Morgunblaðið - 21.07.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 21.07.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ 1999 55* VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Fremur hæg norðan og norðvestan átt. Skýjað og sums staðar dálítil súld norð- austanlands, einkum þó úti við sjávarsíðuna, en annars staðara verður fremur bjart veður. Svalt með norður- og norðausturströndinni, en annars 11 til 18 stiga hiti að deginum, einna hlýjast á Suður- og Suðausturiandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Þykknar upp með vaxandi suðaustanátt og rigningu á fimmtudag, en hæg breytileg átt og skúrir á föstudag. Hægviðri og léttir til um helgina, fyrst vestanlands, en lítur út fyrir sunnanátt með vætu á mánudag. Kólnar nokkuð á föstudag, en hlýnar aftur um helgina. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ Yfirlit: Yfir Skotlandi er 994 mb lægð á hreyfingu NA, en smálægð við Jan Mayen. Yfir Grænlandi er 1025 mb hæð og frá henni hæðarhryggur sem nálgast landið vestanvert. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 Reykjavik Bolungarvik Akureyri Egiisstaðir Kirkjubæjarkl. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöiuna. JanMayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn Stokkhólmur Helsinki °C Veður 12 alskýjað 8 skýjað 11 skýjað 9 vantar 13 hálfskýjað Dublin Glasgow London Paris 5 súld 6 skúr 9 alskýjað 10 rigning 16 skúr 20 þokumóða 21 skýjað 24 vantar 26 léttskýjað Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vín Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm Feneyjar gær °C 21 24 25 25 29 25 28 26 27 31 29 að ísl. tíma Veður skúr á sið.klst. hálfskýjað skýjað léttskýjað léttskýjað heiðskírt léttskýjað léttskýjað heiðskírt léttskýjað léttskýjað vantar 17 súld á síð.klst. 16 rigning 23 skýjað 23 skýjað Winnipeg Montreal Halifax New York Chicago Oriando heiðskírt skýjað léttskýjað skýjað alskýjað léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 21. júlí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- deglsst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 0.17 3,0 6.33 1,1 13.02 2,9 19.14 1,3 3.58 13.34 23.08 20.27 ÍSAFJÖRÐUR 2.13 1,7 8.43 0,7 15.17 1,6 21.22 0,8 3.31 13.39 23.43 20.32 SIGLUFJÖRÐUR 4.32 1,0 10.55 0,4 17.13 1,0 23.19 0,4 3.12 13.21 23.26 20.14 DJÚPIVOGUR 3.28 0,7 9.56 1,6 16.15 0,8 22.14 1,5 3.23 13.03 22.40 19.55 Sjávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: I afkastamikil, 8 korn, 9 drekkur, 10 fyrir utan, II afkomanda, 13 fugls, 15 þref, 18 hcllir, 21 rödd, 22 smá, 23 báran, 24 þekkingin. LÓÐRÉTT: 1 starfið, 3 duglegar, 4 duglega, 5 niðurgangur- inn, 6 ótta, 7 illgjarn, 12 for, 14 auðug, 15 geta borið, 16 hindra, 17 vit- laus, 18 klettur, 19 rotni, 20 iðjusama. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 þukla, 4 bólur, 7 æsing, 8 næpum, 9 apa, 11 arar, 13 gam, 14 ólata, 15 barm, 17 tjón, 20 ham, 22 tolla, 23 áttur, 24 rausa, 25 terta. Ldðrétt: 1 þræta, 2 keika, 3 auga, 4 bana, 5 loppa, 6 ráman, 10 plata, 12 róm, 13 gat, 15 bútur, 16 rellu, 18 játar, 19 narra, 20 hala, 21 mátt. * I dag er miðvikudagur 21. júlí, 202. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Þegar þú leggst tíl hvíldar, þarft þú ekki að hræðast, og hvílist þú mun svefninn verða vær. Skipin Reykjavíkurhöfn: Han- seduo kemur og fer í dag. Mælifell fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Dellac og Puente Per- eiras fóru í gær. Lómur kom í gær. Ferjur Hríseyjarfeijan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrísey: Fyrsta ferð kl. 9 á morgnana og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 13, Frá kl. 13 til kl. 19 á klukku- stundar fresti og frá kl. 19 til 23 á klukkustund- ar fresti. Frá Arskógs- sandi fyrsta ferð kl. 9.30 og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 13.30, frá kl. 13.30 til kl. 19.30 á klukkustund- ar fresti og frá kl. 19.30 til kl. 23.30 á tveggja tíma fresti. Síminn í Sævari er 852 2211, upp- lýsingar um frávik á áætlun eru gefnar í sím- svara 466 1797. Viðeyjarfeijan Tímaá- ætlun Viðeyjarfeiju: Mánud. til fostud.: til Við- eyjar kl. 13 og kl. 14, frá Viðey kl. 15.30 og kl. 16.30. Laugardaga og sunnudaga: Fyrsta ferð til Viðeyjar kl. 13 og síðan á klukkustundar fresti til kl. 17, frá Viðey kl. 13.30 og síðan á klukkustundar fresti til kl. 17.30. Kvöld- ferðir fimmtud. til sunnud: til Viðeyjar kl. 19, kl. 19.39 og kl. 20, frá Viðey kl. 22, kl. 23 og kl. 24. Uppl. og bókanir fyrii- stærri hópa, sími 581 1010 og 892 0099. Fréttir Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 4040, frá kl. 15-17 virka daga. Bóksala félags kaþ- ólskra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mæðrastyrksnefnd Reykjavikur Sólvalla- götu 48. Flóamarkaður og fataúthlutun á mið- vikudögum kl. 16-18. Mannamót Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 13.00 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9- 16 almenn handavinna og fótaaðgerð, kl. 9.30- 11.30 kaffi, kl. 10- 10.30 bankinn, kl. 13-16.30 brids/vist, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara, í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Fé- lagsmiðstöðin Hraunsel er lokuð til 9. ágúst. Á morgun, fímmtudag, verður ganga kl. 10 frá félagsmiðstöð. Félagsstarf eldri borg- ara í Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli alla þriðju- daga kl. 13-16. tekið í spil og fleira. (Orðskviðirnir 3, 24.) Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofan opin alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeginu. Línu- danskennsla Sigvalda kl. 18.30-20. Dagsferð í Borgarfjörð um Kalda- dal í Reykholt 19. ágúst. Skaftafellssýslur, Kirkjubæjarklaustur 4 daga, 24.-27 ágúst. Skrásetning og miðaaf- hending á skrifstofu fé- lagsins, upplýsingar í síma 588 2111. Gerðuberg, félagsstarf. Frá og með 5. júlí er lokað vegna sumarleyfa, opnað aftur þriðjudag- inn 10. ágúst. Gjábakki Fannborg 8. Handavinnustofan opin frá kl. 10-17, kl. 13 fé- lagsvist í Gjábakka. Hús- ið öllum opið, bobb kl. 17. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11- 11.30 bankaþjónusta, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14-15 pútt. Hæðargarður 31. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi, Vinnustofa: postulíns- málning fyrir hádegi eft- ir hádegi söfn og sýning- ar. Fótaaðgerðafræðing- ur á staðnum. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 fótaaðgerðir, böðun, hárgreiðsla, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 15 kaffiveitingar. Langahh'ð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.30 hádegisverður kl. 13 handavinna og fönd- ur, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. kl. 13-13.30 bankinn. Vitatorg. Kl. 10 morg- unstund, kl. 10.15-10.45 bankaþjónusta Búnað- arbankinn, kl. 11 létt ganga, kl. 10-14.30 handmennt almenn, kl. 11.45 matur, kl. 14.10-16 verslunarferð í Bónus, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9-10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9 hárgreiðsla aðstoð við böðun, kl. 10 ganga með Sigvalda, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 14.30 kaffiveitingar. Húmanistahreyfingin. Húmanistafundur í hverfismiðstöðinni Grettisgötu 46 kl. 20.15. Brúðubíllinn verður í dag, miðvikudaginn 21. júlí við Vesturberg kl. 10 og við Sæviðarsund kl. 14 og á morgun, fimmtudaginn 22. júlí, við Yrsufell kl. 10 og við Tunguveg kl. 14. Minningarkort Minningakort félags eldri borgara í Reykja- vík og nágrenni, eru af- greidd á skrifstofu fé- lagsins, Glæsibæ. Álf- heimum 74, virka daga kl. 9-17 sími 588 2111. Minningakort Málrækt- arsjóðs, fást í íslenskri málstöð og eru afgreidd í síma 552 8530 gegn heimsendingu gíróseðila^ Minningarkort Slysa- varnafélags íslands fást á skrifstofu félagsins, Grandagarði 14, sími 562 7000. Kortin eru send bæði innanlands og utan. Hægt er að styrkja hvaða björgun- arsveit eða slysavarna- deild innan félagsins sem er. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. Minningarkort Rauða kross íslands, eru seld sölubúðum kvennadeild- ar RRKÍ á sjúkrahúsum og á skrifstofu Reykja- víkurdeildar, Fákafeni 11, sími 568 8188. Allir ágóði rennur til líknar- mála. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581 og hjá Rristínu Gísladóttur s. 551 7193 og Elínu Snorradóttur s. 5615622. Allur ágóði rennur til Mknarmála. Minningarkort Sjúkra- liðafélags Islands eru send frá skrifstofunni, Grensásvegi 16, Reykja- vík. Opið virka daga kl. 9-17. S. 553 9494. Minningarkort Vinafé- lags Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 5251000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarkort Kvenfé- lagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá^^ blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Ernu s. 565 0152. Minningarkort Kvenfé- lagsins Seltjarnar, eru afgreidd á bæjarskrif- stofu Seltjarnamess hjá Ingibjörgu. Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort, þau sem hafa áhuga að kaupa minningarkort vinsam- legast hringið í síma 552 4994 eða síma 553 6697, minningar- kortin fást líka í Kirkju- húsinu Laugavegi 31. Minningarkort Kvenfé- lags Langholtssóknar, fást í Langholtskirkju sími 5201300 og í blómabúðinni Holta- blómið, Langholtsvegi 126. Gíróþjónusta er í kirkjunni. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 5513509. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Barna- heilla, til stuðnings mál- efnum barna fást af- greidd á skrifstofu sam- takanna að Laugavegi 7 eða í síma 5610545. Gíróþjónusta. Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspítala Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hringsins í síma 551 4080. Minningarkort barna1 deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 5251000 gegn heimsendingu gíróseðils. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: SkiptiborS: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Askriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANGlC RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. ó mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.