Morgunblaðið - 29.06.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.06.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ 1999 9 FRÉTTIR Formennska í SUS Sigurður Kári gefur kost á sér Á FUNDI með ungum Sjálfstæð- ismönnum í Vestmanneyjum um helgina tilkynnti Sigurður Kári Kristjánsson lögfræðingur að hann hygðist gefa kost á sér til embættis for- manns SUS. Sigurður Kári hefur setið í stjóm SUS s.l. tvö ár og ‘95-’97 átti hann sæti í stjórn Heimdall- ar. Hann var formaður Orators, félags laga- nema veturinn ‘96-97, og sat í há- skólaráði fyrir Vöku frá ‘96 til ‘98. Sigurður Kári var jafnframt kosn- ingastjóri núverandi foi-manns SUS, Ásdísar Höllu Bragadóttur, fyrir þing sambandsins haustið 1997, en Asdís Halla hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til áfram- haldandi formennsku. Jónas Þór Guðmundsson hefur einnig lýst því yfir að hann muni bjóða sig fram til formennsku SUS, en nýr formaður verður val- inn á þingi SUS sem fram fer í Vestmannaeyjum 20-22. ágúst næstkomandi. ------------- Bíl stolið í Kópavogi LÝST er eftir bíl sem stolið var frá húsi við Vallartröð 1 í Kópavogi aðfaranótt föstudags. Greip eig- andinn í tómt og tilkynnti stuldinn til lögreglu. Númer bílsins er R 6615 og er það grár Ford Econoline hópbfll. Að sögn lögreglunnar í Kópavogi er á bílnum áberandi auglýsing frá Útilíti og ætti hann því að skera sig nokkuð úr fjöldanum. Sigurður Kári Kristjánsson Franskir toppar og ermalausar silkipeysur TESS VvNeíst við Dunhoga, °Pið virka da8a 9“18' Sími S62 2230. iaugardaga 10-14. ÚTSALAN BYRJAR r ^ ■ r - Alfabakka 12 • i Mjodd • sími 557 7711 | Ful l búð afnyjum efhum s\ SS Skipholti 17a, sími 551 2323 I I Enski boltinn á Netinu ^mbl.is ALL7>\f= e/TTH\SA£} NÝT~1 Nærföt í úrvali fyrir öll tækifæri Laugavegi 4, sími 551 4473. Lager ÚT sala Ijakkar 1.999 áður 8.900 jHeilsárskópur 3.999 áður 9.900 jullarfrakkar 7.999 áður 16.900 Pilsaþytur: _ Fóðruð terlínpils 2.990, áður 6.900. Suöurlandsbraut 12, s. 588 1070 Er skiptinemadvöl á vegum AFS eitthvað fyrir þig? Vilt þú: - kynnast nýrri menningu? - læra nýtt tungumál? - upplifa öðruvísi skóla? - eignast nýja fjölskyldu og vini? Ert þú: - á aldrinum 15-18 ára? - sveigjanleg/ur? - tilbúin/n að aðlagast ólíkum aðstæðum? Erum að taka á máti umsóknum til landa með brottför jan.-mars og júlí-september árið 2000. Hálfsársdvöl og ársdvöl. Hafðu samband! Ingólfsstræti 3, sími 552 5450, www.itn.is/afs Nýtt- Nýtt Scampi sundbolir, bikini og slæðupils BARNASTÓLARNIR VINSÆLU Þeir eru sterkir og fjaðra sjálfstætt undir barninu, með fjögurra punkta öryggisbelti og vandaðri fótavörn. Bandarískar og evrópskar öryggisviðurkenningar. Hraðlosunarbúnaður, sem passar á flest hjól. Bögglaberi óþarfur. Fyrir börn 0-25 kg. Verð frá kr. 5.464 stgr. Skeifunni 11, sími 588 9890
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.