Morgunblaðið - 07.09.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 07.09.1999, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1999 51 J I : ;í Melaskólinn N orðurlandameistari sjöttu umferð, en heldur engu að síður þriðja saetinu. Þá vann Helgi Áss mikilvægan sigur á Þresti í fímmtu umferð. í sömu umferð hafði Sævar Bjamason tryggt sér jafntefli gegn Davíð Kjartanssyni þegar hann lék skákinni af sér með einum afleik. I sjöttu umferð gerðist það helst óvænt að Ró- bert Harðarson sigraði Jón Viktor Gunnarsson. Eftirfarandi skák var tefld í fjórðu umferð: Hvítt: Jón Viktor Gunn- arsson Svart: Davíð Kjartans- son Frönsk vörn 1. e4 - e6 2. d4 - d5 3. e5 - c5 4. c3 Dagur Arngrímsson ur þægilegra tafl. 8. - cxd4?! í þekktri skák, Short-Barejev, Novgorod 1997, varð framhaldið 8. - Rc6!? 9. d5 - 0-0-0 10. d6!? - f6! 11. Rxb5 - Dxb5 12. Dc2 - Rxe5 13. Rxe5 - fxe5 14. Bxc4 - Dc6 15. Bxe6+ - Kb8 16. 0-0-RÍ617. Be3 - Bxd6 18. Hfcl - e4 og skákinni lauk með jafntefli. 9. Rxb5 - Dxb5 10. Dxd4 - Bc5 Betra virðist að SKAK Laugagerðisskóli NM BARNASKÓLASVEITA 3.-5. sept. 1999 MELASKÓLI vann það frábæra afrek að sigra á Norðurlandamóti barnaskólasveita 1999. Melaskóli hreppti titilinn eftir hai’ða baráttu við sænsku sveitina, en þessar tvær sveitir báru höfuð og herðar yfir aðrar sveitir á mótinu. Sænska sveitin sýndi strax í fyrstu umferð, að hún yrði ekki auð- veld viðureignai’ þegar hún tók for- ystuna með stórsigri gegn norsku sveitinni. Melaskóli var þó ekki langt undan, en úrslit urðu þessi: Melaskóli - Kársnesskóli 3-1 Danmörk - Finnland Vk-Í'h Noregur - Svíþjóð Vz-S'k Utlitið skánaði ekki fyrir ís- lensku sveitimar í annarri umferð, þegar sænska sveitin jók forystuna í einn vinning: Melaskóli - Danmörk 3-1 Kársnesskóli - Svlþjóð 'kS'k Noregur - Finnland 4-0 Þrátt fyrir 4-0 sigur Melaskóla gegn Noregi í þriðju umferð hélt sænska sveitin forystunni með því að sigra Finna einnig 4-0: Melaskóli - Noregur 4-0 Kársnesskóli - Danmörk 3-1 Svíþjóð - Finnland 4-0 Það var greinilegt að fjórða um- ferðin yrði sú mikilvægasta í keppninni. Þá mættust Melaskóli og Svíþjóð og ef Melaskóli næði ekki að sigra þá mátti heita ömggt að Svíar mundu hreppa Norður- landatitilinn að þessu sinni. Arn- grímur Gunnhallsson, liðsstjóri Melaskóla, hefur því vafalítið fagn- að vel þegar hans menn náðu að leggja Svíana 3-1: Melaskóli - Svíþjóð 3-1 Kársnesskóli - Finnland 2-2 Noregur - Danmörk 2'/2-114 Þar með var Melaskóli kominn með eins vinnings forystu. Sigur- inn var þó engan veginn tryggður og ljóst var að úrslitin mundu ráð- ast í síðustu umferðinni. Aftur var það Melaskóli sem stóð sig betur þegar á reyndi og tryggði sér meistaratitilinn: Melaskóli - Finnland 314-14 Kársnesskóli - Noregur 3-1 Sviþjóð - Danmörk 214-114 Lokaröð sveitanna varð þessi: 1. Melaskóli 1614 v. af 20 2. Svíþjóð 1414 v. 3. Kársnesskóli 914 v. 4. Noregur 8 v. 5. Danmörk 614 v. 6. Finnland 5 v. Það er ánægjulegt að íslensku sveitirnar skuli báðar tryggja sér verðlaunasæti á mótinu. Sigursveit Melaskóla var þannig skipuð: 1. Dagur Arngrímss. 5 v. af 5 2. Hilmar Þorsteinss. 4 v. af 5 3. Viðar Bemdsen 414 af 5 4. Víkingur F. Eiríkss. 0 v. af 1 1. v. Arnljótur Sigurðss. 3 v. af 4 2. v. Aron Ingi Óskarsson Skáksveit Kársnesskóla var þannig skipuð: 1. Stefán Guðmundsson 2. Stefán Ingi Amarson 3. Elvar Þór Hjörleifsson 4. Sölvi Guðmundsson 1. v. Stefán Björn Gunnarsson Liðsstjóri Kársnesskóla var Birkir Örn Hreinsson. Norðurlandamót bamaskóla- sveita er haldið til skiptis á Norður- löndum. Að þessu sinni var það haldið á Islandi og var valinn staður í Laugagerðisskóla á Snæfellsnesi. Melaskóli og Kársnesskóli unnu sér rétt til þátttöku á mótinu með því að ná tveimur efstu sætunum á Islandsmóti barnaskólasveita síð- astliðið vor. Skákstjóri á mótinu var Davíð Ólafsson. Hannes og Helgi Áss efstir í landsliðsflokki Það er engin lognmolla sem ríkir í keppninni í landsliðsflokki og allt frá fyrstu umferð hafa áhorfendur fengið vel útilátinn skammt af bar- áttuskákum og óvæntum úrslitum og jafnteflin heyra til algjörrar undantekningar. Sex umferðum er nú lokið á mótinu og að þeim lokn- um hafa stórmeistararnir Helgi Áss Grétarsson og Hannes Hlífar Stefánsson náð góðri forystu og eru með 114 vinning umfram næstu menn. Jón Garðar Viðarsson, sem vann fyrstu fjórar skákirnar, tapaði fyrir þeim Hannesi og Þresti í fimmtu og - Db6 Venjulega er leikið 4. - Rc6 og þar á eftir 5. - Db6. Davíð hefur í huga tímafreka áætlun um að fá kaup á slæma biskupnum sínum á c8 og góða biskupi hvíts á fl. 5. Rf3 - Bd7 6. a3 - Bb5 Það væri gott fyrir svart að fá fyrr- nefnd uppskipti á biskupum, ef staðan héldist lokuð, en ... 7. c4! - dxc4!? Það er eðlilegra að skipta á biskup- um með 7. - Bxc4 8. Bxc4 - dxc4 9. d5 o.s.fi’v. 8. Rc3 - Önnur leið er 8. d5 - exd5 9. Dxd5 - Re7 10. De4 - Rbc6 11. Bxc4 - Bxc4 12. Dxc4 - Rg6 13. 0-0 - Be7 14. Hel - 0-0 15. Rc3 og hvítur hef- leika 10. - Rc6, t.d. 11. Dc3 - Bc5 12. Bxc4 - Db6 13. 0-0 - a5, ásamt 14. - Rge7 og 15. - 0-0. 11. Bxc4 - Db6 12. Dh4 - Rc6 13. 0-0 - a5 14. Dg3 - g6 Eftir þennan leik hlýtur veikingin á svörtu reitunum á kóngsvæng svarts að segja til sín fyrr eða síðar. Svartur á þó varla um annað að velja, því að hann hefði orðið hættulega langt á eftir hvíti í lið- skipan, eftir 14. - Kf8. 15. Rg5 - Be7 Enn tapar svartur tíma, því að 15. - Rge7 gengur ekki, vegna 16. Re4 ásamt 17. Rf6+ o.s.frv. 16. b3 - Dd4 17. Bf4 - Bxg5 18. Bxg5 - Dxe5 19. Bf4 - Dg7 20. Bd2 - Rf6 21. Bc3 - 0-0 22. Hfel - Hfe8 23. f4 - Rh5 24. Df3 - Df8 25. Df2 - Jón Viktor flanar ekki að neinu. Hann gerir við hótunum svarts 25. - b5 26. Bxb5 - Dc5+ o.s.frv. Svartur á erfitt um vik, því að hann er bundinn við að valda veikleikana í kóngsstöðunni, f6, g7 og h8. 25. - Hac8 26. a4 - Hed8? Svartur má ekki sleppa valdinu af peðinu á e6. Það er mjög erfitt fyrir hann að verjast til lengdar, en hann hefði getað leikið 26. - Hcd8 og beðið eftir sókn hvíts. 27. Hxe6! - Nú vaknar hvíti biskupinn á c4 líka til lífsins. 27. - Rb4 27. - Rd4!? hefði verið hvíti hættu- legra, vegna hótananna 28. - Hxc4 29. bxc4 - fxe6 og 28. - Rxb3. Þetta hefði þó ekki dugað, eftir 28. Bxd4! - Hxc4 29. bxc4 - fxe6 30. Be5 og hvítur hefur yfirburðastöðu, sér- staklega vegna þess, hve svarti riddarinn á h5 stendur illa og svörtu peðin á drottningarvæng eru veik. Til að auka enn á vanda Davíðs, var hann kominn í heiftarlegt tímahrak, þegar hér var komið. 28. He4 - Rd3 29. De3 - Rb4 30. De2 - Dc5+ 31. Khl - Rd5 32. Bd4 - Dd6 33. Be5 - Db6 34. f5! - Rg7 Eftir 34. - gxf5 35. Hd4 - Rhf6 36. D£2 hrynur varnarmúr svarts fljót- lega. 35. fxg6 - hxg6 36. Hdl - Rf5? Tapar strax, en eftir 36. - Rb4 (36. - Rf6 37. Hf4 - Hxdl+ 38. Dxdl - Rf5 39. g4 og hvítur vinnur) 37. Hfl - Hd7 38. Df3 - Rf5 39. g4 - á hvít- ur vinningsstöðu. 37. Bxd5 - Hxd5 38. Hxd5 - Dxb3 39. Hdl - Hc2? 40. Hd8+ og svartur gafst upp, því að hann hefði orðið mát í næsta leik: 40. - Kh7 41. Hh8+. Teflt er í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni 12. Á virk- um dögum hefjast umferðir klukk- an 17, en um helgar klukkan 14. Ekki var teflt í gær, en sjöunda umferð verður tefld í kvöld. Skákmót á næstunni 12.9. Hellir. Kvennamót kl. 13. 12.9. SÍ. Mátnetsmót. 13.9. Hellir. Þemamót kl. 20. 17.9. Norðurlandamót framhaldsskóla. 18.9. íslandsmót í atskák, undanr. 20.9. Hellir. Fullorðinsmót kl. 20. Daði Örn Jónsson Bragi Kristjánsson Skákþing Islands 1999 Nr. Nafn Titil Stifl 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 Vinn. Röð 1 Hannes H. Stefánsson SM 2584 1 1 1 1/2 1 1 51/a 1.-2. 2 Helgi Áss Grétarsson SM 2521 1 1/2 1 1 1 1 51/2 1.-2. 3 Jón Garðar Viðarsson FM 2352 0 1 1 0 1 1 4 3. 4 Róbert Harðarson FM 2331 0 0 1 1 1 0 3 4.-6. 5 Davíð Kjartansson 2154 0 0 0 1 1 1 3 4.-6. 6 Þröstur Þórhallsson SM 2489 1/2 0 1 0 1/2 1 3 4.-6. 7 Jón Viktor Gunnarsson AM 2411 1/2 0 1 0 0 1 21/2 7.-8. 8 Björn Þorfinnsson 2195 0 0 1 1/2 1 0 21/2 7.-8. 9 Bergsteinn Einarsson 2241 0 0 0 1 1/2 1/2 2 9.-10. 10 Sigurbjörn Björnsson 2254 0 0 1 0 1/2 1/2 2 9.-10. 11 Sævar Bjarnason AM 2309 0 0 1/2 0 1/2 |1/2 11/2 11.-12. 12 Bragi Þorfinnsson 2260 0 0 0 0 1 1/2 11/2 11.-12. Frá keppni í sumarbrids. Rúnar Einarsson og Isak Örn Sigurðsson spila gegn Sigurði Steingrímssyni og Óskari Sigurðssyni. Áhorfandinn er Valdimar Sveinsson. BRIDS IIniNjMii Arnór G. RagnarsNon Góð þátttaka í sumarbrids FÖSTUDAGINN 27. ágúst var spil- Iaður eins kvölds tölvureiknaður Mitchell tvímenningur með forgefn- I um spilum. 28 pör spiluðu 13 umferð- ir með 2 spilum á milli para. Meðal- skor var 312 og efstu pör voru: NS Eyvindur Magnússon - Þórður Ingólfsson 370 Jón Viðar Jónmundss. - Bjöm Svavarss. 336 Sigurjón Björnsson - Hrólfur Hjaltason 336 GylS Baldursson - Steinberg Ríkarðss. 328 AV Hjálmar S. Pálsson - Friðjón Þórhallss. 391 IBima Stefnisd. - Aðalsteinn Steinþórss. 356 Garðar Garðarsson - Óli Þór Kjartansson 352 Páll Þórsson - Daníel Már Sigurðsson 334 Að tvímenningnum loknum var spiluð Miðnætur-útsláttarsveita- keppni með þátttöku 10 sveita. Til úrslita spiluðu sveitir Villa jr. og Árna Hannessonar. Til að gera langa sögu stutta vann sveit Villa með 19 impum gegn 2. Sigurvegarar ásamt Villa voru: Páll Þórsson, Daníel Már i Sigurðsson og Frímann Stefánsson. Sunnudaginn 29. ágúst var spilað- ur Monrad barómeter með þátttöku 1 14 para. Spilaðai’ voru 7 umferðir með 4 spilum á milli para. Efstu pör voru: Jón Ingþórsson - Halldór Guðjónsson +37 Guðrún Jóhannesd. - Haraldur Ingason +28 Gísli Steingrímss. - Sigurður Steingrímss. +15 Guðlaugur Sveinsson - Jón Stefánsson +13 Isak Öm Sigurðsson - Páll Þórsson +12 Mánudaginn 30. ágúst spiluðu 16 pör Howell-tvímenning. Spilaðar voi-u 15 umferðir, 2 spil á milli para. Meðalskor var 210 og efstu pör voru: Guðlaugur Sveinsson - Jón Stefánsson 249 Þórður Sigurðsson - Gísli Þórarinsson 236 Baldur Bjartmarsson - Þórður Ingólfsson 235 Páll Þórsson - Vilhjálmur Sigurðsson jr. 232 Guðrún Jóhannesd. - Bryndis Þorsteinsd. 222 ísak Örn Sigurðsson - Ingvar Jónsson 222 Hornafjarðarleikurinn 1. ágúst tók Hornafjarðarleikur- inn við af Sumarleik SL og Sumai’- brids. Sá spilari sem skorar flest bronsstig 4 kvöld í röð frá 1. ágúst til 10. september fær fría flugferð, hót- elgistingu, mat og þátttökugjald á Hornafjarðannótið 1999, sem verður haldið helgina 24.-26. september. Bf. Hornafjarðar og sumarbrids ætla að bjóða stigahæsta spilara septembermánaðar á Hornafjarðar- mótið í brids sem fer fram helgina 24.-26. september 1999. Ef 2 eða fleiri spilarar verða jafnir verður dregið úr spilastokk um verðlaunin. Verðlaunin samanstanda af flugferð fram og tilbaka, hótelgistingu og mat meðan á mótinu stendur auk þess sem sigurvegarinn fær frítt þátttökugjald. Spilað verður frá 1. september til 10. september í Sumai’bridsi 1999. Sumarbrids 1999 er spilað 6 daga vikunnar, alla daga nema laugar- daga. Spilamennska byrjar alltaf kl. 19. Spilarar sem eru 20 ára og yngri spila frítt í boði Bridssambands Is- lands. Silfurstigasveitakeppni Sumarbrids 1999 Síðasta mót Sumarbrids 1999 verður Silfurstigasveitakeppni sem fer fram laugardaginn 11. septem- ber. Spilaðar verða 7 umferðir með Monrad-fyrirkomulagi þar sem rað- að verður fyrirfram í 2 fyrstu um- ferðirnar. Keppnisgjald er 6.000 kr. á sveit. Helmingur af innkomu fer í verðlaun. Spilamennska byrjar kl. 11 og tekið er við skráningu í síma 587-9360. Að spilamennsku lokinni verður dregið úr ferðapotti Samvinnuferða- Landsýnar. Bridsfélagið Muninn Sandgerði Miðvikudaginn 25. ágúst var hald- inn eins kvölds tvímenningur hjá fé- laginu, og urðu úrslit efstu para þessi: Arnór Raparsson - Karl Hermannsson 96 Þröstur Þorláksson - Stefán Ragnarsson 90 Birkir Jónsson - Jóhannes Sigurðsson 84 Miðlungur 80 Miðvikudaginn 8. september hefst vetrardagsskráin með eins kvölds tvímenningi og hefst spilamennska kl. 19.30. f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.