Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 5

Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 5
VII sonar Islendsku MálfræM skyldi út koma nú f vor, cn þegar prentarinn fekk byrjun handritisins frá höfundi, vantaÖi prentsmifcjuna margar fornar bókstafamyndir, er í ritinu vorn; hlutu þær því að skerast í stál e&ur aiinan málm, og var slíkur siniður strax fenginn til fiessa starfs, er krefur lángan tíma, en midt i þessn varft liann veikur, og er [>að |»ví nii mjög tvisýnt hvört fiessarar bók- ar fyrsti hlnti getur, fullprentaður orðið áður enn skip fara htðan til Islands í vor. Svo félag vort, hvörnig sem um fiettað fer, í ár geti (auk Skírnirs) leyst eitthvört prentrit algjörlega af hendi, dirfist eg að ráða fiví til að taka við öðru, ei mjög laungu, riti nú strax til prentunar, sem oss þartil býðst. það er samið af Ilerra Gunnlaugi f)órðarsyni, og viðvíkur jarð- arrækt á Islandi, athugaðri eptir fieim tærdóms- reglum, sem vorra tíða visindamenn liafa samsett, viðvikjandi aðalefnum ogýmsum breytíngum liinna helstu lopts- og jarðartegunda, sem her í út- löudiim hafa orðið jarðyrkjumönnum að góðu gagni. Líka sýnir rit þab live naufcsynligt fiað sje að veita liurt skaðlegu vatni úr túnnm og engjum, en jiarámót að verja fiví til fieirra vökvunar, er elli grasvöxt og aiinau gróður. Asamt Dr. Iljalta- iiu og skrifara vorum, Herra Jóni Sigurðssyni, liefi eg sjálfur lesið rit fietta, og virðtist oss þafe vera vel samið. Tímans naumleiki leyfði ekki að samankalla serlegan felagsfund til að kjósa nefnd inatina til fiessa starfa. Sami rithöfundur var fyrr kosinn til að semja Skírnir, og leysti hann það starf svo íijótt af liendi, að 5 arkir fiegar eru fullprentaðar, vona eg fiví að fietta ,vort ársrit nú komist með fyrri skip- um til allra Islands hafna, þótt þessi vor árs- fiindor, vegna fyrrumgetinna orsaka, hafi dregist nokkru lengur enn, í fyrra. Um þær frá Islandi In'ngað sendu veðurbækur Iiefir Observator Mag. Petersen nú sendt iner sitt skriflegt álit, er prentað verður í Skiruirs fylgi- skjölum.

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.