Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 7

Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 7
IX gjört liafa góS skil, (einkuin ókeypis) fyri sölu þess forlagsbóka, votta eg i ffclagsins nafni, þess skylilugt þakklæti. Sjálfur þakka eg alúÖlegast minum embættis- og felagsbræÖrum alla mér auð- sýuila aðstoð og góðvild. |>annig skilst eg enn á ný við deildar vorrar mer fyritrúaða forsetadæmi, hvört sífeldt annríki mitt vart liefir leyft mer að stunda sem skyldi. Loks óska eg þess af öllum hug ai sá hinn alináttki, er öllu ræður, leiði ástaud vort og athafnir á þá vegu er sjálfum oss og felags þessa framförum best meiga henta, föðurlandi voru til sannrar ánægju og heiila!” Auk aðalreikníngs felagsins var framlagður reikningur bókavarðar vorrar deildar, Ilerra Gísla Magnússonar. Fyri seldar bækur hafði hann með- tekið alls í peningum 11 llbd. 72Skildinga, sem nú þegar eru afhendtir gjaldkera vorum. Líka framlagði hanu iipptciknun yfir útistandandi and- virði bókanna, sem enn ei er borgað, en bráðum væntist að goldib verði (til samans 4 ltbd. 80 Sk.) þvínæst voru þessir menn kosuir til embættis- manna deildariunar: til Forseta: Ilerra Finnur Magmísson, Etatsráð og Leyndarskjalavörður konúngs- — gjaldkera: Ilerra Andreas Jlernmert, Kaup- maður. — skrifara: llerra Jún Sigur'ðsson (eldri), Gand. pliilosoph. — bókavarbar: Ilerra Gisli Magmísson, Stud. pliilolog. — Aukaforseta: Ilerra Porleifur Gudmundsson Fepp, Translateur og málfræðiskennari. — aukagjaldkera: Ilerra J. P. Havsteen, Cand. juris. — aukaskrifari: Herra Sigurður J. G. Hansen, Stud. juris. 1— aukabókavarðar : Ilerra IlelgiSigitrðsson, Stud. med. & chirurg.

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.