Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 24

Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 24
XXVI En síðan heflr Ilerra EtazráSiS félagsins vegna æskt þess, afe eg skíröi frá nokkru nákvæmar hvort fyrirkoranlag veöurbókanua væri hentugt, allra saraan, eða, ef öllum væri ekki eins fyrir komið, hvað þá skyldi helzt velja, og leyfi eg raer að senda yður [jessar athugasemdir uin það efni. Að því er viðvíkur veðurstöfcu, afli vinda, loftsútliti, regni og snjó o. s. frv. er fyrirkom- ulag allra veðurhókanna hið sama, [m' frá þessn öliu er skirt einusinni á dag, á þann hátt, að ekki er getið hversu það hafi verið á einni til- tekinni stundu, heldur hversu því hafi háttað verið allau daginn. það er reyndar hvergi sagt bein- línis, að þannig hafi verið hagað, en það verbur Ijóslega ráðið af veðurbókunum sjálfum og af enu islenzka umburðarbréfi félagsins, dags. 20 Marts 1841, ef eg hefi rétt skilið það. A þennan hátt er og bezt að liaga veðurbókiinum, sem gjört hefir verið. Sá einn munur verður þessvegna á dag- bókum þessum, að ekki hafa allir jafnoft ritað hvað hitamælirinn hefir sýnt; er á 7 stöðum — þ. e. á Odda, á Heifci, afe Hofi á Skagaströnd, í Glaumbæ, á Stað í Grindavík, í Garpsdal og á Steinuesi — hitinn ritaður þrisvar á dag, en á hinnni 9 stöðnnum einusinni á dag að eins. það er auðsætt að hin fyrri ritunin er fullkomnari, en þó mnn hin síðari optastnær verða alluákvæm, einkum af þvt, að timi sá sem valinn er i öllum bókunum, þ. e. dagmál eða kl. 9 fyrir middegi, erheppilega valinn, þegar komast á að hverr með- alhiti sé á hverjum sólarhríngi. Að vísu væri æskilegt ef hitinn væri nákvæinlegar ritaður enn hingaðtil, svo að ekki væri einúngis gelið heilla rima (gráða) heldur og einuig til að mynda fjórðúngs rimar eða hálfrar rimar o. s. frv.— en á því ríð- ur allra mest, að rituniuni sé frarahaldið stöðug- lega og á einn og sama hátt um mörg ár, og að dagbækurnar verði augiýstar á prentij, efca að iniunsta kosti geymdar. Fyrir hönd ennar meteor- ologisku nefndar fæ eg ekki þeirrar óskar bundizt

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.