Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 60

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 60
62 FRÉTTIR. En^Uml. hverri ifen og athöfn. Allt þah sem mafturinn vinnur, býr til ehur aflar, ætlar hann annafehvort sjálfum sér efeur ö&rum; hann ætlar annafehvort sjálfur a& neyta þess, e&ur hann hyggur ab selja þab öbrum. En þau eru kjör mannanna, ab enginn getur aflab sér alls þess meb eigin höndum sínum, er hann þarfnast, en aptur á mót er hann aflagsfær í því sem hann sjálfur abhefst eba hefir fyrir at- vinnuveg. {>annig hefir forsjónin hagab ])ví, ab hver þarf annars vib, og hver getur veitt öbrum þab af sínu eigin, sem hann þálfnast, ef stjórnendur mannlegs félags hindra þab ekki af heimsku sinni. Forsjónin hefir ætlazt til, ab mannkynib væri eitt félag, meb því ab hver mabur þarf annars vib, án þess þó ab vera þurfamabur, því hann getur látib öbrum þab í té, sem hann girnist. Ef nú annabhvort er enginn ebur þá sárlítill kaupskapur meb mönnum, þá vinna menn ekki nema þab sem þeir sjálfir neyta, og af því þá vantar tækifæri til ab selja öbrum, þá vantar þá og efni til ab kaupa ab öbrum þab sem þeir þurfa, því enginn kaupir nema hann selji um leib. því frjálsari sem öll vibskipti manna eru og þvi fleiri kaupendur sem eru ab því sem aflab er í einhverjum atvinnuveg, því meira vinna þeir menn, sem stunda þenna at- vinnuveg, og því meir blómgast þeir, af því ab því meira sem selst, því meira er unnib til ab selja. Jarbyrkjan á Englandi sannar þetta öllu fremur, því síban ibnabarmenn fjölgubu svo mjög núna seinna hluta 18. aldar, þá hefir jarbyrkjan vaxib ótrúlega mikib. Hveitiaflinn er meiri en þrefaldur vib þab sem hann var 1750, og kvikfjúrræktin hefir vaxib enn meira. Landskuldin og kaupgjald vinnufólksins á Englandi minnkar og vex eptir því sem jörbin liggur langt ebur skammt frá kaupstöbunum, og eptir því sem verzlun er þar lítil ebur mikil, eptir hinum sömu lögum fer og velmegun bænda og ræktun jarbanna. 1770 var enskt pund af kjöti 3 </., en nú er þab 6 <Z.1, eins er um smjör og mjólk. Nýmjólkurpott- urinn er 7—10 sk., smjörpundib 2 mörk 14 sk.; allt er helmíngi dýrra en ábur. þab er ekki meira en \ af fólkinu, sem lifir á ’) Enskt pund er T9B°0,S úr dðnsku pundi, eður hér um bil minna en danskt pund (10 e. pd. = 9 d. pd.), kjötpundið að dönsku máli er því að meðalverði 23 skild. danska.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.