Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 61

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 61
Englaud. FRÉTTIR. 63 jarfeyrkju, hinir j, sem flestir eru ifenaharmenn efeur kaupmenn, kaupa landaurana sér til viíiurværis. Af þessu kemur þaS, ab sveita- búnahurinn er svo vel stundabur á Englandi, og þah er ekkert land til annafe, sem hafi þessu láni ab fagna. Á íslandi er ekki fullur fimmtúngur allra landsmanna, er lifa á öíiru en jarbyrkju, fimmtándi hver á sjávarafla, og ekki nema j{'rt hver á iímahi. þetta er ekki happasælt fyrir landbúnaöinn, a& svo fáir kaupendur eru í landinu; en þá er verzlunin viÖ erlendar þjóbir, og munu Íslendíngar sanna þaÖ sem reynslan hefir sýnt í öbrum löndum, ab landbúnaburinn blómgast eptir því sem verzlunin vex, og meö blómguninni aukast bændum kraptar eba efni til aÖ stunda hann betur, og meÖ efnun- um aptur kunnátta og hugur. þ>ab er, ef til vill, ekkert land, sem Islendíngar ættu a& kynna sér eins vel, því sí&ur fremur, en Skotland, bæ&i vegna þess ab ekkert land hefir gengiö eins mikiÖ upp nú frá því á mi&ri 18. öld, og svo er landi nokkub líkt háttafe og íslandi, nema hva& fjallbyggijin þar er ekki nærri því eins grösug eins og heifcarnar og afréttirnar á ís- landi. Nor&urhluti Skotlands, Hjaltland og Orkneyjar eru miklu hrjóstr- ugri og óa&gengilegri til jarbyrkju en nokkurt beitiland e&ur úthagi hjá oss, og þó er þar sáfe hveiti, höfrum og byggi, og haustib 1854 óx hveiti bezt a& tiltölu nor&ur á Katanesi, þar fékkst a& me&al- tölu 36 bushels af hverri ekru, e&ur 11 tunnur hveitis af engjadag- sláttu; en á hálendinu e&a fjallbygg& Skotlands er mest sá& höfrum, og lifa menrí þar mjög vi& kökur úr haframjöli og byggbrau&, en miki& af hveitinu selja Skotar Englendíngum. þa& er almenn sögn manna og enda játa& af Englendíngum, a& Skotar sé enn atorku- samari vi& jar&yrkju en þeir sjálfir, og þó voru Skotar mjög svo fátækir um 1700 og eptir þa&, og skammt á veg komnir í allri jar&yrkju á þeim tima. Skozkur ma&ur nokkur hefir lýst einu héra&i þar seinast á 18. öld á þessa lei&: uþar eru engir vegir, kofar eru hla&nir úr torfi og þaktir löngum stráum, hló&ir eru í mi&jum kofanum og strompur upp yfir upp úr mi&jum mæninum, kríng um kofann liggur fjóshaugurinn, en jör&in er vaxin alls konar illgresi. Ekki er sá& matjurtum né grasfræi og þar er enginn ak- vagn. Ekkert er yrkt nema nokkrar skozkar káltegundir; þa& er öll fæ&an, og svo dálíti& af mjólk og haframjöli. Kýrnar deyja úr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.