Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 3

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 3
Danmörk. FRÉTTIR. 5 stjórnarinnar; voru ríkisráfeinu gerfeir tveir kostir, annaíihvort ab ráSa frá frumvarpinu meb öllu, ebur fallast á jiab óskorafe, en ekki mátti þa& koma meb neinar breytíngar. Konúngur lét einnig leggja fram frumvarp um kosníngarlög til alríkisþíngs. Nú eru bæfei frum- vörp þessi orfein afe lögum, eptir opnu bréfi konúngs 2. október 1855, og viljum vér því geta þeirra hér, og sfóan segja frá sögu þeirra. þykir oss réttast ab snúa alríkislögunum, svo ah lesendur vorir geti kynnt sér þau eins og þau eru, og síban gjöra ágrip af kosníngar- lögunum. „Stjórnarlög um sameiginleg mál hins danska einveldis. I. ) 1. Sú er stjórnarskipun vor, afe einveldi skal vera tak- markab. Konúngsveldib gengur í erffeir. Svo er erfbatal sem mælt er í konúngserfbalögum 31. júlí 1853. — 2. Konúngur má eigi ríkjum rába í öbrum löndum án samþykkis ríkisrábsins. 3. Kon- úngur skal játa gubspjalllega lúterska trú. — 4. Konúngur er fulltíba þegar hann er fullra 18 ára. Eins er um konúngsfrændur. — 5. Abur en konúngur tekur vib ríkisstjórn, lætur hann uppi vib léyndarráb sitt bókaban eibstaf meb því heiti, ab halda óbrigbanlega bæbi stjórn- arlög alls ríkisins og hinna einstöku ríkishluta. Eibstafur þessi er seldur ríkisrábinu í hendur, og geymir þab hann í skjalasafni sínu. Nú er konúngur fjarverandi, ebur getur hann ekki fyrir abrar sakir unnib eibinn jafnskjótt og konúngaskipta verba, og skal þá leynd- arrábib stjórna þar til eibur er unninn, nema öbruvísi sé ab lögum skipab. — 6. Meb lögum skal fyrirskipab, hvernig ríkisstjórn skuli haga, ef konúngur er of úngur, ebur sjúkur, ebur fjarverandi. — 7. Meb lögum skal ákvebib, hver konúngseyrir vera skuli meban kon- úngur sá situr ab völdum. þab skal og tiltekib, hverjar hallir og hverjar ríkiseignir abrar konúngi séu ætlabar. Enginn skal vebmála eiga í konúngseyri. — 8. Meb lögum má tiltaka lífeyri konúngsættar. Ekki má lífeyris njóta utan ríkis nema konúngur leyfi. II. ) 9. Konúngur hefir æbstu umráb yfir sameiginlegum mál- um einveldisins, J)ó meb takmörkum þeim, er síbar verba sett; hann framkvæmir þetta vald sitt fyrir abstob rábgjafa sinna. — 10. Kon- úngur hefir enga ábyrgb. Sjálfur er hann fribheilagur. Rábgjaf- arnir standa reikníngsskap á öllum stjórnargjörbum. — 11. Konúngur nefnir rábgjafa sína og víkur þeim úr völdum. Hann ræbur tölu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.