Morgunblaðið - 26.01.2000, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.01.2000, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 2000 C 7 Þrjár flugur í einu höggi! Heimsókn til Landsvirkjunar - útivist, listir, tækni Velkomin á sýningar FÍM í Laxárstöð og Ljósafossstöð við Sogið í sumar. Sérunnin verk eru sýnd í rými stöðvanna og umhverfi þeirra. -• m Heimsækið nýjustu virkjun Landsvirkjunar við Sultartanga og skoðið listaverkið s <o Sólöldu eftir Sigurð Árna Sigurðsson, listamann menningarársins. z < 5 Dyr Landsvirkjunar standa opnar alla eftirmiðdaga í sumar. z Sýningin að Ljósafossi við Sogið opnar 3. júní og í Laxárstöð 16. júní. Báðum sýningunum lýkur þann 15. september. * Opið verður frá kl. 13:00 -17:00 virka daga en frá kl.13:00 -18:00 um helgar. Heimsækið stöðvar okkar við Hrauneyjar, Blöndu eða Kröflu, auk þeirra sem þegar hafa verið nefndar. Sjá nánar á heimasíðu Landsvirkjunar, www.lv.is Landsvirkjun Nýtum og njótum! MENNING OG NÁTTÚRA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.