Morgunblaðið - 26.01.2000, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.01.2000, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 2000 C 3 REYKJAVIK - MENNINGARBORG EVROPU Morgunblaðið/Jim Smart Lára Stefánsdóttir og Cameron Corbett horfast í augu Goðsögn í dansinum Jochen Ulrich danshöfundur. íslenski dansflokkurinn frumsýnir Diaghilev: Goðsagnirnar eftir Jochen Ulrich hinn 11. febrúar kl. 19 í Borgar- leikhúsinu. Opin æfing verður29.1. kl. 14. JOCHEN Ulrich er einn af þekktari danshöfundum Evrópu. Hann stýrði dansflokknum Tans-Forum Jochen Ulrich í Köln um margra ára skeið og er nú listrænn stjórnandi balletts- ins í Innsbruck. Hann kom fyrst til íslands fyrir 20 árum en fyrir jólin 1980 samdi hann Blindingsleik fyrir Islenska dansflokkinn við tónlist eft- ir Jón Pórarinsson. Arið 1987 setti hann upp verkið Eg dansa við þig, eitt best sótta verkið í sögu íslenska dansflokksins. Eftir að Katrín Hall tók við stöðu listræns stjórnanda ár- ið 1996 hefur dansflokkurinn flutt þrjú verk eftir Ulrich, La Cabina 26, Trúlofun í St.Domingo og Ein, sem hann samdi sérstaklega fyrir ís- lenska dansflokkinn. Diaghilev: Goð- sagnimar er lokahluti þríleiks um Sergei Diaghilev, stjórnanda Les Ballets Russes í París í upphafi 20. aldarinnar, manninn sem bylti hefð- bundnum hugmyndum fólks um danslistina. Fyrstu tveir hlutarnir voru Diaghilev: Die Offerbarung fyr- ir Innsbruck-ballettinn og Les Fav- oris fyrir Euregio í Pýskalandi, Hol- landi og Belgíu. Sergei Pavlovits Diaghilev fædd- ist í Novgorod í Rússlandi 1872 og lést í Feneyjum 1929. Hann blés nýju lífi í ballett á Vest- urlöndum með því að sameina listformin tón- list, dans, leiklist og myndlist með þeim hætti að danslistin hefur ekki orðið söm síðan. Hann stofnaði ballettflokkinn Les Ballet Russes í París 1909 og fékk til liðs við sig helstu dansara, dans- höfunda, myndlistar- menn og tónskáld þess tíma. Nöfnin eru eins og tekin upp úr listasögu 20. aldarinnar: Fokine, Nijinsky, Pavlova, Stravinsky, Rimsky— Korsakov, Debussy, Ravel og Prokofieff, Picasso og Bakst svo þeir helstu séu nefndir. Þekktastur er Diaghilev fyrir frum- flutning á þremur ballettverkum við tónlist Stravinskys, Eldfuglinn (1910), Petrushka (1911) og Vorblót (1913). Hugmyndir sínar um sam- runa hinna ýmsu listgreina sótti Di- aghilev í hugmyndir Wagners og Richards Strauss og einnig hafði danslist Isadoru Duncari mikil áhrif á þá báða, hann og danshöfundinn Michel Fokine. Dagskráiná opnunardaginn 9.00 Opnun íslandsvefjar Tón- skáldafélags í Landsbókasafni ís- lands, Amgrímsgötu 3. 10.00 Gögn Erlendar í Unuhúsi afhjúpuð. Sýning opnuð í Lands- bókasafni íslands. Opið hús og stjörnuleikur til 17.00. 10.00 fslandsvitinn vígður. Rým- isverk Claudio Parmiggiani við Sandskeið. 10.00 Endurvinnsla og umhverf- isvernd. Útstillingar á vegum Skil 21 í gluggum Landssímans við Aust- urvöll og Eimskips við Pósthús- stræti. 10.00-17.00 Kynning á jóla- merkjum og verkefni ársins. Thor- valdsensfélagið, Austurstræti 4. 10.00-18.00 Listahátíð í Reykja- vík. Opið hús og kynning í Skóla- stræti. 10.00-18.00 Listasafn Reykjavík- ur. Opið hús og stjörnuleikur á Kjarvalsstöðum. 10.00-18.00 Logandi list. Stjörnuleikur, opið hús og eldglær- ingar í Stálsmiðjunni við Mýrar- götu. 10.00-18.00 Menningarkaffi og kleinur fyrir alla. Uppgripsstöðvar Olís á höfuðborgarsvæðinu. 10.00 -18.00 Louisa Matthías- dóttir. Sýning á myndum í einka- eigu í Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14. 11.00-13.00 Kynnist óperunni. Opið hús hjá íslensku óperunni, Ingólfsstræti 8. 11.00 Sabotröörit - fjórir finnskir fagottleikarar í Laugardalslaug. 11.00-16.00 Búnaðarbankinn. Opið hús og skemmtilegir gestir hjá Búnaðarbankanum í Austurstræti. 11.00-17.00 Sundstaðir Reykja- víkur. Stjörnuleikur, tónlist, sýning- ar og upplestur í sundlaugunum. 11.30 Opnun Vísindavefjarins. Háskóli Islands v/Suðurgötu. www.visindavefur.hi.is 12.00 Kela - 2000 svífandi vatna- mey í Laugardalslaug. 12.00-14.00 Getur þú leikið? Dans- og tónverk í Listdansskóla ís- lands, Engjateigi 1. 12.00-17.00 Fjöllistahópur í Strætó. Stjömuleikur á Hlemmi og við Lækjartorg. 12.15 Vatnssmökkun. Kapp- drykkja, o.fl. á vegum JC Reykjavík í Laugardalslaug. 12.30-17.00 Iðnó. Stjömuleikur og fjölbreytt dagskrá. 13.00 Vatnspósturinn Nykur. Vígsla á Hallgrímstorgi. Hljómsveitin CAPUT flytur frumsamið verk. 13.00-14.30 Listamenn í skólum. Opið hús í Olduselsskóla, Olduseli 17. 13.00-16.00 Borgarskjalasafn. Opið hús, getraun o.fl. í Tryggva- götu 15. 13.00-17.00 Korpúlfsstaðir. Stjömuleikur og dagskrá um ör- nefni, dans, handverk o.fl. á Korp- úlfsstöðum (Korpuskóli og Golf- klúbbur Rvk.). 13.00-17.00 Kringlan. Stjömu- leikur og fjöbreytt dagskrá. 13.00-17.00 Stjórnstöð Lands- virkjunar. Opið hús, umræður um umhverfismál og skoðunarferð í stjómstöð Landsvirkjunar við Bú- staðaveg. 13.00-17.00 UMFÍ. Opið hús og kynning á verkefni ársins hjá UM- FÍ, Fellsmúla 26. 13.00-17.30 Ráðhús Reykjavíkur. Stjörnuleikur og ijölbreytt dagskrá. 13.00-18.00 Arbæjarsafn. Opið hús og stjörnuleikur. 13.30-16.00 Skiðakennsla. í Heiðmörk á vegum Skógræktarfé- lags Reykjavíkur. 14.00 Snuðra og Tuðra. Leiksýn- ing í Möguleikhúsinu v/Hlemm. 14.00 Diaghilev. Opin æfing. ís- lenski dansflokkurinn í Borgar- leikhúsinu. 14.00 Foldasafn. Eining í fjöl- breytni - opnun 9 borga sýningar og vefs í Foldasafni v/Fjörgyn í Grafar- vogi. 14.00 Þjóðleikhúsið fækkar föt- um. Búningasýning og uppboð á Stóra sviðinu. 14.00-16.00 Ingólfstorg. Tónleik- ar. Land og synir, Latibær o.fl. í boði Búnaðarbankans. 14.00-16.00 Bókmenntahátíð í Reykjavík. Kynning í Norræna hús- inu. 14.00-16.00 Tþróttaskóli barna. Fyrir börn á leikskólaaldri (3-6 ára) á vegum íþróttabandalags Reykja- víkur í Laugardalshöll. 14.00-16.00 Borgarleikhúsið. Opið leikhús hjá Leikfélagi Reykja- víkur. 14.00-16.00 Grandaskóli. Kynn- ing á verkefni ársins og opin mynd- listarstofa nemenda. 14.00-16.00 Gerðuberg. Opið hús í Menningarmiðstöðinni 14.00-17.00 Arkitektafélagið. Myndasýning og kynning á leið- söguriti um Reykjavík hjá Arki- tektafélagi íslands, Hafnarstræti 9. 14.00-17.00 Kynslóðir mætast. Opið hús og kynning í Félags- miðstöðinni, Vesturgötu 7. 14.00-17.00 Vindhátíð 2000. Opið hús og kynning í Þingholtsstræti 27. 14.00-17.00 Tónlistarhátíð í Laugardal. Kynning í Skífunni, Laugavegi 26. 14.00-17.00 Opin hesthús. Keppnissvæði Fáks í Víðidal í tilefni af Landsmóti 2000. 14.00-17.00 Nýlistasafnið. Opið hús og kynning á verkefnum ársins í safninu á Vatnsstíg 3b. 14.00-18.00 Hitt húsið. Stjömu- leikur, tónleikar, skífuþeytar og op- ið hús í Hinu húsinu. 14.00-18.00 Myndhöggvarafé- lagið. Opið hús og kynning á verk- efninu Strandlengjan, Nýlendugötu 15. 15.00 Hafnarborg. Lifandi augna- blik. Opnun á ljósmyndasýningu Sigríðar Zöega, Strandgötu 34, Hfj. 15.00-17.00 OZ.COM. Opið hús og kynning á Snorrabraut 54. 16.00 Listasafn ASÍ. Opnun sýn- ingar Guðnýjar Magnúsdóttur í safninu, Freyjugötu 41. 16.00-17.30 Kramhúsið. Fyrir- lestur og dagskrá tengd verkefninu 2000 börn. 16.00-18.00 Bókelskan ríkir. Op- ið hús hjá Rithöfundasambandi ís- lands í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8. 16.00-17.00 Norræna húsið. Nemendur í Listaháskóla íslands gefa lýsandi dæmi um Ljósahátíðina 2000.' 17.00 Jaðar. Opnun sýningar Önnu Líndal í Galleríi Sævars Karls, Bankastræti 7. 17.00 I gegnum linsuna. Heimild- armynd um Sigríði Zoéga frumsýnd í Háskólabíói. 17.00 Gallerí i8. Opnun sýningar Birgis Andréssonar í Galleríinu, Ingólfsstræti 8. 17.30-18.30 Litskyggnusýning nemenda á skólalóð Austurbæjar- skóla við Vitastíg. 19.00-22.00 Listasafn íslands. Sýning Claudio Parmiggiani í Lista- safni Islands, Fríkirkjuvegi 7. 20.00 Hátíðartónleikar Tón- skáldafélags íslands. Kammersveit Reykjavíkur í Borgarleikhúsinu. 20.30 Borg og náttúra. Trausti Valsson kynnir bók sína í Bókakaffi Súfistans, Laugavegi 18. Viltu vita meira? www.reykja- vik2000.is Dagskrá \ Ráðhúsinu 13.00. Fimleikasýning Fimleika- samband íslands. 13.30 Upplestur Þorsteinn frá Hamri Gerður Kristný Sindri Freysson 14.00 Janosi Ensamble - sígauna- sveit frá Ungverjalandi 14.30 Upplestur Elísabet Jökulsdóttir Steinar Bragi Kristján Þórður Hrafnsson 15.00 Leikhópurinn Perlan 15.30. Tónlist. Eðvarð Lámsson (gítar) og Jóel Pálsson (saxófónn). 15.30-17.30 Fjöltefli og skák- kennsla á vegum Skáksambands ís- lands. 16.00. Getur þú leikið? Nýtt dans- og tónverk. Listdansskólinn og Tón- skóli Sigursveins. 17.00. Gítarleikur Pétur Jónasson. Allan daginn. Sýning á vegg- spjöldum Land Art á vegum Vinnu- skóla Reykjavíkur Leirlistakonur kynna sérhannaða listmuni í tengsl- um við menningarárið. Dagskrá \ Iðnó 13.00/15.00 Heimsreisa Höllu. Tríó Björns Thoroddsen og Egill Ól- afsson. 14.00 Sögusvuntan. Sögur frá menningarborgunum 9. Brúðuléik- hús Hallveigar Thorlacius. 16.00 Sabottröörit - fjórir fagott- leikarar frá Finnlandi. Dagskrá \ Kringlunni 13.00-15.00. fslenskar heimildar- myndir. Kynning í tengslum við há- tíð Háskólabíós. 13.15 Tónlist 14.00. Sabotröörit - Fjórir fagott- leikarar frá Finnlandi. 14.30. Upplestur skálda 15.00-17.00 Futurice. Eskimo Models með tískusýningu 21. aldarinnar. 16.00. Janosi Ensemble Sígauna- hljómsveit frá Ungverjalandi. 16.30 Upplestur skálda Allirí Stjörnu- leikinn Stjörnustaðirnir eru: Landsbókasafnið/ Háskólabókasafn. Stálsmiöjan Mýrargötu. Sundstaöir Reykjavíkur. Kringlan. Ráðhús Reykjavíkur/ lönó. Árbæjarsafnið. Listasafn Reykjavík- urí Kjarvalsstöðum. SkiptistöðvarSVR við Hlemm og Lækjargötu. Korpúlfsstaðir/ Korpuskóli og Golfklúbbur. Hitt húsið við Aðalstræti. Kortið sem fylgir þessu blaði er lykillinn að Stjörnuleiknum sem allir geta tekið þátt í á opn- unardeginum. Geymið því kort- ið og glatið því ei. Stjömuleik- urinn fer þannig fram að á ofantöldum stöðum í borginni er hægt að fá stimplaða stjörnu í kortið og þegar safnað hefur verið 5 stjörnum eða fleiri er hægt að skila kortinu í þar til gerða kassa í Ráðhúsinu, Kringlunni og á Árbæjarsafni. Þrír heppir þátttakendur fá vegleg verðlaun þegar dregið verður úr pottinum í beinni út- sendingu í Dægurmálaútvarpi Rásar 2 mánudaginn 31. jan- úar. í verðlaun er meðal annars ferð fyrir tvo til Helsinki á tón- leika Radda Evrópu og Bjark- ar, menningarpassi á alla við- burði ársins, menningarferðir innanlands og einnig fá 700 þátttakendur íslenska bókar- eða tónlistargjöf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.