Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 19

Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 19
XXI mn og Jifctt byggtum borgum. þessu er einkum [launig varið á Hornströndum og Austfjörðum, og varð eg |)Ví að mála þan likt og stendur í Strand- mælíngarkortiinnm. Kortin j'fir Norfcnrlandsfjnrð- úngana vil eg eptir megni flýta iner með, hvað og framvegis mun hægra, þar ferfealagið er nti á enda. þó óska margir Felagslimir, og einkum Herra Majór Olsen að eg betnr skoði Vatnajök- ulinn, so minni verfci eyðan í kortunum þar, og er eg fús til þess, þó ferð sú sfe mjög hættuleg, og í öllu tilliti íll viðfángs vegna vatnsfaila, ör- æfa, jökulgaiiiina og mögnlegra /llviðra; og verður þá best afc (tjöra það næsta sumar ef Drottinn leifir. En hvað báðar Ffelagsdeildirnar vilja í þessu tilliti, þarf eg sem fyrst að vita, svo eg geti hagað mer þar eptir. Um íslands Sýslu- og Sóknalýsíngar. Þessar Sýslulýsingctr eru, frá í fyrra vor, komnar Félaginu til handa: Yfir Skaptafells-sýslu, frá Herra Sýslumanni M. Stephensen. — Arness-sýslu, frá Herra Kammerráði Melsted. — Sufcur-þíngeyar-sýslu, frá Herra Sýslumanni Sigfiísi Skúlasyni. þannig vantar enn þessháttar iýsíngar yfir Ráng- árvalla-sýsln, Vestmannaeya-sýslu, Gullbríngu- og Kjósar-sýslur, Borgarfjarðar-sýslu, Barðastrandar- sýslu, Stranda-sýslu og Skagafjarðarsýslu. þær eru eins áríðandi og Sóknalýsíngarnar, með tilliti til efna-ástands, veraldlegra stjórnar-athafna o. s. frv., og vér biéjum því þá Sýslumenu, sem vér enn ekki höfum fengib skírslur frá, a& senda oss þær

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.