Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 57

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 57
England. FRÉTTIR. 59 verib makalaus ab búa til stikilsberjavín”. Hver sem les þessa stuttu mansögu og skilur hana, hann er fróbari um lifnafearhætti og hugsunarhátt Englendínga, en þó hann lesi margar abrar bækur stórar og þykkar. þab er enn fremur til marks um þab, hversu mjög allir enskir menn meta búskapinn og allt sem gagnlegt er og nytsamlegt, ab þá er drottníng þeirra hérna um árib fann ráb vib veiki þeirri, sem kalkúnshanar fá, þá er þeim vex kambur, þá stóíi þetta í liverju blabi, ab drottníngin sjálf hefbi fundife þetta ráb, og allir sögöu: mikil búkona er Viktoría drottníng vor. þau eiga sitt kjörbú hvort, Viktoría drottníng og Albert mafeur hennar, og stunda þáu bú sín sjálf meö mestu alúö öllum þeim stundum sem þau fá yfir komizt. — þetta kann nú sumum aö viröast undarlegt eöur jafn- vel hlægilegt, en svona er þó hugsunarháttur þeirrar þjóÖar, sem voldugust er allra þjóÖa í heiminum. þaö má nú geta nærri, aÖ sú þjóÖ muni vera komin langt á undan öörum í þekkíngu á öllu því er búnaö snertir, sem skarar fram úr öllum i búnaöinum sjálfum og leggur svo mikla stund á hann; en hinu geta menn, ef til vill, ekki eins nærri, hvernig þeir hafa fariö aÖ ná þekkíngu sinni. Aöferöin er einföld, eins og flest annaö hjá Englendíngum; þeir leggja fyrst niöur, hvort þaÖ eöur þaÖ fyrirtæki borgi kostnaÖinn, og ef svo er, þá framkvæma þeir þaö, og þeir horfa ekki í neinn þann kostnaö, sem þeir vita aö jöröin muni borga þeim á síöan meö ávexti; en þeir kunna einnig aö sjá hag sinn, og sitja því ekki af sér tækifæriÖ. JarÖyrkja og bústjórn er orÖin þar aö mennt og kunnáttu, eins og hver annar iönaöur. LeiguliÖinn hugsar ekki til aÖ kaupa jörÖ, þó hann hafi talsvert fé handa á milli, hann tekur heldur stærri jörÖ, því hann veit, aÖ hann hefir meiri vöxtu af fénu, ef hann ver því til aö sitja vel leigujörö sína, en ef hann keypti jörö, sem hann þá er ekki maöur fyrir aö sitja vel á eptir. En ef fé þarf til sérlegra jaröa- bóta, þá leggur landeigandi þaö fram, og heimtar aö honum leigur af því meÖan hann býr á jöröinni og síÖan þeim sem eptir hann kemur. Stundum er leigan nokkru hærri en vanaleg leiga, og er þaÖ optar aö svo er, og þó hafa báÖir ábata. þaö er svo á Eng- landi og mun vera svo víöar, aÖ landseti hafi þrefaldan eöur þaÖan af meiri ábata en landeigandi af jafnmiklu fé, íog er því eins vel
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.