Morgunblaðið - 07.09.1999, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 07.09.1999, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1999 NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ Verðkönnun samstarfsverkefnis NS og ASÍ-félaga á höfuðborgarsvæðinu Engar reglur eru til um fjölda ökutíma Það er almennt ódýrara að fara í ökuskóla úti á landi en á höfuðborgarsvæðinu og engar reglur eru til um tímafjölda þann sem ökunemar eiga að taka. Þá er engin skrá til um ökuskóla á landinu. Þetta kem- ur fram í verðkönnun sem Samstarfsverk- efni Neytendasamtakanna og ASI-félaga á höfuðborgarsvæðinu gerðu nýlega. AÐ sögn Ágústu Ýrar Þor- bergsdóttur, verkefnisstjóra sam- starfsverkefnisins, er almennt lítil samkeppni milli landshluta þegar ökukennsla er annars vegar. Hún segir að á landinu séu skráðir 256 ökukennarar og þar af eru 126 kennarar starfandi. Okukennara- félag Islands lætur reikna út kostnaðarverð á hvern ökutíma sem í dag nemur 3.100 krónum. Rúmlega helmingur eða 57% öku- kennara verðsetur ökutímann á bilinu 2.900-3.100 krónur. Ágústa segir að viðmiðunarverð fyrir ökutíma sé 3.100 krónur og þó að tíminn eigi að vera 45 mínútur er hann oft aðeins lengri. Einnig er nokkuð algengt að ökukennarar veiti 10% staðgreiðsluafslátt. HiVerð á ökutímum eftir landshlutumna Lægsta v©rð Hæsta verð (krónur) (krónur) Reykjavík 2.500 3.100 Vesturland ^ 3.000 3.100 Vestfirðir 2.800 3.100 Norðurland vestra 2.790 3.100 Norðurland eystra 2.800 3.105 Austurland 3.000 3.100 Suðurland 2.900 3.100 Reykjanes 2.900 3.100 * klukkutímar ** innifalinn hádegismatur Fj. kennslust. Verð *** nemendur mega koma eins oft og þeir vilja Í45 mínT (krónurl REYKJAVÍK Aðal Ökuskólinn 16 6900 Ökuskóli Hafnarfiarðar fr— ti L 16* 6500 Akstur oq kennsla iT 12 6500** Ökuskólinn Mjódd f- : J 16 6500 AKRANES ■ 11 ■ Almenni ökuskólinn ehf. 6000-8500 SAUÐÁRKRÓKUR Okuskóli NV-lands 24 5000 AKUREYRI Ökuskólin á Akureyri sf. 12 6000 HÚSAVÍK Sigurður Þórarinsson og Hermann Jóhannsson 16 7500*** EGILSSTAÐIR Páll Siqvaldason 16 5000 SELFOSS Ökuskóli Suðurlands ehf. 12 5000 KEFLAVÍK Valdimar Þorgeirsson 12 5000 Enginn ökuskóli á ísafirði „Afar mismunandi er hversu marga tíma ökunemar taka í öku- kennslu og ekki hafa verið settar neinar reglur þess eðlis ennþá. Það er matsatriði ökukennara hverju sinni. Ný námskrá er í smíðum. I henni er gert ráð fyrir að lágmark kennslustunda í verklegri kennslu sé 16 tímar og 24 tímar í bóklegri kennslu. Skylt er að fara í ökuskóla en ekki er þeirn_ reglum framfylgt alls staðar. Á Isafirði er enginn ökuskóli og þurfa nemendur því að búa sig sjálfir undir bóklega próf- ið.“ Hefja æfingaakstur 16 ára Ágústa segir að breytingar hafi orðið á ökukennslu í maí 1994 þeg- ar tekin var upp sú nýbreytni að nemanda var heimilt að æfa akstur bifreiðar með leiðbeinanda til við- bótar kennslu hjá ökukennara. Heimilt var að hefja æfingakennsl- una sex mánuðum fyrir 17 ára af- mælið. „Á*ið 1996 var tíminn lengdur í eitt ár. Leyfið er háð því skilyrði að nemandinn hafi hlotið lágmarksþjálfun hjá ökukennara og leiðbeinandinn fengið til þess leyfi hjá lögreglustjóra. Öllum þeim sem náð hafa 16 ára aldri er heimilt að hefja ökunám og leyfi- legt er að taka skriflega prófið tveimur mánuðum fyrir 17 ára af- mælið og verklega prófið viku fyrir afmælisdaginn. Ökuskírteinið er ekki afhent fyrr en viðkomandi hefur náð 17 ára aldri.“ Engin skrá til um ökuskóla HEILSUBOT KYNNING OG RAÐGJOF UM NOTKUN ZINAXIN™ OG REVENA® Engifer og gigt Zinaxin TM ÞaS er munur á engifer. Zinaxin inniheldur staðlaðan engifer-extrakt sem tryggir jafnan styrk virku efnanna í hverri framleiðslu. Revena fótakrem við þreytu, bólgu og pirringi í fótum. KYNNTU ÞÉR MÁLIN f eflirlöldum apótekum rnilli kl. 14-18 LYFJA Lyf ó lógmeirksverði Lyfja Lágmúla þri. og mið. 7.-8. sep. Lyfja Hamraborg fim. 9. sep. Lyfja Sefbergi fös. 10. sep. rmn' MURKLÆÐNING íslensk framleiðsla slðan 1972 STEINING TREFJAMÚR } múrkiæðningu áður ©n fi ak iað- ELGO múrklæðning varðveitir upprunalegt útlit hússins óltkt ál- og stálklæðningum. Góð einangrun, vörn gegn vatni og vindum og glæsilegt útlit einkennir þessa íslensku framleiðslu. Yfir 25 ára reynsla Elgo viðhalds- frágangs- og viðgerðarefna er þín trygging. ELGO múrklæðning er létt og sterk, sem fegrar, ver og einangrar. Verð sem allir ráða við 4V ELGO MÚRKLÆÐNINGIN hefur verið undir eftirliti RB síðastliðin 9 ár og hefur farið í gegnum ýmsar prófanir svo sem, NORDEST NT Build 66 og staðist þaer allar. ELGO MÚRKLÆÐNINGIN var tekin út af Birni Marteinssyni verkfræðingi hjá RB, ÁN ATHUGASEMDA. Flest ELGO efnin hafa verið prófuð hjá RB. Bi steinprýði Stangarhyl 7, sími 567 2777, fax 567 2718 3/1 i náttúrulegtji Morgunblaðið/Júlíus Uættu\ aö hr jóta „Stop SnorinB" Hícttu nö 'j'j 3ijyu{ Fæst í stórmörkuðum, apótekum og bensínstöðvum Esso svarsmenn ellefu öku- skóla, en það skal tekið fram að þetta er ekki tæm- andi listi. Athygli vekur að það eru að- eins tveir skólar fam- ir að kenna samkvæmt nýju námskránni og eru þeir báðir úti á landi, Almenni ökuskólinn Akranesi og Ökuskóli nv-lands Sauðárkróki. Kennt er frá 12 tím- um og upp í 24 og er verðið á bilinu 5.000 kr. og upp í 8.500 krónur.“ Ágústa bendir á að það sé misjafnt hvort náms- gögn eru innifalin hjá ökukennurum. Sumir lána allt, aðrir hluta og enn aðrir selja bækurn- ar og kaupa þær síðan aftur á lægra verði. Mest kennda bókin er Akstur og umferð eftir Arnald Árnason og kostar hún 2.900 krón- ur. Ökunámið eftir Guðna Karlsson kostar 2.599 krónur. Umsjón- araðili ökuprófa er Um- ferðarráð. Ágústa segir að prófstaðir séu nokkrir en í framtíðinni er stefnt að því að fækka þeim í verklega prófinu þar sem erfitt er að prófa færni nemenda á fámennustu stöðunum þar sem lítil umferð er og kannski engin umferðarljós. Árið 1997 var gjaldtöku vegna ökuprófa breytt. Fyrir þann tíma voru innifalin þrjú skipti í bóklegu prófi og tvö í verklegu. í dag er borgað fyrir hvert einstakt próf; 1.100 fyrir skriflegt og 3.400 fyrir verklegt. Fallprósenta í skriflegu prófun- um hefur verið svipuð síðustu fjög- ur ár eða á bilinu 28-33% og í þeim verklegu á bilinu 6-7,7%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.