Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 4

Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 4
VI Júnasar Ilallgríinssonar starf vi8 bókina lytur, eins og vi5 þegar vitum, a5 landsins efclisfræði og bókarinnar fyrsta hluta. . Viðvikjandi öbrurn liluta Islands almennu lýs- ingar er þar þeim vankvæðum sérilagi ab gegna, a5 margar Sýslu- og Sóknalýsíngar enn vanlar frá Islandi, og þaraðauki eru margar meðal þeirra af oss meöteknu mjög stuttar og ófróölegar. Aungvu aö síöur samþykkti félagsdeild vor á næstliönum alinennum fundi þann 18da Febrúari 184-1, að skrifari hennar, Herra Jón SigurÖsson eldri, tækist þab starf á hendur ab safna þeim skjölum og skírsl- um, er hér annars eru fáanleg, vibvíkjandi Islands eldra og.nýara ástandi, landsbygð, lagasetníng og s. frv. I félagsins nafni sókti eg þessvegna hjá StjórnarráÖunum um leyfi fyrir hann til í þessu tilliti að meiga leitast eptir slíkum skilríkjum i kontingsins Leyndarskjalasafni, svo og hins danska Cancelliis og Ilentiikainraersins skjalasöfnum. Leyf- iö var lioiium veitt, og þaraðauki hefir hann meö góbfúslegri tillátsemi Ilerra Konferenzráðs Lund og Kaminerrábs Svendsen notað þær jarðabækur og önnur raikilvæg rit, er geymast í sjálfri hinni islendsku skrifstofu. Enn fremur liefir hann opin aðgáng tii Arna Magnússonar mikla handrita- og bréfasafns á turni, hvört hann nákvætnlega hefir kynnt sér og uppskrifað inargt þar úr sem fyrr- tjebuin Islands efnum viðvíkur. Frá öðru sinu starfi i þessn tilliti skírir hann sjálfur nákvæmar í sérlegu bréfi til félagsins, en kvartar yfir því, að fyrst um sinn muni liann vart fá tómstundir tii ab safna iniklu þessháttar, frekar enn skjeð er, og óskar þessvegna að honum leyfist ab fá sér styrktarinaun til þess, í þeirri von að stjórninn, ef félagið beiðist þess, muni létta undir þann kostnað er þaraf kann að orsakast. I fyrra vor útgaf félagið þá lOdu og síðustu fullliúnu deild af vors fræga Espólins Islands Arbókum með þar til heyranda registri. Svo var fyrir ætlab að fyrsti hluti af Ilerra Konráðs Gísla-

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.