Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1865, Blaðsíða 75

Skírnir - 01.01.1865, Blaðsíða 75
Pýzkaland. FRJETTIR. 75 kosta. þaS sem öllum þykir líkast, er, a8 Prússar haldi þessu máli til þrautar viS hvern sem er aS eiga, en aS Austurríki muni sjást enn lengi fyrir, áSur en þaS ræSst í hrodd fylkingar á þýzka- landi til aS bera þá ráSum. Kvittur hefir heyrzt um, aS þeir hafi á laun viS bandamenn sína samiS um þaS viS Frakka og Rússa, aS láta Dani fá aptur danska hlutann af Sljesvík, en sje nokkuS hæft í því, er auSsjeS aS þeir hafa meS þessu viljaS fá hvorra- tveggju samþykki til aS mega svo njóta hins alls saman, sem þeim fengist fang á. Yjer ætlum nú nóg sagt til aS sýna, aS herförin móti Dönum hafi af Austurríkishálfu eigi veriS neitt einarSarráS, enda eru nú minnstar líkur til, aS því verSi önnur hettan úr klæS- inu en sú, aS láta þýzka sambandiS lafa sem lengst í þeirri vöflunarskipan sem nú erl. Svo virSist sem allt leiti nú í fornan farveg á þýzkalandi. þaS dregur sundur meS stórveldunum, miS- ríki og smáríki fara aS hnappa sig og líta til athvarfs hjá Austur- ríki, en þyturinn heyrist aptur úr sambandskverninni í Frakka- furSu og mun lienni enn tóm til aS mala ýmsar endileysur, unz Prússar eSa einhver annar kveSa „fullstaSit at meldri”. Svo var þá um þetta mál, aS Prússar hafa eigi enn sjeS fyrir endann á þvi, þó væulega horfi, en í öSru máli, toll-laga málinu, hafa þeir haft fullan sigur móti Austurríki og þess málsinnum, en þaS hefir veriS mikiS umþingunarefni á þýzkalandi á énum seinustu árum. ViS lok þessa árs (1865) er þaS árabil útrunniS, er tiltekiS var (1853) fyrir toll-lagasamband þjóSverja, en Prússar ætluSust til aS sá verzlunarsainningur, er þeir gjörSu viS Frakka fyrir nokkru síSan, skyldi varSa öll þau ríki, er gengi meS þeim í hiS ánýjaSa toll-lagasamband, eSur: þeim einum skyldi inn gengt í sambandiS, er gengi aS samningnum. En meS því samningurinn laut aS toll-lækkun og tollfrelsi, sem samningurinn meS Frökkum og Bretum og fleiri þesskonar kanpmálar á vorum tímum, mátti vita aS hjer myndi reka í vanda fyrir sumum, en engum fremur *) Sumir hafa fleygt því, a% Austurríkiskeisari hafi fengih ádrátt af Prússum um ah standa meb þeim á öndverhan meib, ef Feneyja- málib eha þrætan vib Ungverja snerist til meiri vandræba. En þetta er þó næsta óliklegt, þvi væri svo, myndi keisarinn nú eptirlátari vib þá, en reynzt hefir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.