Morgunblaðið - 29.06.1999, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 29.06.1999, Blaðsíða 54
6661 NVÍQIWS ^54 ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ assoaiie í sumar Opnir tímar 2x -3x 1 viku. Byrjendur og framhald Innritun hafin - leitið upplýsinga í símum 5813730 - 5813760 Innritið thnanlega til að tryggja Ykkur námskeið! Hefðbundið 5 vikna TT námskeið I og II auk 8 vikna korts. Má leggja inn. FRÁ TOPPITIL TÁAR i ámskeið fyrir þær sen eru að byija. Eitt viðurkenndasta námskeið sinnar tegundar fyrir þær sem þurfa að léttast um 15 kg. og meira. FRÁ TOPPITIL TÁAR n Framhald af TTl eða fyrir þær sem þurfa að léttast minna. FOLK I FRETTUM Ovinur númer eitt ÓVINUR ríkisins fer beint í efsta sæti myndbandalistans þessa vik- una og skákar óbreyttum Ryan, sem fellur í annað sæti. I aðalhlut- verkum í þessari vinsælu spennu- mynd eru Will Smith og Gene Hackman. Aðrar nýjar myndir á lista eru Orgazmo, með Trey Par- ker í broddi fylkingar, en hann er annar tveggja höfunda South Park, og skoplega spennumyndin Suieide Kings með Christopher Walken og Dennis Leary. í vikunni kemur út á myndbandi ein kvikindislegasta mynd ársins: „Very Bad Things" með Christian Slater og Cameron Diaz. Einnig verður tryllirinn „Urban Legend“ í myndbanda- rekkunum og gamanmyndin „Home Fries“ með Drew Barrymore og Luke Wilson. VINSÆLUSTU JJAyNDBÖNDIN A ISLANDI Nr. var vikur tóynd Útgefandi Tegund 1. NÝ 1 Enemy of the Stote Som myndbönd Spenna 2. 1. 2 Saving Privote Ryon Cic myndbönd Drama 3. 2. 3 The Siege Skífan Spenna 4. 3. 5 Rhe Negotiotor Warner myndir Spenna 5. 11. 2 54 Skífan Drama 6. 4. 4 Lock, Stock & Two Smoking Barrels Sam myndbönd Gaman 7. 10. 2 The Parent Trap Som myndbönd Gaman 8. 8. 3 What Dreams May Come Háskólabíó Drama 9. 7. 5 Rounders Skífan Spenna 10. 5. 7 Ronin Warner myndir Spenna 11. NÝ 1 Return to Parodise Háskólabíó Spenna . 12. 6. 6 Holy Man Sam myndbönd Gaman 13. NÝ 1 Suicide Kings Sam myndbönd Gaman 14. 13. 6 Antz Cic myndbönd Gaman 15. NÝ 1 Orgazmo Myndform Gaman 16. 14. 3 The lce Storm Sam myndbönd Drama 17. 18. 2 Hilary And Jackie Myndform Drama 18. 12. 6 Pleasantville Myndform Gaman 19. Al 10 Austin Powers Hóskólabíó Gaman 20. 9. 7 Primary Colors Skífan Gaman ÐtntitirniiiiixiTmTitTnTTTTTTrn „ÚtlitiB er bteytt44 VAKORT Eftírlýst kort nr.: 4543-3700-0022-1781 4543-3700-0027-9888 4507-4300-0022-4237 4507-4500-0026-7523 4548-9000-0053-6690 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Islandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 fyrir að klófesta kort og vísa á vágest VISA ISLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. Bland í poka fyrir alla TEIKNIMYNDIR, framtíðarmyndir, gamanmyndir, spennumyndir. Allar tegundir kvikmynda eru sýndar um þess- ar mundir í Banda- ríkjunum og sjaldan áður hafa jafnmarg- ir farið í bíó og einmitt um síðustu helgi, líklega af þess- um sökum. Tarzan sveiflast úr fyrsta sætinu niður í annað og á toppnum trónir nýjasta mynd Adams Sandlers, Big Daddy. I þriðja sæti situr svo njósnarinn Austin Powers og glottir við útstæðar tennur. f Big Daddy leikur Sandler 32 ára verkamann sem neyðist til að full- orðnast er fimm ára munaðarleysingi kemur inn í líf hans. Myndin hefur fengið misjafna gagnrýni en engfu að síður tóku áhorfend- ur henni opnum örmum og er hún önnur mest sótta gaman- mynd um frumsýningarhelgi frá upphafi. Big Daddy halaði ADAM Sandler mætti á frumsýningu Big Daddy ásamt tvíburunum Cole og Dylan Sprouse sem leika munaðarlausa drenginn í myndinni. inn tæpar 3 þúsund milljónir króna um frumsýningarhelgina en óvíst er hvort að hún heldur toppsætinu í næstu viku því hröð skipti hafa verið þar að undanförnu. Um næstu helgi er búist við metaðsókn í kvikmyndahús en þjóðhátíðardag Bandaríkja- manna, 4. júlí, ber upp á sunnu- degi í ár. Vinsælustu kvikmyndir vestanhafs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.