Morgunblaðið - 07.09.1999, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 07.09.1999, Blaðsíða 62
62 ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ I l t t í E i ! • t i I i ^eraroo ■0% afslátt, Músafæla/hátíðnihögnl Verð áður: 4.890.- Orygglsskófatnaður: Allar gerðir. 20% afsláttur BYGGINGAVORUTFI MÁNAÐARINS Virkir dagar Laugard. Sunnud. Virklr dagar Laugard. Breiddin-Verslun 8-18 Sími: 515 4001 Breiddin-Timbursala 8-18 Sími: 515 4100 (Lokað 12-13) Breiddin-Hólf&Gólf 8-18 Sími: 515 4030 Hringbraut 8-18 Sími: 562 9400 10-16 10-14 10-16 10-16 11-15 Hafnarfjörður 8-18 Sími: 555 4411 qY|CIJ Suðurnes 8-18 WmB w w Sfmi. 4217000 Akureyri 8-18 Sími: 461 2780 www.byko.ls 9-13 9-13 10-14 FÓLK í FRÉTTUM í verinu LjósmyncJ/Björg Sveinsdóttir Páll Oskar kallaði flokk strengjaleikara til liðs við sig í einu lagi. Kafað í Pál Óskar PÁLL ÓSKAR Hjálmtýsson hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi síðustu ár, en þó er langt síðan hann sendi síðast frá sér sólóskífu, Seif kom út 1996. Páll er nú staddur í hljóðveri í Wales að leggja síðustu hönd á nýja plötu sem hann vinnur með nokkrum frammámönnum í ís- lenskri danstónlist. Páll hélt utan í vikunni til Wales að ljúka við upptökur á plötu sinni í Jacobs hljóðverinu, en þar vann hann einmitt Seif á sínum tíma. Hann er með í farteskinu ellefu lög sem hann hefur samið með nokkrum helstu danstónlistarsmiðum, Barða Jóhannssyni, Jóhanni Jóhannssyni, Herb Legowitz og Bjarka Jónssyni. Páll segir að þetta sé aðalteymið á bak við plötuna, en fjölmargir aðrir leggi honum lið. Páll segist upphaflega hafa ætlað sér að gera sjálfstætt framhald af Seif-plötunni, „en núna finnst mér eins og ég sé búinn að gera það og 40% til. Undanfarna mánuði hef ég verið að leitast við að búa til Páls Óskars „sándið“ og ég held að við sé- um loksins búnir að finna það. Þetta verður mesta keyrsluplata sem ég hef gert, dansplata en þó ekki hörð dansplata, frekar melódískt danspopp, en textamir eru ekki hefðbundnir diskó-textar.“ Páll segir að upptökur hafi gengið mjög vel, með smá streitukafla undir það síðasta áður en hann fór út til Wales, en þar verður hann í þrjár vikur og lýkur við plötuna með Ken Thomas. „Ég verð að vinna með sama liði og vann með mér Seif, þannig að við þurfum ekki að eyða tíma í að kynnast. Það skiptir líka svo miklu að vera úti að vinna, því umgangurinn í íslensku stúdíói er svo mikill að það gæti tafið plötuna um tvær vikur og hollt að komast í annað umhverfi að hlusta á lögin, því ég er orðinn samdauna þessum lög- um í vesturbænum, vinnuumhverfi sem ég er fæddur og alinn upp í. Það verður gott að heyra þau í stúdíói með beljur fyrir utan að bíta gras.“ Þó platan sé ekki tilbúin er Páll bú- inn að ákveða nafn á hana, „hún heitir Deep Inside Paul Oscar“, segir hann. Táningur selur 6 milljónir POPPSTJARNAN Britney Spears er fyrsta táningsstúlkan sem nær að selja 6 milljónir eintaka af breiðskífu sinni í Bandaríkjunum. Spears, sem er 17 ára, náði þess- um árangri með fyrstu breiðskífu sinni, Baby One More Time, og slær þar með met LeAnn Rimes, sem seldi breiðskífuna Blue í 5 milljónum eintaka. Táningsstjörn- urnar Brandy og Tiffany hafa selt breiðskífur sínar í 4 milljónum eintaka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.