Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 6

Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 6
VIII það frumvarp nýrra laga félags vors er nefnd deildar þessarar í fyrra saindi, var sýnt sérhvörj- um þess hérveranda nrðulim; var það svo, ásamt viSbættum athugasemdum, nákvæmlega yíirvegaS á tveiraur félagsfundum i næstliSuum Septeinber, og loks lögleiSt af vorri bálfu. þannig undirbúiS var tjeS lagafrnmvarp skömmu þareptir sendt fé- lagsdeildinni í Reykjavík, til hennar frekari yiir- vegunar og tilvonandi lögleibíngar. MeSal bókagjafa, er lilotnast liafa vorri félags- deild á næstliSnn ári, má einkum nefna: 1) sér- legt prentblað af hvörju sjókorti ytirlslands strend- ur, er útgefíS hefir veriS frá því konúnglega Sjó- kortasafni, frá árinu 1821, aS tilhlutan Herra Commandeur Zahrtmanns, svo og eitt prcntrit af sérhvörri skirslu viSliks innihalds, sem enn var aS fá. 2) Ymislig svensk fornrit, útgefínn af Dr. philosoph. og háskólakenuara Itietz i Lundi. A næstliSnu ári helir dauSinn svipt deild vora tveimur hennar orbuiimum. I fyrra vor andaSist StriSsráS og fyrrverandi læknir viS spitala kou- úngsins sjáfarliSs, Eyólfur GuSmundsson, á sjö- tugs aldri; hafSi hann jafnan, en sérilagi á ýngri árum, mjög góSfúslega og fjærlægt allri ásælni, aSstoSaS hérverandi landa vora þá sjúkir voru, og hcppnaSist honum þaS optastnær vel. Sumir meSal vor sem á eldri árum erum, og eg sjálfur þará- meSal, hlessa því rainning hans. Nú í vetur drukknaSi hér voveiflega Candidatus Philosophiæ Jóhann Ilalldórsson, vel gáfaS góSmenni, er saraiS hefir tvö falleg íslenzk harnakver, og um stund hafSi aSstoSab Ilerra Konráb Gislason viS samniug dauskrar og íslenzkrar orSabókar: Drottiun vor gefi Dauburn ró, Hiniim likn er lifa! þeim vorum heiSurs- og orSulimum er á um- liSnu ári hafa styrkt félag vort meS gjöfuin ebnr tillögiim (jafnvel sumir fremur euu skyldan bauS) svo og þess trúföstu umboSsmönnum á Islandi, er

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.