Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 75

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 75
Frakkland. FBÉTTIR. 77 á Frakklandi, því gull er þar ab tiltölu dýrara en í öferum lönd- um, og streymir því gullife þangab; gull er í samanburfei vib silfur sem 1 vif) 15£, en í Bandafylkjunum í Vesturheimi var því svo breytt 1852, afc tiltala þess vií) silfiir er nú sem 1 vib 14,88, áfeur var þab 1: 15,98, og á Englandi er tiltalan 1: 14,28. þetta kemur af hinum mikla gullfundi í Kalíforníu og Eyálfimni, sem Vesturheimsmenn og Englendíngar hafa mest not af. þ>a& má segja meö sannindum, ab varla sé nokkurt almenníngs mál þafe, er stjórnendur og stjórnfrófeir menn hugsi um meb jafnmikl- um áhuga, sem kaupskap og vifeskipti manna, tolllög og skipaferfeir og alls konar flutníngar. Síban menn fundu gufumagnife, efeur aí) beita þeim tveim höfuBskepnum: eldi og vatni, svo saman, aö afl þaí) sem þau orka flytur byrbíngana meþ ærnum hrafca eptir sjón- um og dregur langa lest af burbarvögnum fram eptir járnbrautum svo fljótt, afe rúmiÖ eins og skreppur saman og farartálmarnir hverfa. Menn eru loksins orþnir sannfærbir um, aí) hæg og næg verzlun sé hin vissasti vegur og hin sterkasta hvöt til af) efla ifjusemi og atorku og til ab auka velmegun lands og lýfa; og þess vegna heyrum vér á ári hverju, ab flestar þjófcir gjöra stórbreytíngar á tolllögum sínum og siglíngalögum. England gengur ab vísu í flestu á undan, enda á þaþ land eitt næstum allan þrifjúng verzlunar í öllum heimi, eptir því sem talife er. A Frakklandi hefir verife enn greidd gata til frjálsari kaupskapar og vihskipta. þafe hefir verih skipufi nefnd manna til af) athuga verzlunarlögin af nýju, og komst hún samhuga afi því, af> lækka skyldi mjög svo afflutníngstoll á mörgum vörum; þeim skipti nefndin í fjórar deildir: 1.) allt húsasmífi, 2.) bús- gögn öll, 3.) fot, og 4.) matvæli. Menn sjá hér ljóslega þá vif- leitni manna, af) létta kaup á öllum naufsynjavörum, efur þeim vamíngi, sem álitif) er af> almenníngur þurfi vif), til af) lifa vif- unanlegu lífi. Menn leifa margar getur af) því, hvort ríki Napóleons muni verfa langgætt, efa hversu náttúrleg og þjóbleg stjórn hans sé. þetta er nú reyndar ekki annab en getgátur, og þaf getur ekki heldur verife annafe. En eitt er þafe sem allir geta þó séfe, afe ein- veldi Napóleons er svo ríkt, afe stjórnfrelsi þjófearinnar er ekki annafe en skuggi; þíngin segja amen til alls sem hann vill, eins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.