Morgunblaðið - 06.04.2000, Blaðsíða 83

Morgunblaðið - 06.04.2000, Blaðsíða 83
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 2000 83 FOLKI FRETTUM Hljómsveitin Fræbbblarnir leika á Grandrokk, Reykjavík, um helgina. Þeir sem koma fram á þriðjudag eru Forgarðurinn, Örkuml, Saktmóðig- ur og ef til vill fleiri hljómsveitir. ■ GRANDHÓTEL REYKJAVÍK: Tónlistarmaðurinn Gunnar Páll leikur og syngur öll fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld. Gunnar leikur hugljúfa og róman- tíska tónlist. ■ GRANDROKK AKRANESI: KK og Magnús Eiríksson verða með tón- leika laugardagskvöld kl. 21:30. Miðaverð 1.200 kr. Búið er að setja upp karókíkerfi á staðnum og á næstunni verður efnt til keppni. ■ GRANDROKK 0 Fræbbblarnir leika um helgina. Þessi elsta og virt- asta pönkhljómsveit landsins ætlar að fanga andai-takið á tónleikum sem verða teknir upp og gefnir út. ■ GULLÖLDIN: Kvartett Steina Krupa leikur fimmtudagskvöld klukkan 21:30 til 23:30. Svensen & Hallfunkel skemmta gestum föstu- dagskvöld. ■ HÓTEL FRAMTÍÐ, Djúpavogi: Land og synir leika um helgina. Á föstudagskvöldið verða tónleikar fyrir nemendur grunnskólans og laugardaginn verður stórdansleikur. ■ HÓTEL SELFOSS: Todmobile og Selma Björnsdóttir ásamt Stórsveit Þorvaldar Bjarna leika laugardags- kvöld. ■ KAFFILEIKHÚSIÐ: Óskalög landsins um helgina sem Anna Sig- ríður Helgadóttir söngkona og Að- alheiður Þorsteinsdóttir píanóleik- ari hafa umsjón með. Með þeim stíga á stokk á þessum tónleikum Gísli Magnason og Örn Arnarson. Flutt verða lög konungs gamanvísna á 7. og 8. áratungum, Omars Ragnars- sonar. ■ KRINGLUKRÁIN: Rúnar Guð- munds og Geir Gunnlaugsson leika fimmtudagskvöld. Hljómsveitin Léttir sprettir sjá um tónlistina föstudagskvöld og leikur fyrir gesti sunnudagskvöld til 1:00. ■ KRISTJÁN IX, Grundarfirði: Hljómsveitin Sixties leikur laugar- dagskvöld. ■ LEIKHÚSIÐ, Ægisgötu 7: Rokk- og harðkjarnatónleikar föstudags- kvöld kl. 20:00. Hljómsveitirnar Sna- fu, Elexír og Squirt. fara hamförum á tónleikum á vegum Hins hússins. ■ LEIKHÚSKJALLARINN: Lág- nienningarhátíð miðvikudagskvöld kl. 22:00 til 1:00. Hljómalind í sam- vinnu við nokkra aðila s s. Undh'- tóna, X-ins, Rásar 2, Samskipti, on- eoone o.fl. hafa nú ákveðið að halda lágmenningarhátíð. Nú þegar hafa þrjár hljómsveitir boðið komu sína, Papa M og and you will know us by the trail of dead, báðar frá Banda- vfkjunum og danska hljómsveitin Silo. Upphitun fyrir tónleikana verð- ur í höndum Múm. Miðaverð er 1.200 kr. og er forsala í Hljómalind. Aðrir tónleikar verða síðan upp úr páskum ogíbyrjun maí. ■ LUNDINN, Vestmannaeyjum: Hljómsveitin Fiðringurinn föstu- dagskvöld. Leikin verður dansvæn sveifla og hipparokk. ■ MÓTEL VENUS, Borgarnesi: Hljómsveitin Sixties leikur föstu- dagskvöld. Skugga-Baldur sér um tónlistina laugardagskvöld. Boðið verður upp á ljósadýrð og skemmti- legustu tónlist síðustu 50 ára. ■ N AU ST-KRÁIN: Hljómsveitin Blátt áfram leikur föstudagskvöld. ■ NAUSTIÐ: Naustið er opið alla daga frá kl. 18. Stór og góður sér- réttaseðill. Söngkonan og píanóleik- arinn Liz Gammon frá Englandi leikur fyrir matargesti. ■ NÆSTI BAR: Hilmar Örn Hilm- arsson og félagar miðvikudagskvöld kl. 22:00 til 1:00. Aðgangur ókeypis. ■ NÆTURGALINN: Hljómsveitin Þotuliðið frá Borgarnesi leikur. Frítt inn til miðnættis föstudags- og laugardagskvöld. Þotuliðið leikur laugardagskvöld kl. 22. ■ ODD-VITINN, Akureyri: Dans- hljómsveit Friðjóns Jóhannssonar frá Egilsstöðum skemmtir föstu- dagskvöld. ■ ORMURINN, Egilsstöðum: Karla- helgi. Haldin verður bjórþambs- og ropkeppni. Karlmennskulegir brag- arhættir verða lesnir af Huga, Þor- birni skáldi, erótískur listdans og Frú Ormur 2000 kosin. Rætt verður um stöðu karlmanna á nýju árþús- undi o.fl. Húsið verðm- opnað körlum kl. 20.30 en kl. 24.30 fyrir öðrum. Tommi Tomm og Milli leika. ■ PANORAMA, Borgarnesi: Göm- ludansaball laugardagskvöld kl. 21:00 til 2:00. OGömludansaball verð- ur haldið með með swing og jive. ■ PÉTURSPÖBB: Rúnar Þór og Jón Ólafsson verða í miklu stuði um helgina. Boltinn í beinni útsendingu. Stór á 350 kr. ■ PIZZA 67, Eskifirði: Bjössi Hall trúbador leikur laugardagskvöld kl. 23:00. Ókeypis inn fyrir miðnætti. Miðaverð 500 kr. 2 fyrir 1 af öli milli kl. 23 og 24. ■ RAUÐA LJÓNIÐ: Furstarnir & Geir Ólafs með fimm ára starfsaf- mæli fimmtudagskvöld til 1:00. Kvöldið er sérstaklega tileinkað kon- um. Nýi KR-búningurinn kynntur föstudagskvöld. Hljómsveitin 5 á richter sér um fjörið. Grái fiðring- urinn leikur og boltinn í beinni laug- ardagskvöld. ■ RÁIN, Keflavík: Hljómsveitin Hafrót leikur föstudagskvöld. KK og Magnús Eiríksson með tónleika föstudagskvöld kl. 21. ■ RIISHÚSIÐ, Hólmavík: Hörður Torfa með tónleika föstudagskvöld kl. 21:00. Hörður Torfa heldur áfram yfirreið sinni um landið í tilefni 30 ára upptökuafmælis fyrstu plötu hans. ■ ROYAL, Sauðárkróki: Hljóm- sveitin Sóldögg leikur föstudags- kvöld. ■ SKUGGABARINN: Nökkvi og Áki sjá um tónlistina föstudags- kvöld. Húsið opnað kl. 23 og verður boðið upp á rautt og hvítt til kl. 24.30. 500 kr inn eftir kl. 24. 22 ára aldurs- takmark, engar hvítar gallabuxur. ■ SPORTKAFFI: Dj. Albert og Siggi sjá um tónlistina föstudag- skvöld. Snyrtilegur klæðnaður. A laugardagskvöld verður enski bolt- inn í beinni kl. 13.45. ■ SPOTLIGHT: Gay-kvöld. Dj. Guðni spilar fimmtudagskvöld til 1:00. Páll Óskar sér um tónlistina föstudagskvöld. ■ VEITINGAHÚSIÐ 22: Fyrsta miðvikudagskvöldið í hverjum mán- uði er leikin drum & bass og experi- mental breakbeat-tónlist á efri hæð- inni. Um er að ræða hin mánaðarlegu Breakbeat.is kvöld. Næsta kvöld fer fram 5. apríl og þá mun D J Kristinn verða gestur. ■ VEITINGAHÚSIÐ THOR, Hafn- arfirði: Heiðursmenn og Kolbrún leika fyrir dansi föstudagskvöld. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri: Hljóm- sveitin SÍN leikur um helgina. Kennd er gerð og uppsetning auglýsinga, blaða ogbæklinga. VinnuferÚð er rakiö.dllt frá bugmynd að fuDunnu verki. Námið er 104 klst.eða 156 kennslustundir. J Myiidvinnsila í Photoshop Teiknijag og liönnun i Freeliand Umbrot í QuurkXju ess Ueimasidugerð í Frontpage Samskipti \dð prentsmiðjur og fjðlmiðla Meðferð leturgerða Meðliöndlun lita Lokaverkefni Örfá saeti laus á kvöld- og helgcir námskeiði sem hyrjar 8. api il. •^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Upplýsingar og innrituti í símum 544 4500 Og 555 4980 J I Hf Nýi tölvu- & viðskiptaskólinn Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði - Sími: 555 4980 - Fax: 555 4981 Hlíðasmára 9- 200 Kópavogí - Sími: 544 4500 - Fax: 544 4501 Töfvupóstfang: skoli@ntv.is - Heimasíða: www.ntv.is GOTT VERDAVANDAÐRI VORU SUÐURLANDSBRAUT 54 I Bláu húsunum við hliðina á McDonalds STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Allir herra- og á kr. Allir strigaskór á kr. 995 íenu GARÐURINN -klæðirþigvel ÍÍÁNZ BLUES KRINGLUNNI Allar buxur á kr.r1 900 Jakkafötá kr. i 3?900 ■ - Bolir/toppar á kr. 500 AHir harnaskót á kr. 99S on minna Állir stakir jakkat'i . á kr. Tf'éöo Skyrtur á kr. 500 Opið virka daga frá kl.10-18, laugardaga frá kl. 10-16, s. 533 3109.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.