Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1865, Blaðsíða 105

Skírnir - 01.01.1865, Blaðsíða 105
Tyrkjaveldi. FRJETTIR. 105 í Bulgaríu hefir brytt á óspektum áriS sem lei8, og er von a<5 landsbúum komi margt til hugar, er J>eir sjá, hvernig löndin fyrir norSan þá eru a8 losna undan Soldáni, en hann á líka hjer úr vöndu a8 rá8a og bágt a<5 gjöra öllum til hæfis. Margir hafa hjer óþokkazt vi8 ena grísku klerka og yfirbyskupinn (Patriarkann) í MiklagarSi, og horfi8 undan þeirri kirkju til ennar rómversku. Tveir af undirbyskupum voru hjer í ráSi, og ba8 patriarkinn Soldán um a8 visa þeim á burt til Litlu Asíu. Soldán Ijet a8 orSum hans, en me<5 því a8 hann hefir heitiS fullu trúarfrelsi, veitti hann þeim aptur heimfararleyfi. Vi8 þa8 kom mótþykkja í patríark- ann og enir grísku klerkar tóku til æsinga móti Tyrkjum í Bul- garíu. þetta sýnir, hvernig Soidán ávallt veröur a<$ stýra milli bo8a. Á Krítarey urSu miklar róstur út af saltskatti, en stjómin komst a8 því, a8 samsæri var gjört til a<5 reka Tyrki af höndum, og liklegt er a8 þeir ver8i a8 hafa rá8 Breta, og veita þeirri eyju og Samosey sjálfsforræSi. Svartfellingar eira illa sáttargjör8- inni sí8ustu, og til þessa hafa þeir þrefa8 um en nýju iandamörk og ekkert hefir saman gengi8 til fulls. þeir heimta uppbót í peningum fyrir landskika þann, er nema skyldi af þeirra landi, e8a því landi er þeir helgu8u sjer fyrir strí8i8, en þeir er á búa vilja ekki ganga Tyrkjuin á hönd og hóta a8 ver8a þeim óþarfir þegnar. Nikolás SvartfellingahöfSingi meiddist í sumar af byltu, er hestur hans hrata8i, og lá lengi af. En er hann var8 heill, ljet hann taka til herbúnaSar og gjörir nú mikiS a8 um a8 efla kastala sína og afla sjer stórskeyta. þó enn sje kyrrt, vita þó allir hvert þeim skeytum verSur snúi8, ef færi þykir gefa. þa3 er eigi me8alnýlunda, a8 fjöldi Tyrkja, einkanlega í Mikla- gar8i, hafa gengiS af trú sinni ári8 sem lei8 fyrir umtölur kristni- boSenda, sjerílagi prótestanta frá Englandi og Vesturheimi. Sem vant er a8 vera gengu trúhverfingar ör8ugast fram og prjediku8u á strætum úti gegn lærdómum Mahómets og villu, en vi8 þa8 var8 svo órótt í borginni, a8 stjórnin varS a8 forbo8a prjedikau undir berum himni, en setti suma í varShald af enum ákafamestu. þa8 ger8i hún þó reyndar til þess a8 for8a lífi þeirra og limum, og síSan Ijet hún flesta ena nýkristnu8u fara úr borginni á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.