Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1865, Blaðsíða 5

Skírnir - 01.01.1865, Blaðsíða 5
England. FRJETTIR. 5 dáSist aS svo hratistri þjóS, sem Danir væri, og ætti jieir j)ó vi8 meir en ofurefli aS etja; og s. frv.1 Vjer ætlum J>a8 eigi of- hermt, aS öilum jjorra alj)ý8u á Englandi hafi hnigiS hugur aí málstaS Dana, og aS henni Jótti j>jó8verjar veröa oíleiksa vi8 jpá, *) Blöt) í'jói&verja gjöríiu mesta gys at fundaharki Breta og blahalátum, kvátu slíkt Dönum til lítilla málsbóta ab svo komnu, enda væri þau gögnin fram komin í málinu, er Bretum sjálfum myndi fullþungt a% hrekja, en þau væri sóknargögnin, er fram voru flutt á Dybbðl og víbar. Margar skapraunir fleiri hafa Bretar mátt þola, og hafa blaba- menn þeirra andæpt eptir föngum og sem til þótti liggja. Svo bar vií>, aí) þýzkur mabur i Lundúnaborg, Frants Mtiller a% nafni, myrti mann í járnbrautarvagni til ah komast yfir gullúr, er hinn hafbi á sjer. Miiller fjekk sjer strax far til Vesturheims, en lögvörzlumenn komust á undan honum og höndluhu hann þegar, er hann kom ah landi í New- York. Hann var fluttur um hæl aptur til Lundúna og hafbur fyrir rannsóknum. Hann stób fast á þvi, aþ hann væri saklaus, og kvazt hafa fengií) úrib af öhrum manni. Stóh lengi i þessum prófum, en þó Múller eigi gengi vií) neinu báru þó allar likur svo böndin aí> honum, ah eihsvaranefndin (the Juryj dæmdi hann sekan. Sihar, er hann var færbur til gálga, mebkenndist hann fyrir piesti sínum, aí> hann hefbi framií) morbiþ. þjóbverjar í Lundúnum, e?)ur nefnd sú af þeim, er þeir kalla rjettarvörzlunefndina (Reclitsschutzverein), hlutubust mjög til um prófin og kváhu alira gagna vant um sekt Míillers. íJeir urbu mjög æfir vih er þeir heyrhu dóminn og sögbu Bretum mjðg mislagí^ar hendur um öll sakapróf og rjettarfar. Var þetta gjört ab miklu efni í þýzkum blöhum, og ýmsir þjóbverskra höfbingja báhu manninum liknar, því þeir ætlubu hann sýknan. I'ab fjelskst eigi, og tóku f'jóbverjar þá enn harbara á laga-annmörkum Breta. Enskir blabamenn þögbu vií) þessu um stund, en þegar Múller hafhi játaí) glæp sinn, leystu þeir frá blöbrunni, sem menn segja. f'eir sögbu þah eigi kyn, þótt f'jób- verja tæki sárt til landa síns ; hann væri ab visu ræningi og morbingi, en of margir á f’ýzkalandi ætti nú eptir ah hreinsa sig af likri sök. Múller hefbi þurft á úri ab halda, en hann hefbi hætt sjálfum sjer fyrir; hann var einn um glæpinn, en var% ekki haldsælt á ránfenginu; hann varí) festur upp og liggur nú dysjabur meb snöruna um hálsinn. f>aib voru hneysuleg en makleg afdrif! Annar mabur, „drottins smurbi”, Prússakonungur, þarfnabist hertogadæmis og tók þah meb ráni. Hann sýndi ekki áræbi Múllers, því hann átti víb lítilmagna; han gat leikií) sjer vi?) hina litlu þjói), leikih sjer ab því a% láta drepa þá þúsundum saman er stóiu til varnar. Hann varí) lika sýnu happafengari, og hefir nú heibur og lotningu allra þýzkra manna fyrir afrek sitt. Og fl. þessh.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.