Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 3

Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 3
V er einn hinn örðugasti landshluti yfirferðar, opt vafinn dimmri mnggu, en hvört honum hefir gef- ist færi á a5 lúka mælíngunni á Stranda- og Isa- fjarðar sýslum, og jjannig öllu Islandi, jiori eg enn ekki að fullyrÖa. Eyrstúngan af Islands fyrsta fjóröúngskorti, yfir útsuðurshlutan, er nær frá Helgalellssveit aust- nr aö Mýrdal, er nú ab sönnu fullbúin, enn ekki jiess lita-málverk, enda álítur verks jiessa höfunÖur her, Herra3Iajór Olseu , jiað hæfilegast, að ann- að kortið, er nær yfir landsuburshlutan frá Mýr- dal og austur að Fáskrúðsfirði, og á livörju líku aðaltitillinn er, komi út undir eins og hið fyrsta, eður í sameiníng við það, og verbur þab líklega að næstkomanda vori. á Undirbúningur Isiands lýsíngar er i gúðum gángi. Samt fylgja honum jiau vankvæði, að enn vantar mörg hjálparmeðöl jiartil, hvörs síðar ná- kvæmar mun getið verða. J>ess gat eg í fyrra, að hib konúuglega Visindafelag takmarkaði gjöf sína til felags vors í tjeðu tilliti, með þeira skil- mála eður tilmælum, að ágrip búkarinnar (eður öunur styttri líks innihalds) væri útgeíið i dönsku máli. þessum tilgángi vona eg að miklu leiti muni fullnægt verða með því móti, að Herra Jónas Hall- grímsson, er annars hefir notað mikin part Sýslu- og Sóknalýsinganna til samnings aðalritsias, siðan uæstliðin Agústí mánub leib, hefir haft aðsetur sitt í Sórey hjá Herra Lector Steenstrup, til sam- ’ eginlegrar samsetningar Islands eðlis - lýsíngar ”á dönsku”; en hve lengi þess prentunar verði ab bíba mun enn ei geta ákveðið orðið. Allt Herra

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.