íslenska — heil staða á haustönn. Upplýsingar gefur Una SteinjDÓrsdóttir deildar- stjóri í síma 552 6943 og 891 8143. Enska — heil staða á haustönn. Upplýsingar gefur Elísabet Gunnarsdóttir deildarstjóri í síma 552 4596. Sálfræði — 12— 18tímar á haustönn. Upplýsingar gefur Hólmfríður Bára Bjarnadótt- ir deildarstjóri í síma 562 3763. Einnig veitir aðstoðarskólameistari, Bogi Ingimarsson, upplýsingar um þessa kennslu í síma 557 7847 og 898 8965. Umsókn skal senda í pósti, stílaða á Sölva Sveipsson, skólameistara, Fjölbrautaskólanum við Ármúla, 108 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 6. júlí. Skólameistari. REYKJAVÍK EiU stærsla o$ vinsælasla veitinjahús landsins er að leila að hæfileik.arík.u og hressu starfsfólki í eflirfarandi störf= • Þjónar i sal • Þjónar á bar • Busserar • Gestamóttök.u • Uppvask Bento Guerreiro veitir nánari upplýsingar á HRC þriðjudaginn 29. júll milli klukkan 1 4-1 6 og miðvikudaginn 30. júlí milli 1 7-1 9. Umsóknar- eyðublöð eru fyrirliggjandi á staðnum. ELSKUM ALLA - ÞJÓNUM ÖLLUM Halló smiðir Við óskum eftir 4 duglegum smiðum til vinnu í Danmörku sem fyrst. Vinna 12 tíma á dag, 6 daga vikunnar, laun frá 35.000—40.000 dkr. á mánuði, frítt húsnæði. Við getum lagt út fyrir farseðli. Vinnan felst í viðgerðum og nýbyggingum. Áhugasamir hafi samband í síma 0045 2049 3877 og 00298 374 200. SP/F C.N Bygg Boks 126, Fo 900 Vágur Sími 00298 374 200, fax 00298 374 300. Heimakynningar Fólk óskast um allt land. Frjáls vinnu- tími, ótakmörkuð laun. Hágæða vörur. Uppl. Díana von Ancken, sími 897 6304 eða netfang: dva@simnet.is. KOPAVOGSBÆR Náttúrufræðingar Náttúrufræðistofa Kópavogs auglýsir eftir um- sóknum í tvær stöður náttúrufræðinga. Náttúrufræðingur, heil staða. Leitað er að fjölhæfum einstaklingi sem er fær um að vinna sjálfstætt og sinna margvíslegum verkefnum, þ.á.m. safnaleiðsögn, vettvangsrannsóknum, gagnavinnslu ogfjölþjóðlegu vísindastarfi. Hluti stöðunnar felst í félagsstarfi fyrir Hið íslenska náttúrufræðifélag. Æskilegt er að um- sækjandi hafi doktorspróf í líffræði með jarð- fræði sem aukagrein. Sérfræðingur, tímabundin staða. Leitað er að vatnalíffræðingi í gagnaúrvinnslu í rann- sóknarverkefninu Yfirlitskönnun á lífríki íslenskra vatna, o.fl. verkefnum. Æskilegt er að umsækjandi hafi lokið sveins- eða meistara- prófi í líffræði. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um lífs- hlaup og rit- og námsferil berist Náttúrufræði- stofu Kópavogs fyrir 15. júlí nk. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesnegi 12,200 Kópavogur. Hilmar J. Malmquist forstöðumaður. Skemmtikraftar - Listafólk Þeir sem kunna að hafa áhuga á að taka þátt í dagskrá Halló Akureyri '99 er bent á að hafa samband sem fyrst. Halló Akureyri hefur verið ein stærsta og heitasta fjölskyldu- hátíðin á íslandi síðustu ár. Á síðasta ári var áætlað að á milli 25-30 þús. manns hafi mætt. Framkvæmdastjóri Sími: 461 5280 GSM: 863 1560 Fax: 461 5280 Netfang: hallo@nett.is Heimasíða: www.eyjafprdur.is Leikskólastjóra og leikskólakennara vantarvið leikskólann Kátuborg í Grímsnes- og Grafningshreppi. Leikskólinn er nýr og með rými fyrir u.þ.b. 30 börn. Aðstaða innan- sem utandyra er eins og best verður á kosið. Kátaborg er staðsett i Grímsnesi í Árnessýslu, í tæplega klukkustundar akstursfjarlægð frá Reykjavík. Bundið slitlag er á allri leiðinni. Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Grímsnes- og Grafningshrepps í síma 486 4400. Umsóknarfrestur ertil 16 júlí. Vanur hestamaður til Svíþjóðar ■ Óskað er eftir ungum hestamanni á hestabú- garð í Svíþjóð, sem stundar hestaleigu með íslenska hesta og er rekinn af íslendingi. Óskað er eftir frískum hestamanni sem ekki reykir og kann sænsku (eða skandinavísku), getur járnað og þjálfað hestana, riðið út með hópa, auk ann- arra hluta. Fjölbreytt og skemmtilegt starf. Um er að ræða tímabilið 15. ágúst—15. nóv. Svar sendist afgreiðslu Mbl., fyrir 5. júlí, merkt: „Hestamaður — 8236".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.