Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1865, Blaðsíða 134

Skírnir - 01.01.1865, Blaðsíða 134
134 FRJETTIR. Sv/þjóð og Noregiir. á NorSurlöndum” og riti um (1trúarsiði Norímanna í heiSni”. Ásamt Munch og Unger hefir hann starfaS aS ((útgáfum” fornrita, t. d. Norskulaga gömlu, Konungs skuggsjár, Ólafs sögu helga og fl. Keyser sál. ferSaSist til íslands á yngri árum sínum (1825) að nema íslenzku og naut þar aS góSra tilsegjanda, er þeir voru Hallgr. Schewing og Sveinbjörn Egilsson. — Af látnum mönnum Svía nefnum vjer Anckarswftrd (Carl Henrik) greifa, er dó í vetur 23. jan. á þriSja ári um áttrætt. Hann var einn af forgöngumönnum í stjórnarbyltingu Svía 1809. SíSan 1817 hefir han mjög gengizt fyrir um júngmál Svía í ((riddarasalnum” og optast horft öndverSur viS stjóminni. Hann var jafnan talinn meS mestu J>ingskörungum aS mælsku og framburSi, enda voru orS hans jafnan mikils metin. NorSurlandabúar játa og verSa aS játa, aS vort mál sje lykill aS hugarlífi og hugmyndum forfeSra sinna, eSur aS skilningu norræns anda, t>ví þessi andi flekk hjá oss sinn sæmsta búning: i skáldskap og sagnaritum fornaldarinnar; þeir játa og, aS þjóSleg uppvakning máls og bókmennta á NorSurlöndum á rætur sínar aS rekja til vorrar bókfræSi. þetta er aS virSa, en hitt má gegna furSu, aS J>aS skuli hafa vafizt svo lengi fyrir þeim, hvort J>eir ætti eSa hvernig peir mætti koma íslenzku-námi til rúms í skólum sínnm. J>aS verSur eigi af NorSmönnum dregiS, aS þeir hafa lagt mestan áhuga á l>etta mál, og aS meiri stund er lögS á forn fræSi og forna tungu í Noregi en annarstaSar á NorSurlöndum, en eigi má kalla gjört til hlítar fyrr en )>aS nám er sett til jafns viS aSrar námsgreinir, bæSi viS háskólann og látínuskólana. Málinu hefir veriS hreift á ríkisjiingi NorSmanna; en mun j>angaS til verSa upp tekiS aS fram gangi, og j>aS j>ykir mörgum góSs viti, aS maSur, er Hartvig Nissen heitir, hefir fengiS forstöSu embætti í stjórnardeild kennslumálanna; en sá maSur hefir ávallt lagt sem einarSast fram meS því, aS norræna yrSi kennd í öllum heldri skólum, hvort heldur kenndir eru viS látínu eSa gagnfræSi. Hjer hefir minnst kveSiS aS Svíum, aS svo komnu. þeir hafa eitt kennaraembætti viS hvorn háskólann, í Lundi og Uppsölum, er kennist viS ((en norrænu mál” (de nordiske sprdken'), og er forn- máliS og fornfræSi hjer undir skilin. Svo var og um tíma í Dan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.