Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 81

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 81
Spann. FEÉTTIR. 83 Bllum dómum til páfa úrskurBar. — Nú eru ab nýju kviknabar deilur um klerkajar&irnar. Spánverjar eru enn næstum gjaldþrota og líta Bfundaraugum til biskupa sinna og klerka; Espartero er aptur kom- inn til valda, og hann er allmikill prestahatari, síBan hann var settur til læríngar í múnkaklaustri nokkru í úngdæmi sínu. A þínginu stakk þíngmabur nokkur, Olozaga aö nafni, upp á svo látandi grein: uAllt opinbert vald er í höndum þjóbarinnar, því hún hefir eiginlega öll yfirrábin; þjó&in tekur því aÖ sér, aö halda uppi hinni rómversku katólsku trú; en engan spánskan mann né útlendínga má skylda til ab gjöra grein fyrir sannfæríngu sinni í trúarefnum, ef hann aö- hefst ekkert þaö sem gagnstætt er kristnisiöunum”. Uppástúnga þessi var samþykkt meö 100 atkvæöum gegn 52. Gjaldkeri ríkisins kom sfóan meÖ þaö ráö, aö selja skyldi allar prestjaröir; þær voru virtar á 625 miljónir rjála; andviröiö skyldi hverfa í fjárhirzlu ríkis- ins, en aptur skyldi prestum og kirkjum goldiö , til uppheldis og uppihalds, 3 af hundraÖi í leigur af matsveröinu. þíngiö féllst á frumvarpiö meÖ miklum aflsmun. Nú var fariÖ aÖ selja í ágúst- mánuöi; en þá risu erkibiskupar og biskupar upp og vörbu mönnum páfalýritti lönd þau ab selja, er hinn helgi faöir haföi ánafnaö þeim, og sem um haföi veriö áÖur samiö; en er þaÖ tjáöi ekki, stefndu hiskupar stjórninni í guÖsdóm, lýstu banni yfir öllum þeim, er viöriönir voru þessi mál, og kölluöu drottníngu og ráögjafa hennar „ræníngja og afbrotamenn móti öllum Guös og mannalögum”. Voru þá nokkrir erkibiskupar og biskupar teknir höndum, en BÖrum gefnar drjúgar áminníngar, en salan fór fram. Klerkar gjörÖu allt sem í þeirra valdi stóö til aö hindra söluna, daginn sem byrjaö var aö selja jaröirnar á uppboösþíngi í Mabríö, þá æstu klerkar upp borgarmúginn, svo aö lág viö upphlaupi. A uppstigníngardaginn varÖ sá atburÖur, aö róöa ein í MaöríÖ ranghvolfÖi í sér augunum; klerkarnir sögöu aö þetta væri reiöimark Drottins, því honum gremdist aö vita til þess, aÖ nú ætti aÖ selja jaröir kristilegrar kirkju, borgarmúgurinn dreif aÖ, og öllum sýndist eins ogprestunum; sumir sögÖu, aÖ auöséö væri, aÖ róöan þyldi einhverja mikla ofraun, því hún væri öll lööursveitt, og hver sýndi öÖrum svitann á vasa- klút sínum, er þeir struku á líkneskiÖ. Varö af þessu mikill ys og þys, og múgurinn æpti, aö hengja skyldi alla villumenn, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.