Morgunblaðið - 29.06.1999, Side 9

Morgunblaðið - 29.06.1999, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ 1999 9 FRÉTTIR Formennska í SUS Sigurður Kári gefur kost á sér Á FUNDI með ungum Sjálfstæð- ismönnum í Vestmanneyjum um helgina tilkynnti Sigurður Kári Kristjánsson lögfræðingur að hann hygðist gefa kost á sér til embættis for- manns SUS. Sigurður Kári hefur setið í stjóm SUS s.l. tvö ár og ‘95-’97 átti hann sæti í stjórn Heimdall- ar. Hann var formaður Orators, félags laga- nema veturinn ‘96-97, og sat í há- skólaráði fyrir Vöku frá ‘96 til ‘98. Sigurður Kári var jafnframt kosn- ingastjóri núverandi foi-manns SUS, Ásdísar Höllu Bragadóttur, fyrir þing sambandsins haustið 1997, en Asdís Halla hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til áfram- haldandi formennsku. Jónas Þór Guðmundsson hefur einnig lýst því yfir að hann muni bjóða sig fram til formennsku SUS, en nýr formaður verður val- inn á þingi SUS sem fram fer í Vestmannaeyjum 20-22. ágúst næstkomandi. ------------- Bíl stolið í Kópavogi LÝST er eftir bíl sem stolið var frá húsi við Vallartröð 1 í Kópavogi aðfaranótt föstudags. Greip eig- andinn í tómt og tilkynnti stuldinn til lögreglu. Númer bílsins er R 6615 og er það grár Ford Econoline hópbfll. Að sögn lögreglunnar í Kópavogi er á bílnum áberandi auglýsing frá Útilíti og ætti hann því að skera sig nokkuð úr fjöldanum. Sigurður Kári Kristjánsson Franskir toppar og ermalausar silkipeysur TESS VvNeíst við Dunhoga, °Pið virka da8a 9“18' Sími S62 2230. iaugardaga 10-14. ÚTSALAN BYRJAR r ^ ■ r - Alfabakka 12 • i Mjodd • sími 557 7711 | Ful l búð afnyjum efhum s\ SS Skipholti 17a, sími 551 2323 I I Enski boltinn á Netinu ^mbl.is ALL7>\f= e/TTH\SA£} NÝT~1 Nærföt í úrvali fyrir öll tækifæri Laugavegi 4, sími 551 4473. Lager ÚT sala Ijakkar 1.999 áður 8.900 jHeilsárskópur 3.999 áður 9.900 jullarfrakkar 7.999 áður 16.900 Pilsaþytur: _ Fóðruð terlínpils 2.990, áður 6.900. Suöurlandsbraut 12, s. 588 1070 Er skiptinemadvöl á vegum AFS eitthvað fyrir þig? Vilt þú: - kynnast nýrri menningu? - læra nýtt tungumál? - upplifa öðruvísi skóla? - eignast nýja fjölskyldu og vini? Ert þú: - á aldrinum 15-18 ára? - sveigjanleg/ur? - tilbúin/n að aðlagast ólíkum aðstæðum? Erum að taka á máti umsóknum til landa með brottför jan.-mars og júlí-september árið 2000. Hálfsársdvöl og ársdvöl. Hafðu samband! Ingólfsstræti 3, sími 552 5450, www.itn.is/afs Nýtt- Nýtt Scampi sundbolir, bikini og slæðupils BARNASTÓLARNIR VINSÆLU Þeir eru sterkir og fjaðra sjálfstætt undir barninu, með fjögurra punkta öryggisbelti og vandaðri fótavörn. Bandarískar og evrópskar öryggisviðurkenningar. Hraðlosunarbúnaður, sem passar á flest hjól. Bögglaberi óþarfur. Fyrir börn 0-25 kg. Verð frá kr. 5.464 stgr. Skeifunni 11, sími 588 9890

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.