Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 53

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 53
England. FRÉTTIE. 55 106,121,995 ensk pund af saufearull og alpakaull. Af þeim voru 424,300 punda frá Spáni, 11,448,518 pund frá þjó&verjalandi, 14,481,483 pd. frá öiram löndum í Norfeurálfunni, 8,223,598 pd. frá landeignum Breta í Suburálfunni, 14,965,191 pd. frá landeignum Breta á Austurindlandi, 47,489,650 pd. frá Eyálfunni, 6,134,334 pd. frá sufeurhluta Vesturálfunnar, og 2,954,921 pd. úr ýmsum öfer- um stöbum. Vér viljum ekki tala um stórgriparæktina á Englandi, enda er hér um bil hih sama um hana afe segja, sem um fjárræktina. Eng- iendingar erú mjög gefnir fyrir hesta og reifcar, og spara engan kostnab til ab eiga góhan reifcskjóta. Vehreibarhestarnir ensku eru nafnfrægir fyrir flýti og allt sköpulag, því þeir líkjast varla náttúr- legum hesti í vexti, þeir eru þunnir eins og fjöl, langir og þveng- mjóir og hinir rennilegustu. J>ab má segja, aí> Englendíngum þyki ab engu jafnmikife gaman sem fallegum og góöum hesti, hann er ósk og eptirlöngun hins únga manns, ágæti og skraut hins aufeuga og ríka og hiö síbasta eptirlæti hins gráhærfea gamalmennis. aBjóddu úngri mey” segir hinn frakkneski rithöfundur, sem vér höfum þetta eptir, „hvort hún vilji heldur fara til dansleiks eha ríba sér góban sprett, og hún er ekki lengi ab hugsa sig um, hún kýs sprettinn”. þaí) er forn sibvenja á Englandi, afe hafa vefehlaup einu sinni á ári, og þá er svo mikil hátífe í landinu, afe enginn tekur sér verk í hönd, og þíngmenn eiga ekki fund þann dag. Gófehestarnir á Englandi eru metfé, en mefealhestverfe er sagt afe sé 110 rd., þó vér ætlum þafe muni of lágt metife. Fyrst vér erum farnir afe geta um hest- verfe á Englandi, þá finnst oss skylt afe geta þess, sem vér höfum nokkurn veginn fullkomna vissu fyrir, en þafe er verfe á íslenzku trippunum, sem seld voru á Englandi í sumar efe var. í Nýkastala á Englandi voru seldir 150 íslenzkir hestar, og er sagt afe þeir væri seldir á 70 rd. upp og ofan, en J>á mun hafa verife búife afe ala þá og dubba þá vel upp. þafe er einkum einkennilegt vife jarfeyrkjuna á Englandi, afe svo lítife af landinu er haft til kornyrkju; af þeim 35 efea 36 miljónum engjadagsláttna, sem yrktar eru á öllu Bretlandi, eru 14,400,000 engja- dagsl. haffear fyrir engi, 5,400,000 til beitar; ali- og ætirótum er sáfe á 3,600,000 engjadagsl., byggi á 1,800,000, höfrum á 4,500,000,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.