Morgunblaðið - 07.09.1999, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 07.09.1999, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1999 37 ( PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR " Evran undir þrýstingi Óstöðugleiki í Þýskalandi? Gengi evrópskra hlutabréfa hækkaði nokkuð í gær, sem rekja má til ólgu í Bandaríkjunum á föstudag, að sögn sérfræðinga. Af einstökum gjald- miðlum var evran enn þá undir þrýstingi eftir að hafa riðað nokkuð í kjölfar ósigurs þýska Jafnaðar- mannaflokksins (SPD) í kosningum til tveggja sambandsþinga á sunnu- dag. Flokkurinn beið ósigur fyrir kiástilegum demókrötum í austur- þýska sambandslandinu Branden- burg og Saarlandi. Niðurstaðan er talin veikja stöðu Gerhards Schröders kanslara í efri deild þings- ins, sem vekur áhyggjur um auknar líkur á óstöðugleika í þýsku hag- kerfí, því stærsta í Evrópu. Hlutabréf þýskra banka voru vettvangur athygli eftir að Rolf Breuer, forstjóri Deutsche Bank AG, lét hafa eftir sér í blaðaviðtali um helgina að tengsl við HypoVereins- bank og Dresdner kæmu vel til greina á ákveðnum sviðum. FTSE-vísitalan í Bretlandi hækk- aði um 0,7% í gær og endaði í 6,357,7 stigum, eða um 44 stig frá síðasta við- skiptadegi. CAC 40 í París lækkaði um 40 stig og endaði í 4,668.04. í gær var það staðfest að Natwest- bankinn muni yfirtaka líftiyggingafé- lagið Legal & General en félögin við- urkenndu að eiga í viðræðum í síð- ustu viku. Grunur lék á um að NatWest væri að greiða of mikið fyrir féiagið eða um 10,7 milljarða punda og lækkaði gengi hlutabréfa í bank- anum um 0,8% í gær en gengi bréfa í Legal & General lækkaði um 1,6%. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. apríl 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 06.09.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afii 100 50 94 2.105 198.492 Annar flatfiskur 76 76 76 65 4.940 Blálanga 56 42 51 523 26.836 Hlýri 140 128 138 2.170 299.026 Karfi 97 60 83 7.129 590.270 Keila 80 60 71 5.313 379.610 Langa 108 50 91 1.191 108.781 Langlúra 70 70 70 473 33.110 Lúöa 360 120 217 583 126.225 Lýsa 50 39 40 1.369 55.280 Sandkoli 60 56 58 92 5.376 Skarkoli 174 122 156 4.979 778.309 Skata 200 200 200 29 5.800 Skrápflúra 45 45 45 991 44.595 Skötuselur 260 100 245 462 113.215 Steinbítur 140 80 120 12.486 1.494.971 Stórkjafta 46 30 45 290 13.180 Sólkoli 145 100 140 1.020 142.920 Tindaskata 10 7 10 1.142 11.165 Ufsi 74 15 61 17.342 1.057.895 Undirmálsfiskur 209 90 135 10.858 1.467.359 Ýsa 277 94 164 21.346 3.499.886 Þorskur 190 96 141 93.364 13.168.111 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Steinbitur 80 80 80 8 640 Þorskur 126 126 126 1.887 237.762 Samtals 126 1.895 238.402 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 80 80 80 278 22.240 Karfi 68 68 68 262 17.816 Lúöa 360 220 287 23 6.600 Skarkoli 169 169 169 66 11.154 Steinbítur 123 122 122 528 64.664 Ufsi 60 57 59 4.500 264.600 Ýsa 202 199 200 1.835 367.000 Þorskur 117 117 117 7.000 819.000 Samtals 109 14.492 1.573.074 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 52 52 52 202 10.504 Langa 82 82 82 52 4.264 Lúða 251 181 211 56 11.816 Lýsa 40 40 40 987 39.480 Steinbítur 122 112 113 210 23.780 Tindaskata 7 7 7 85 595 Ufsi 45 43 44 54 2.370 Undirmálsfiskur 99 90 97 172 16.677 Ýsa 277 126 145 2.786 402.883 Þorskur 180 106 146 2.802 408.223 Samtals 124 7.406 920.593 FISKMARKAÐUR AUSTURLANÐS Ufsi 43 43 43 335 14.405 Ýsa 171 154 16*1 742' 119.098 Þorskur 111 101 - 111 1.169 • 129.684 Samtals 117 2.246 263.087 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síöasta útboöshjá Lánasýslu rfkisins Ávöxtun í% Ríkisvíxlar 17. ágúst ‘99 Br. frá síöasta útb. 3 mán. RV99-1119 8,52 0,01 5-6 mán. RV99-0217 - - 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 7. júní ‘99 • - RB03-1010/KO - - Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,51 Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega. Ávöxtun 3. mán. rtkisvíxla FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 55 55 55 202 11.110 Hlýri 130 128 128 342 43.838 Karfi 91 78 86 1.376 117.854 Langlúra 70 70 70 473 33.110 Lúða 181 181 181 53 9.593 Sandkoli 60 60 60 56 3.360 Skarkoli 174 133 161 4.149 666.910 Skrápflúra 45 45 45 991 44.595 Steinbítur 122 112 121 564 68.199 Sólkoli 145 135 141 720 101.520 Tindaskata 10 10 10 1.057 10.570 Ufsi 62 58 60 973 58.263 Undirmálsfiskur 95 95 95 95 9.025 Ýsa 225 94 137 728 99.678 Þorskur 172 109 141 30.705 4.316.816 Samtals 132 42.484 5.594.441 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Steinbftur 104 104 104 1.030 107.120 Ufsi 30 30 30 7 210 Undirmálsfiskur 111 111 111 1.997 221.667 Ýsa 130 130 130 349 45.370 Þorskur 136 136 136 4.112 559.232 Samtals 125 7.495 933.599 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Annar afli 96 96 96 901 86.496 Hlýri 140 139 140 1.828 255.189 Karfi 82 82 82 140 11.480 Keila 68 68 68 2.872 195.296 Steinbítur 122 120 121 4.828 584.960 Undirmálsfiskur 106 103 104 5.494 572.090 Ýsa 177 144 164 3.326 546.595 Samtals 116 19.389 2.252.106 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 100 100 100 854 85.400 Blálanga 56 56 56 16 896 Karfi 85 66 68 396 27.086 Keila 80 80 80 1.000 80.000 Langa 87 87 87 100 8.700 Lúða 315 140 292 15 4.375 Lýsa 50 50 50 82 4.100 Skata 200 200 200 29 5.800 Skötuselur 260 260 260 402 104.520 Steinbítur 110 99 107 204 21.889 Stórkjafta 46 46 46 280 12.880 Sólkoli 140 140 140 285 39.900 Ýsa 170 153 157 1.309 205.225 Þorskur 155 155 155 200 31.000 Samtals 122 5.172 631.772 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 68 68 68 42 2.856 Annar flatfiskur 76 76 76 65 4.940 Karfi 97 60 90 3.430 309.283 Keila 76 60 72 1.441 104.314 Langa 108 50 92 1.039 95.817 Lúða 230 120 168 237 39.889 Skarkoli 142 142 142 299 42.458 Skötuselur 165 100 144 54 7.795 Steinbítur 128 81 95 1.156 109.277 Stórkjafta 30 30 30 10 300 Sólkoli 100 100 100 15 1.500 Ufsi 74 53 66 5.343 350.127 Ýsa 200 100 162 6.216 1.006.308 Þorskur 190 96 161 11.750 1.894.335 Samtals 128 31.097 3.969.199 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 115 115 115 -865 99.475 Ufsi 43 43 43 110 4.730 Ýsa 225 183 198 347 68.539 Þorskur 145 145 145 524 75.980 Samtals 135 1.846 248.724 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 42 42 42 103 4.326 Karfi 70 70 70 1.525 106.750 Lúða 330 241 267 161 42.911 Ufsi 63 63 63 4.596 289.548 Þorskur 160 128 159 602 95.549 Samtals 77 6.987 539.085 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Annar afli 50 50 50 16 800 Skarkoli 142 122 123 442 54.406 Steinbítur 140 85 135 2.885 389.590 Ufsi 15 15 15 26 390 Ýsa 200 190 192 1.081 207.876 Þorskur 133 100 124 3.817 471.781 Samtals 136 8.267 1.124.844 FISKMARKAÐURINN HF. Lúða 280 280 280 30 8.400 Sandkoli 56 56 56 36 2.016 Skarkoli 147 147 147 23 3.381 Skötuselur 150 150 150 6 900 Ufsi 60 54 57 323 18.540 Ýsa 150 150 150 130 19.500 Þorskur 144 139 141 25.400 3.582.670 Samtals 140 25.948 3.635.407 SKAGAMARKAÐURINN Lýsa 39 39 39 300 11.700 Ufsi 52 52 52 1.021 53.092 Undirmálsfiskur 209 209 209 3.100 647.900 Ýsa 174 142 165 2.424 399.402 Þorskur 180 110 161 3.396 546.179 Samtals 162 10.241 1.658.273 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 50 50 50 14 700 Lúöa 330 330 330 8 2.640 Steinbítur 122 122 122 208 25.376 Ufsi 30 30 30 54 1.620 Ýsa 170 170 170 73 12.410 Samtals 120 357 42.746 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞiNGI ÍSLANDS 6.9.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta magn (kg) verð (kr) tilttoð (kr). tllboð (kr). eftit-fkg) eftir(kg) verð(kr) verð(kr) meðalv. (kr) Þorskur 5.000 98,90 96,00 - 100,00 731.000 66.524 85,47 100,00 96,30 Ýsa 37,00 8.506- 0 36,08 44,46 Ufsi 28,00 30.500 0 28,00 27,61 Karfi 40,00 15.500 0 36,61 34,64 Skarkoli 86,00 38,00 31.000 0 .47,52 59,60 Þorskur-Rtfösland 0 32.430 38,0Q Ekki voru tilboð í aðrar tegundir. - Gœðavara Gjafavara — matar oq Allir verðflokkar. Heimsfrægir tiöniiuóir in.a. Gianni Yersace. VERSLUNIN Laiigavegi 52, s. 762 4244. Hraðfrystihúsið hf. Fjallað um sameiningu' á hluthafa- fundi HLUTHAFAFUNDUR í Hrað- frystihúsinu hf. í Hnífsdal verður haldinn kl. 16 á morgun, miðviku- dag, í húsakynnum félagsins við Hnífsdalsbryggju og verður á fundinum borin upp tillaga um sameiningu Gunnvarar hf. við fé- lagið og að nafni félagsins verði breytt í Hraðfrystihúsið - Gunn- vör hf. Þá verður borin upp tillaga um hækkun hlutafjár vegna sam- einingarinnar, í tæplega 599 millj- ónir króna. I lok júní síðastliðins skrifuðu stjórnir Gunnvarar hf. og Hrað- frystihússins hf. undir viljayfirlýs- ingu um sameiningu félaganna, en hið sameinaða fyrirtæki verður með 13 til 14 þúsund þorsk- ígildistonna kvótastöðu og því eitt af öflugri sjávarútvegsfyrirtækjum landsins. ♦ ♦♦ A Ovænt hjá McDonald’s Mcönd og Roquefort- borgari Reuters EINN af veitingastöðum McDon- ald’s-skyndibitakeðjunnar í bæn- -- um Agen í Suðvestur-Frakklandi sá sig tilneyddan til að láta undan þrýstingi reiðra franskra bænda á svæðinu, og bauð þeim upp á ham- borgara þar sem nautakjöti hafði verið skipt út fyrir andabringu og foie-gras-gæsalifrarpate af fínustu sort, og sneið af Roquefort-osti var sett í staðinn fyrir Cheddar- ost í ostborgurum, en bændurnir höfðu farið fram á að McDonald’s myndi bjóða þeim upp á slíkan mat. Bændurnir hafa lifibrauð sitt af framleiðslu gæðamatvæla sem oft eru nefnd „gourmet“ og eru undir- staðan í hágæða franskri matar- gerð. Þeir settu fram þessa kröfu •- til að mótmæla takmörkunum Bandaríkjastjórnar við innflutningi gæðamatvæla frá Frakklandi, en Bandaríkjastjórn hafði bannað inn- flutninginn sem svar við banni Evrópusambandsins við innflutn- ingi á hormónabættu bandarísku nautakjöti. „Við ákváðum að það væri skemmtilegra að gera þetta held- ur en að þeir myndu sturta þrem- ur tonnum af tómötum og kúa- mykju inn í veitingastaðinn. Við höfðum um 20 bændur í mat. Þetta var mjög friðsamlegt og þeim fannst maturinn góður,“ sagði Eric Arnaux, framkvæmda- stjóri McDenald’s-veitingastaðar- ins. McDonald’s-veitingastaðir hafa orðið vettvangur mótmæla- franskra iænda að undanfömu yegna innfhitningsbannsins, 'og hafa bændur sturtað rotnandi ávöxtum og húsdýraáburði vjð McDonáld’s-veitingastaði víðsveg- ar um Frakkland, og á einum stað er einn ;bórtdinn enn í fangelsi vegna þess að hann stórskemmdi hálfbyggðan McDonald’s-veitinga- stað. Bændurnir í Agen ákváðu hins vegar að fara friðsamari leið til mótmæla. „Hugmyndin var að reyna að vinna með MeDonald’s með því að setja matvælin sem við framleiðum í hamborgarabrauð í stað hins staðlaða hamborgara- kjöts,“ segir einn talsmaður bænd- anna í Agen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.