Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 2

Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 2
IV tilliti þann 21a sama niánaðar, en gjaldkeri svar- aði þeim þann 21ða, og sendi undireins, eptir kröfu þeirra, hér framlagöan Restansalista fyrir árið 1843, virðtist þá aukaforseta og aukagjald- kera svar hans að vera nægilegt, að því einu und- anteknu: að tjeð skírsla jfir ógoldin tillög félags- bræðra líka hefði átt a6 semjast fyrir undanfarinu ár. Eg get því þessa að slíkir Restausalistar al- dregi hafa verið samdir af gjaldkera vorum her til að leggjast fram á ársfundi, fyrri eun nú, en ráð er sarat gjört fyri þessu í því frumvarpi nýrra laga, er vfer höfum her samþykkt, en ei geta náð fullu gildi fyrr enn það líka er skjeð af hálfu deildarinnar í Reykjavík. — Arsreikníngur vor sýnir að þótt hér, síbau í fyrra, hafi verib bo-rgað uppt þann kostuað, er orsakast hefir af ferðalagi og landmælingtim Ilerra Adjúnkts Bjarnar Gunu- laugssonar á árunuin 1842 og 1843, til samans 178 Rikisbánkadalir, og félagið hlotið ab Ijúka hér í stabuum margvísleg öunur útgjöld, liefir þó þess höfuðstóll aukist um 100 Rikisbánkadali í nýkeyptu konúnglegu skuldabréfi. Sú mikla og skjæða landfarsótt, er á næst- liðnu sumri og hausti gevsaði um allt Island, olli þvi að Herra Björu Gunnlaugsson ei gat komist snemma að lieimau til sinna vanalegu mælingar- starfa; komst hanii þvi mjög seint heim aptur, og gat eigi, áður seiuustu skip fóru, fengið tómstund tii að senda oss neina skírslu um ferðir sínar og athafuir, en vér meigum liklega vænta hénnar með næsta Fóstskipi. Sú fregu hefir oss samt borist, að hann muni farið hafa um Ilornstrandir, sem

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.