Morgunblaðið - 06.04.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.04.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 2000 9 FRÉTTIR Engar ákvarð- anir teknar um Húsavíkur- flugvöll ÁÆTLUNARFLUG hefur lagst af til og frá Húsavíkurflugvelli en Flug- málastjórn hefur ekki tekið ákvarð- anir enn um breytingar á þjónust- unni á flugvellinum. Porgeir Pálsson flugmálastjóri segir að eins og jafn- an í slíkum tilvikum sé beðið átekta eftir því hvaða stefnu málin taki. Það er því ennþá óbreytt þjónusta á flug- vellinum. Þorgeir telur ólíklegt að Húsavík- urflugvöllur skipti máli sem öryggis- vai-aflugvöllur fyrir Akureyri. Reykjavíkurflugvöllur sé aðalvara- flugvöllur frá flugöryggislegu sjón- armiði. Málið snmst fremur um það hvort Flugfélag Islands, sem eini flugrekandi í áætlunarflugi til Akur- eyrar, vilji eiga kost á því að fljúga með farþega til Húsavíkur ef ekki er flugfært til Akureyrar. Þorgeir bendir jafnframt á að nýtingahlutfall Akureyi’ar sé mjög hátt og sjaldan falli niður flug þangað vegna slæmra veðurskilyrða. Þorgeir segir að málið skýrist bet- ur um leið og ljóst sé hvort þarna verði um áætlunarflug að ræða frá hendi annars aðila. Venjan hafi verið sú að ef fyrirsjáanlegt er að ekkert áætlunarflug verði til frambúðar kalli það á breytingu á þjónustustigi. barnaskór Stærðir 19-23 Margar gerðir Verð kr. 3.990 Opið alla virka daga kl. 12-18, lau, kl. 11-14 smáskór sérverslun með barnaskó, í bláu húsi við Fákafen fíeemmr> O I 1. () N I) O N PÖNTUNARSÍMI 565 3900 OPIÐ KL. 9.00 TIL 22.00 DEMANTAHUSI Nýju Kringlunni, sími 588 9944 Gleraugnaverslunin Sjónarhóll u/ww.sjonarholl. is ó,,úl„ee9lti|boí Ljósakrónur Borðstofusett ntíu -atofnnö J974- mttnít Bókahillur Ikonar Úrval af borðstofuhúsgögnum Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. Ný sending Kjólar með buxum, buxnadress og frúarkjólar hiá~Qý6afhhitíi ^ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Margskipt plastgler með þröngum punkti, eða SELECTIVE ? Frá 22.900 með umgjörð Frá 25.900 með umgjörð HVERT ER ÞITT VAL ? Gleraugnaverslunin SJÓNARHÓLL Hafiiarfirði 565-5970 Glæsibæ 588-5970 ________________Gæði í öndvegi_______________ yvww.sjonarholl.is ÁVALLT ÓDÝR ekki bara stundum Gasofnar í bústaðinn - Kæliskápar, eldavélar, helluborö, feröasalemi, vaskar 03 viöhaldsvörur Gasofnar frá 5.990- Gas-vatnshitarar 5 Itr. 14.900- og 10 Itr. 19.790- Kæliskápur, 55 lítra, 49.900- (fyrir gas, 12 volt, 220 volt). Kæliskápur, 105 Itr., 69.900- (fyrir gas og 220 volt) Eldavél, 3 hellur og ofn, 44.440- Helluborð, frá 5.860- Ferðasalerni, 9.888- Vaskur m/2 hellum, frá 18.009- EFNITIL GASLAGNA í ÚRVALl Grandagarði 2, Rvík, sími 580-8500. Opið virka daga 8-18 og laugard. 10-14. Bómullarfatnaður frá Indónesíu Frábært verð - frábær hönnun — St. 42-56 wmwmammmmmmmmmmwmmmmmwmwmmmmmmmm - sérverslun - Fataprýði imum 74, Glæsibæ, Reykjavík, sími 553 2347. Áttu gæludýr? Hvernig VÆRI AÐ SAUMA SÉR EITT Hamraborg 7, 200 Kópavogi -HUNÖAR, KETTIR OG FLEIRI DÝR. sími/fax 564 4131 Diza SAUMAGALLERY Ljósakrónur Opið mán. til fös. frá kl. 10-18 Opið laugardag frá kl. 10-14 - Swarovski kristall tískuverslun Rauðarárstíj? 1, sími 561 5077 típið virka daga kl. 111-18. laugardag kl. 10—14. | | Sumar 2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.