Morgunblaðið - 17.11.1999, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 17.11.1999, Qupperneq 50
50 MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ IM IM Verkefnisstjóri í barnavernd - félagsráðgjafi Félagsráðgjafi óskast til að veita börnum og fjölskyldum þeirra aðstoð á grundvelli laga um vernd barna og ungmenna. Helstu verkefni: * Móttaka og greining barnaverndartilkynninga ■ Könnun mála og áætlanagerð ■ Ráögjöf og umsjón meö stuðningi á heimilum » Umsóknir um vistanir og/eða meðferð á stofnunum Kröfur til umsækjenda: * Félagsráögjafamenntun eða önnur menntun á sviði félagsvísinda ■ Reynsla af ráðgjafastarfi * Lipurð í mannlegum samskiptum « Skipulagshæfileikar « Áhugi á þverfaglegri teymisvinnu Verkefnisstjóri - heimaþjónusta og liðveisla Verkefnisstjóri óskast í afleysingarstarf í níu mánuðí frá 1. janúar til að hafa umsjón með heimaþjónustu og liðveislu fyrir Ibúa Grafarvogs. Helstu verkefni: » Umsjón með starfsmannahaldi * Skipulag og þróun * Þjónustumat á umsóknum ■ Ráðgjöf Kröfur til umsækjenda: » Menntun á sviði heilbrigðis- og félagsvísinda, t.d. iðjuþjálfun, hjúkrunarfræði eða félagsráðgjöf » Reynsla af verkefnastjórnun » Lipurð í mannlegum samskiptum » Skipulagshæfileikar « Áhugi á þverfaglegri teymisvinnu Heimaþjónusta Vegna aukinna verkefna þurfum við á starfsmönnum aö halda í félagslega heimaþjónustu. Við bjóðum upp á: » Sveigianlegan vinnutíma, 4-40 klst. vinnuviku » Græna kortið í strætó fyrir starfsfólk með 20 - 40 klst. vinnuviku » Gott starfsumhverfi » Starfsþjálfunarnámskeið » Reglulega fræðslufundi » Starfsmannaráðgjöf Viö leggjum áherslu á áreiðanleika, stundvísi og reglusemi og viljum gjarnan ráöa fólk meö langa og farsæla starfsævi að baki í félagslega heimaþjónustu. Laun samkvæmt kjarasamningi Eflingar. Nánari upplýsingar um stöður verkefnastjóra veitir Regína Ásvaldsdóttir og um laus störf í heimaþjónustu þær Oddrún Lilja Birgisdóttir og Jórunn Sigurðardóttir í síma 587 9400. Umsóknum um starf verkefnisstjóra skal skila með nákvæmri lýsingu á menntun og starfsreynslu í Miðgarð, Langarima 21,112 Reykjavík. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 25. nóvember nk. Viö vekjum athygli á heimasíöu Miðgarðs, www.midgardur.is, þar sem nánari upplýsingar um starfsemi okkar og Grafarvogshverfiö er að finna. Ruby Tuesday veitingahúsakeðjan er ein sú allra fremsta á sínu sviði. Keðjan starfrækir yfir 500 staði í heimalandi sínu, Bandaríkjunum, og fer ört stækk- andi. Utan Bandaríkjanna eru starfræktir 20 staðir og verður opnun Ruby Tues- day á Islandi sú fyrsta í Evrópu. Ruby Tuesday Islandi óskar eftir starfsfólki í eftirfarandi stöður: • Þjónustu í sal. • Gestamóttöku. • Á bar. • í eldhús. Ef þú ert að leita að starfi hjá spennandi fyrirtæki, þar sem möguleikar á starfs- frama eru góðir, er Ruby Tuesday rétti staðurinn fyrir þig. Öllum umsóknum svarað. Hægt er að nálgast umsóknareydu- blöð í Skipholti 19, 3. hæð. Hafrannsóknastofnunin Ritari/fulltrúi Hafrannsóknastofnunin óskar eftir að ráða rit- ara/fulltrúa forstjóra. Auk almennra starfa rit- ara forstjóra hefur ritari/fulltrúi umsjón með skjalavörslu aðalskrifstofu stofnunarinnar. Leitað er eftir áhugasömum starfsmanni sem getur unnið sjálfstætt, hefur lokið háskólaprófi og/eða býr yfir góðri kunnáttu í íslensku, ensku og Norðurlandamáli. Umsækjendur þurfa að hafa góða tölvukunn- áttu og nokkra reynslu af skjalavörslu. Laun samkvæmt kjarasamningi fjármálaráð- herra og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf, sendist Hafrannsóknastofn- uninni fyrir 1. desember nk. Hafrannsóknastofnunin er stærsta rannsóknastofnun landsins á sviði haf- og fiskirannsókna og gegnir auk þess ráðgjafahlutverki varðandi skynsamlega nýtingu og verndun auðlinda hafsins. Mikill hluti starfseminnar tengist alþjóðlegu samstarfi við erlendar hafrann- sóknastofnanir og háskóla. Stofnunin rekur 5 útibú, tilraunaeldisstöð i eldi sjávarlífvera, þrjú rannsóknaskip og hefur að jafnaði 160 starfs- menn í þjónustu sinni. Hafrannsókastofnunin, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík, sími 552 0240. -Símbréf: 455 4010 - pósthótf:20 Umsjónarmaður endurhæfingarhúss Laus er til umsóknar staða umsjónarmanns Endurhæfingarhúss við Heilbrigðisstofnunina Sauðárkróki. Um er að ræða 100% starf. Starfið felst m.a. í umsjón og eftirliti með dag- legum rekstri húsnæðis ásamt afgreiðslu og ræstingu. Umsækjendur þurfa að standast hæfnispróf sundstaða. Launakjör eru samkvæmt kjara- samningi Samflots bæjarstarfsmanna við ríkið. Umsóknarfrestur er til 1. desember nk. og skulu umsóknir sendast til Birgis Gunnarsson- ar, framkvæmdastjóra. Ráðningartími erfrá nk. áramótum. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörð- un um ráðningu hefur verið tekin. Frekari upplýsingar veita framkvæmdastjóri eða hjúkrunarforstjóri í síma 455 4000. — Reyklaus vinnustaður — Fiæðslumiðstöð Reykjavíkur Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur Starfsfólk til að sinna ýmsum störfum, s.s. gangavörslu, þrifum o.fl. Engjaskóli, sími 510 1300. 50-100% störf. Langholtsskóli, sími 553 3188. 50-100% störf. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðar- skólastjórar. Umsóknir ber að senda í skólana. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is 11-11 búðirnar óska eftir starfsfólki við afgreiðslu- og sölustörf ásamt framsetningu og áfyllingu vöru í verslunum sínum. Um er að ræða framtíðarstörf bæði hálfan eða allan daginn þ.e. frá kl. 9:00 -18:00 eða frá kl.13:00 -18:00 fimm daga vikunnar. , Smart Vegna mikilla anna þurfum við að bæta við góðum starfskrafti í fullt starf. Vaktavinna. Skilyrði er að viðkomandi sé þjónustulundað- ur, samstarfsfús og stutt í brosið. Tekið verður við skriflegum umsóknum á staðnum. Sólbaðstofan Smart, Grensásvegi 7. Trésmiðir — byggingaverkamenn Óskum eftir að ráða trésmidi til starfa strax. Næg vinna framundan. Einnig vantar verkamenn til starfa. Upplýsingar í símum 511 1522 og 892 5605. Eykt ehf Byggingaverktakar Leitað er að duglegum og reglusömum einstaklingum sem hafa jákvætt viðmót, hafa næmt auga fyrir fallegri framsetningu vöru og eru reiðubúnir til að veita viðskiptavinum 11-11 búðanna góða þjónustu. ( boði eru fjölbreytt og krefjandi framtíðarstörf hjá framsæknu þjónustufyrirtæki þarsem jákvætt og notarlegt andrúmsloft ríkir. Ágæt laun og ýmsir A möguleikar á starfsframa. Störf þessi eru laus nú þegar. ÉMWt jf §g 1 Allar nánari upplýsingar um störf þessi veitir Sigurður Teitsson á skrifstofu 11-11 Mörkinni 3 sími 533 3011, þar fást einnig umsóknareyðubiöð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.