Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1865, Blaðsíða 13

Skírnir - 01.01.1865, Blaðsíða 13
England. FRJETTIR. 13 en aS vjer liefSim veriS jiess um komnir, a8 veita Jieim fulltingi meS vopnum. En jeg er eins sannfærSur um, aS hver sá, sem man eptir á hvaða tíma árs stríSiö byrjaSi, sem hyggur eptir þeim afla, er vjer höfSum til a5 rába málinu til úrslita meS oddi og eggju —■ ab hver sem lítur hjer á, verSur aS játa, aS oss hefir farizt hyggilega, er vjer sneiddum oss hjá styrjöldinni. það getur hver sjómaBur sagt ySur, aS ekkert er svo ókleyft sem þaS, aS senda flota til Eystrasalts um hávetur(?); og þó vjer hefbim fariS leiSangurinn, myndi hann oröinn ónýtisför. Skipa leiðir liggja á sjó úti, og mega þau eigi stöbva hersveitir er fram sækja á landi. þaS var oss því óvinnanda, ab aptra árásum landhers meS skipum vorum í Eystrasalti.” LávarSurinn sýndi þar næst, a<5 þó Bretar liefSi ærinfi liSskost, þá væri þeim bezt aS hyggja eigi framar en a8 verja land sitt, ef að því kæmi, og til þessa mætti þeir eigin afla hlíta, viS hvern sem eiga væri. Hitt kvaS hann sýnustu ofætlun fyrir þá, að fara me<3 landher móti þvi ógrynnis-ofurefli, er þjóSverjar hefbi til a8 taka. Seinast sagSi hann þetta: (1En hva8 sem öSru lí8ur, ætla jeg þó þrætumál Dana eigi varöa England e<5a sæmd þess eSa velfarnan aS því skapi, aS vjer átölulaust hefSim mátt skora á þjóBina, aS rábast í allan jþann kostnaS og vanda, er slík styrjöld hlaut aS hafa í för meS sjer. Jeg er þess fullöruggur, aS þjóbin lýkur þeim dómi á, a8 stjórnin a8 þessum hluta málsins hafi metiS svo vöxtu þess, sem þeir voru”. Oss hefir fyrir þá skuld or8i8 nokku8 fjölrætt um þetta mál, a3 þa3 svo lengi var áhugamál allrar alþý8u manna á Englandi og helzta umtalsefrii í enskum blö8um og í málstofunum, en af því má enn glöggt sjá þann anda, er ver8ur æ ríkari hjá Englendingum, einkanlega þá er ræ3ir um afskipti þeirra af útlendum málum. þeim er þa3 a3 vísu aldri láanda, þó þeir sem lengst fari undan ófri3i og líti meir á au8sæld og búrisnu en vígframa og sigursæli, og vjer skulum sízt draga af þeim þa3 lof, sem Palmerston lávarbur bar á landa sína í veizlu hjá bæjar- stjóranum í Lundúnum í sumar e8 var'; en hitt þykir oss af þeim ') þá mælti hann ineísal annars þetta: „til eru þau ríki, er bætá fyrrum og á vorum dögum hafa sent út vopnaW sveitir til ab hertaka lönd,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.